Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Ţjóđhćttuleg heimska birtist í tillögu VG um úrsögn úr Norđur-Atlantshafsbandalaginu

Vinstri grćn voru ekki nógu upprétt til ađ standa gegn samţykki Össurar – án viđkomu í utanríkismálanefnd! – á undarlegum loftárásum varnarbandalagsins á Líbýu. En nú vilja VG gera okkar eigin land varnarlaust! Ţađ er sannarlega vörn í ţví fólgin ađ vera í varnarbandalagi vestrćnna ţjóđa, jafnvel upp á ţau billegu býti, ađ viđ ţurfum nánast ekkert ađ leggja fram á móti kostnađarsamri samstöđunni. 5. greinin í NATO-sáttmálanum virkjast, ef ráđizt er á eitthvert ađildarríkjanna. Svo yrđi ekki, ef Ísland gengi úr NATO.

Ţrátt fyrir nokkur tengsl viđ Bandaríkin yrđi ţetta óbeint tekiđ sem yfirlýsing um, ađ landiđ sé opiđ og óvariđ – ađ NATO ţurfi ekki ađ skipta sér af ţví, ef ráđizt yrđi á landiđ.

Ţetta munu eflaust ýmsir taka sem stríđsćsingatal. En fátt stuđlar jafnmikiđ ađ stríđi eins og ójafnvćgi og tómarúm í varnarmálum. Ţannig fór t.d. fyrir Tíbet, ađ međ sinn litla og úrelta her gat ţađ ekki varizt innrás hersveita kínverskra kommúnista um miđja 20. öld. Andófsmađurinn frćgi, Vladimír Bukovskí, sem ţekkir til hugarfars einrćđisstjórna, hefur varađ viđ barnaskap á borđ viđ ţann, sem hér um rćđir og Ragnheiđur Elín Árnadóttir gerđi ađ umtalsefni í Alţingi í morgun. Ósvífin einrćđisríki, međ takmarkađa virđingu fyrir mannréttindum, hafa sjaldan átt í erfiđleikum međ ađ réttlćta útţenslustefnu sína, sbr. innrásir Japana í Kína, Mansjúríu og Indókína á 5. áratugnum, ţýzka hersins á Pólland 1939 og mörg önnur lönd, Kínahers á Kóreu og Tíbet um miđja 20. öld og Rauđa hersins rússneska í innrásum hans međ "alţýđulýđveldunum" í Ungverjaland 1956, Tékkóslóvakíu 1968, Afganistan 1979–89, Tjetsníu síđar og Georgíu 2008!

Ţótt "Ísland úr NATO, herinn burt" sé gamalt slagorđ manna á borđ viđ Steingrím J., er ţjóđinni ađ mćta, ef ţessir róttćklingar ćtla ađ svipta okkur síđasta örygginu í varnarmálum. Hans flokksforysta fekk sinn bođskap frá um helmingi virkra kjósenda í 55.522 manna undirskriftasöfnun Varins lands í marz 1974 og varđ ađ láta í minni pokann fyrir vilja fólksins. Svo mun einnig verđa nú.

Vinstri menn hafa kannski heyrt af "glóbalíseringu" – ađ heimurinn hafi "skroppiđ saman". Ţađ á ekki ađeins viđ um viđskipti, heldur einnig stríđsrekstur og stríđsviđbúnađ. Viđ vitum ekkert, hvađ kann ađ eiga sér stađ á Formósusundi á nćstu árum eđa áratugum. Kínverjar ćtla sér Taíwan og gćtu, í tilraun til ţess, átt til ađra hliđarleiki til ađ skáka bandarískri íhlutun ţar, t.d. ţann ađ hertaka Ísland auđveldlega, og ţá ćttum viđ ţađ undir framhaldinu, hvort viđ héldum framtíđar-sjálfstćđi. Jafnframt er stjórnarfariđ í Rússlandi nógu ótryggt til ţess, ađ varasamt er ađ treysta virđingu ţess ríkis fyrir fullveldi annarra, enda var slíku ekki fyrir ađ fara í innrás Rússahers í Georgíu fyrir örfáum árum.

Vinsamlegast látiđ ekki eins og ţiđ séuđ fćdd í gćr, Vinstri grćn.


mbl.is „Átakanlegt yfirklór VG“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur ţykist hafa varađ viđ kreppunni og skreytir sig stolnum fjöđrum erlendis

Ţetta var hláleg frétt af ţví, hvernig Steingrímur J. Sigfússon fer út i heim til ađ guma af afrekum sínum hér heima, á sama tíma og uppljóstrađ hafđi veriđ um afgerandi klúđur hans fljótlega eftir valdatökuna 1. febr. 2009 til ţćgđar nafnlausum kröfuhöfum gömlu bankanna og ţvert gegn ţví, sem ríkisstjórn Geirs Haarde hafđi stefnt ađ, til hagsbóta fyrir íslenzkan almenning og fyrirtćki. Svo lćtur hann ţarna sem hann hafi varađ viđ bankakreppunni!!!

Eru engin takmörk fyrir ţví, hvađa grobb veltur upp úr ţessum manni? Ólíkt var meiri mannsbragur ađ ţví, hvernig Lilja Mósesdóttir talađi máli Íslands í öđrum írskum sjónvarpsţćtti en ţessum, sem Steingrímur misnotađi međ sínum kjánalega hćtti, eins og ekki kćmist upp um ţetta athćfi hans hér norđur viđ Íshafiđ! 

Áberandi var líka í ţćttinum, hvernig Steingrímur vékst undan ţví ađ svara ítrekuđum spurningum ţáttarstjórnandnans um Evrópusambandiđ. Málstađur Steingríms ţolir ekki dagsljósiđ, ţví bregđur hann upp sínum Pótemkíntjöldum; ţađ er austrćnn siđur.

Ţetta blekkir ţó engan. Ríkisstjórnin nýtur nú einungis 24% fylgis, skv könnun Bylgjunnar um síđustu helgi, og Steingrímur fekk á sama tíma 5,42% atkvćđa í skođanakönnun á vef Útvarps Sögu, ţar sem spurt var: Hvađa ráđherra treystir ţú best? (510 svöruđu), sjá HÉR!


Ofurbjartsýni

Eigum viđ ekki bara ađ orđa ţađ svo, ađ sem betur fer séu ţessir ţankar heldur betur úreltir? En ţađ er hćgt ađ henda gaman ađ ţessu eftir á; er ţađ ekki rétta lexían?
 
 

        Ţađ líđur allt hjá, ţitt líf, svo fljótt!
             Ţú fćrist fjćr

        ţínum berskuheimi––og hrörnar skjótt,
             međan grasiđ grćr.
        

        Til hvers er ađ stríđa og starfa (um hríđ!)
             ţegar allt er ţađ eins:

        ţú ávaxtar pund ţitt örskamma stund
             og naumast til neins!

        Nýtur Jón Bjarnason 20 sinnum meira trausts en Össur Skarphéđinsson? - 24% stuđningur viđ ríkisstjórnina í Bylgjukönnun, 76% á móti!

Í nýbirtri skođanakönnun á vef Útvarps Sögu var spurt: Hvađa ráđherra treystir ţú best? (510 svöruđu). Berum ţar saman útkomu Esb.ráđherrans Össurar og húfumannsins Jóns Bjarnasonar!

Hvađ segir niđurstađan um trúverđugleik ţeirra – og Jóhönnu, sem fekk ađeins 7,38% atkvćđa? (Ţađ tekur ţví varla ađ tala um hlut Steingríms; hann er t.d. ekki hálfdrćttingur á viđ Guđbjart Hannesson, en hífir sig ađeins yfir hálfan hlut Katrínar Júlíusdóttur.)

Já, ţađ er rétt, tveir ráđherrar eru međ meira en helming atkvćđanna, Ögmundur Jónasson međ 14,97% og Jón Bjarnason međ 39,48%!

Össur, ektavinur Brusselmanna á Íslandi, fćr einungis 1,95%!

Og nú, kl. ađ verđa hálffimm, voru Ţorgeir Ástvaldsson og félagar ađ birta niđurstöđur skođanakönnunar, sem Reykjavík síđdegis og Bylgjan/Vísir.is hafa stađiđ fyrir um helgina. Á fimmta ţúsund manns tók ţátt í henni. Niđurstađan er sláandi: 24% ţeirra, sem svöruđu, segjast styđja ríkisstjórnina, 76% gera ţađ ekki!  Mig rekur ekki minni til, ađ ríkisstjórnir hafi komizt neđar en ţetta.


"Stórfelldur hagnađur bankanna ... í efnahagslćgđinni" á kostnađ skuldara vekur athygli

Mál nýju bankanna varđ allt annađ en ađ var stefnt „og máliđ í heild sinni ... eitt allsherjar klúđur ... kostnađurinn er miklu meiri fyrir ríkiđ en okkur hefur hingađ til veriđ sagt ... allur ávinningurinn af uppsveiflunni lendir hjá kröfuhöfunum. Ţegar skuldaúrvinnsla fyrirtćkja og heimila hefur dregist svo úr hófi sem raun ber vitni og einkavćđingin fór fram án ţess ađ viđ rćddum ţađ hér í ţingsal, er ţá ekki kominn tími til fyrir fjármálaráđherrann ađ horfast í augu viđ ađ ţetta í heild sinni er allt međ öđrum hćtti en ađ var stefnt,“ spurđi formađur Sjálfstćđisflokksins á sviptingafundi í Alţingi í morgun.

Í svari Steingríms J. bar mest á afneitun, en jafnframt kemur í ljós, ađ hann virđist jafnvel hafa veriđ ađ spá í ţađ 2009 ađ ausa enn meira fé í nýju bankana en honum var fćrt og ţykist ţannig fyrst og fremst hafa sparađ ríkinu vaxtakostnađ! „Niđurstađan var bersýnilega mjög hagstćđ fyrir ríkissjóđ miđađ viđ upphaflegar áćtlanir og ef ríkiđ hefđi ţurft ađ leggja fram 385 milljarđa í eigiđ fé" – til hvers? Jú, til ađ ađ eiga lítinn minnihluta í nýjum einkabönkum, sem hafa arđrćnt skuldara frá upphafi í krafti auđkeyptra krafna á útsöluverđi, sem nú eru innheimtar ađ mestu á uppsprengdu verđi! Kröfurnar (gamalla lánveitenda gömlu bankanna) keyptu fjárfestar á 3 til 5% og upp í 8% af nafnvirđi, sjá nánar hér!


mbl.is „Eitt allsherjar klúđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhanna ađ undirbúa kosningar - eđa uppreisn almennings - međ sannleiksfćlinni eiginréttlćtingu?

Sannarlega fćr heilbrigt atvinnulíf ekki ađ "soga til sín hagvöxtinn sem framundan sé," ţađ sér ofsköttunarstefna Steingríms og Jóhönnu um. Hins vegar fćr ofurlaunaliđ í skilanefndum og fjárglćframenn, einkum eigendur bankanna, svonefndir hrćgammar, sannarlega ađ soga til sín fjármagn af alţýđu manna (já, Steingrímur, einmitt af "venjulegu fólki"!) og ţađ langt umfram allan "hagvöxt". Ţeir byrjuđu á ţví ađ kaupa hluti í kröfum fyrri lánveitenda á hendur nýju bankanna á 3–8% af nafnvirđi ţeirra, fengu síđan hagstćđa ríkisstjórn hér – Jóhönnu og Steingríms, sem raddir herma ađ hafi ekkert vit á fjármálum – og hún hófst fljótlega handa viđ 180° stefnubreytingu frá ćtlunarverki fyrri stjórnar (Geirs Haarde, höfuđsmiđs hinna ágćtu Neyđarlaga) og ákvađ ađ selja ţessum hákörlum af Wall Street íbúđa- og bílalánakröfur eldri bankanna (Glitnis og Kaupţings) međ stórfelldum afslćtti. Ţetta liđ hefur síđan veriđ í ţví ađ innheimta flestar kröfurnar upp í topp!

Aumkunarverđ er ţví hrćsnisfull réttlćtingarviđleitni Jóhönnu Sigurđardóttur á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar í Garđabć ţessa dagana. Hún valdi sjálf (hafi hún veriđ međ fullri međvitund) ađ leyfa og löghelga ţessa risavöxnu SOG-starfsemi erlendra fjárfesta, á kostnađ venjulegs fólks, og hafi hún ekki valiđ ţetta beinlínis, ţá valdi hún ađ fylgja ţar aflóga sósíalista í blindni, Steingrími J., međ hans Indriđa sem ráđgjafa! Ţar leiddu svo sannarlega blindir blinda.

Hún talar um ađ „ţjóđin h[afi] ţurft ađ greiđa fyrir síđasta gleđskap" – „sú svallveisla var haldin undir lúđrablćstri frjálshyggjutrúbođs Sjálfstćđisflokksins. Lífskjarasóknin, er framundan er, verđur hins vegar á forsendum jafnađarstefnunnar.“ – Ţvílík sjálfsupphafin frasa- og klisjurćđa! Manneskjan stendur ţarna berstrípuđ eftir afhjúpanir bankaskýrslunnar og Ólafs Arnarsonar, og hún lćtur sem hún viti ekki af ţví! Engin furđa, ađ bara í ţessari viku hef ég ítrekađ heyrt og lesiđ, ađ fólk sé gjörsamlega búiđ ađ fá nóg – nćstu mótmćli á Austurvelli hljóti ađ koma ţessari alţýđufjandsamlegu stjórn frá völdum.


mbl.is Ofurlaunaliđiđ fćr ekki ađ soga til sín hagvöxtinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gaf Steingrímur J. "erlendum vogunarsjóđum skotleyfi á íslenzkt atvinnulíf og heimili" - skođiđ máliđ hér!

Hafa sumir enn ekki frétt af birtingu bankaskýrslunnar og kryfjandi Pressugrein Ólafs Arnarsonar 23. maí? Ţetta er hneykslismál fyrir Steingrím; hann ćtti ađ vera fallinn međ brauki og bramli fyrir heilli viku. Hörmulegast er ţetta fyrir fólkiđ sem var svikiđ um ţađ, sem stjórn Geirs Haarde hafđi í hyggju um ţessi bankamál. "Í skýrslunni kemur fram svart á hvítu ađ hann [Steingrímur] seldi íslensk heimili og fyrirtćki í ánauđ til útlendra vogunarsjóđa í febrúar 2009," segir Ólafur.

Lesum ţetta ennfremur hjá Ólafi (feitletrun mín):

 • "Skuldabréfasöfn voru flutt úr gömlu bönkunum í ţá nýju á afslćtti, sem nam 60-70 prósentum. Ástćđan fyrir afslćttinum var tvíţćtt. Annars vegar var mönnum ljóst, ađ gengislánin yrđu líkast til dćmd ólögleg og hins vegar duldist engum ađ hvorki heimili né fyrirtćki gátu greitt nema lítinn hluta af stökkbreyttum lánum. Afslátturinn átti ađ ganga áfram til íslenskra heimila og fyrirtćkja. Ţetta var stefna ríkisstjórnar Geirs H. Haarde – stefna, sem Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn gerđi engar athugasemdir viđ.
 • Strax eftir ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar tók viđ völdum í byrjun febrúar 2009 var horfiđ frá ţeirri stefnu ađ nota afsláttinn til bjargar íslenskum heimilum og endurreisnar íslensks atvinnulífs og ţess í stađ ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ erlenda kröfuhafa um ţađ hversu stóran hluta afsláttarins vćru mögulegt ađ láta ganga til baka til kröfuhafanna í gegnum skilanefndir.
 • Niđurstađan varđ sú ađ kröfuhafarnir eignuđust Íslandsbanka og Arion banka, ţrátt fyrir miklar efasemdir Fjármálaeftirlitsins um hćfi nýju eigendanna. FME gaf sig á endanum og margt bendir til ţess ađ ţađ hafi veriđ vegna pólitísks ţrýstings út úr Fjármálaráđuneyti Steingríms J. Sigfússonar.
 • Samhliđa var gengiđ frá samkomulagi Fjármálaráđuneytis Steingríms J. viđ skilanefndir og fulltrúa Breta og Hollendinga um ţađ hvernig afslátturinn gengi til baka til kröfuhafa í stađ ţess ađ vera nýttur til ađ lćkka lán heimila og fyrirtćkja."

Meira má lesa hér í greininni sjálfri: Fćr Steingrímur J. fyrsta dóminn? (en sú er einmitt lógísk niđurstađa Ólafs Arnarsonar).

Í viđtali á Útvarpi Sögu 23/5 (sbr. HÉR) lýsti hann ţví áliti sínu, ađ "ţađ eru ekki bankar á Íslandi – ţetta eru innheimtustofnanir fyrir vogunarsjóđi," og hann sagđi ţar ákvarđanir Steingríms og Jóhönnu hafa orđiđ til hagsbóta fyrir "hrćgamma á Wall Street" sem keyptu kröfurnar í bankana hrćbillegar í stađ ţess ađ t.d. ríkiđ tćki ţćr kröfur ađ sér.

Nćgir ekki ţetta? Nei, tökum hér međ lokaorđ Ólafs:

 • Nú höfum viđ fyrir framan okkur skýrslu frá fjármálaráđherra sjálfum, sem sýnir svart á hvítu ađ hann gaf erlendum vogunarsjóđum skotleyfi á íslenskt atvinnulíf og heimili. Ţetta var ekki af neinu gáleysi. Hann hvarf sérstaklega frá stefnu fyrri ríkisstjórnar, sem hefđi tryggt leiđréttingu skulda fyrirtćkja og heimila og ţar međ stuđlađ ađ öflugri endurreisn íslensks atvinnu- og efnahagslífs.
 • Ţađ liggur ţví fyrir hvađ Steingrímur J. gerđi rangt, hverjar afleiđingar ţađ hafđi og hvađ hann hefđi átt ađ gera til ađ forđa [afstýra] tjóni. Kannski Steingrímur J. verđi fyrsti ráđherrann, sem hlýtur dóm fyrir brot á lögum um ráđherraábyrgđ ţó ađ hann sé ekki sá fyrsti, sem leiddur er fyrir Landsdóm. 
Og svo er ađ auki allt hans hrikalega klúđur og langdregin, auđmýkjandi, en sjálfviljug ganga í gegnum svipugöng brezkra og hollenzkra lýđskrums-yfirvalda vegna Icesave-málsins (sbr. HÉR). Margir telja fulla nauđsyn á, ađ ţađ mál og ábyrgđ ráđherra verđi rannsökuđ í kjölinn í Landsdómi* í stađ ţess ađ Jóhanna og Steingrímur fái ađ komast upp međ ađ fela ţađ jafnvel fyrir eigin börnum eins og hernađarleyndarmál nćstu 110 árin.
 
* Út á Landsdómsrannsókn gengur reyndar ţingmannsfrumvarp, sem ríkisstjórnin vill ekki leyfa ađ fái neina ţingmeđferđ! 

mbl.is Fjármálaráđuneytiđ gerir athugasemd viđ frétt Morgunblađsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grindhoruđ Jennifer

Greinilega er runnin upp gúrkutíđ ţegar megrunarfćđi í krukkum og mađur hangandi í tré eru einna efst á fréttalistanum, ásamt Sofiu Ghaddafí og yfirtunnumálaráđherra Jóns Gnarr. En fatafá Aniston trekkir ađ lesendur, og geta ţeir gengiđ úr skugga um léttvćgi hennar međ ţví ađ smella betur á myndina međfylgjandi, ţá sést hún í öllu sínu veldi!
mbl.is Leiđarvísir ađ megrunarkúr stjarnanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meinloka um "ţjóđareign allra auđlinda" landsins

Mađur fekk hálfgerđan kjánahroll ađ heyra ţessa kyndugu frétt í dag: "Náttúruauđlindir Íslands eiga ađ vera sameiginleg og ćvarandi eign ţjóđarinnar sem beri ađ nýta á sjálfbćran hátt til hagsbóta öllum." Ţvílíkar klisjur sósíalista! Eru allir Vinstri grćnir í ţessari A-nefnd hins ólöglega stjórnlagaráđs?

Ţađ er eins og ţetta fólk hugsi ekki, eđa var ţađ búiđ ađ skilgreina "auđlindir" sem einberar sjávarauđlindir? Nei. Ţar ađ auki eiga sjávarbćndur einkarétt á veiđi á vissu svćđi.

Ţau tala reyndar líka um orkuauđlindir (t.d. Ţorvaldur Gylfason og séra Örn Bárđur á Rás 2 í dag, báđir í A-nefndinni). En jarđhitaréttindi geta ekki öll veriđ ríkisins né ţjóđarinnar. Ţeim mun síđur vatnsréttindin, ţađ er stađfest allar aldir og enn nýlega (í ţjóđlenduúrskurđum og samningum LV viđ bćndur eystra og vegna Blönduvirkjunar), ađ bćndur eđa jarđeigendur eiga vatnsréttindi. Mig minnir ađ ţeir eigi ţriđjung eđa fjórđung allra vatnsréttinda. Og ţađ hefur enginn rétt til ađ abbast upp á bćndur sem virkja sinn bćjarlćk.

Ţar ađ auki eru ýmis hlunnindi jarđa almennt talin til auđinda, svo sem námaréttindi, vatns- og veiđiréttindi í ám og vötnum, auk ţess sem nefna mćtti selveiđar, eggjatöku, ćđardúnssöfnun (er ćtlunin ađ ţinglýsa öllum fuglum á kennitölu ţjóđarinnar? – hún hefur reyndar enga!).

Viđ viljum engan blekkingarleik um ţessi mál, ekki frekar en um tilurđ ţessa ólöglega stjórnlagaráđs, sem ćtlar sér mikinn myndugleik án umbođs frá ţjóđinni, og alveg hefur ţađ gengiđ út yfir allan ţjófabálk, hve frekt Ţorvaldur Gylfason leyfđi sér strax í byrjun ađ tala í nafni stjórnlagaţings, áđur en ţađ varđ til, en reyndist ađ vísu rangt kosiđ ...

Blekkingarleikurinn birtist hér í tvennu: ađ veifa um sig sćthljómandi klisjum til ađ narra fólk til fylgis viđ sig, án ţess ađ hugsa út í afleiđingarnar og öll dómsmálin dýrkeyptu; og í hinu, ađ "ţjóđareign" verđur ekki fariđ međ á neinn hátt annan en í höndum ríkisins, ţannig hefur ţađ alltaf veriđ, t.d. međ Ţingvelli, sem Ţorvaldur Gylfason nefndi sem dćmi á Rás 2 í dag. Og pólitískir valdamenn hafa misnotađ vald sitt hér eins og annars stađar – ţví er í sjálfu sér bezt ađ takmarka vald ţeirra eftir megni.

Ţessi almenna hrákasmíđ er ţví eins og hver önnur útópía, flestar hafa slíkar reynzt óraunhćfar og sjaldan orđiđ ađ veruleika nema einna helzt í blóđugum byltingum.

Varla vill pena fólkiđ í "stjórnlagaráđi" bjóđa okkur upp á slíkar trakteringar.

Gunnar Heiđarsson, sívaxandi bloggari, skrifar af glöggskyggni og snerpu um ţessi mál (Hvađ eru náttúruauđlindir ?) og segir m.a.:

 • "Ţetta óráđsfólk sem stjórnlagaóráđ situr í óţökk kjósenda og andstöđu viđ úrskurđ hćstaréttar, virđist ćtla ađ beita sömu brögđum viđ starf sitt í ţessari nefnd og beitt var viđ stofnun hennar.
 • Ţađ litla sem enn hefur heyrst frá stjórnlagaóráđinu er flest út úr kú, enda tilgangur ţess ekki ađ endurskođa stjórnarskrána. Tilgangur ţessa óráđs er eingöngu ađ koma inn í stjórnarskrá breytingu svo stjórnvöld geti afsalađ landinu til erlendra stofnana. Allt annađ sem frá óráđinu kemur er til ţess eins falliđ ađ slá ryki í augu fólks, eins og ađ allar náttúruauđlindir skuli verđa eign ţjóđarinnar. Tillaga sem engan veginn getur stađist nema óráđiđ ćtli ađ afnema ţá grein núgildandi stjórnarskrár sem fjallar um eignarrétt einstaklingsins!
 • Ţađ er kannski meiningin hjá ţessu óráđi!"

"Púkinn" Friđrik tölvumađur er eđlilegur eignarréttarmađur og skrifar ágćtlega um ţetta mál, m.a. eftirfarandi:

 • "Heldur einhver í alvöru ađ svona frasi myndi koma í veg fyrir ađ auđlindir séu nýttar af erlendum ađilum? Ef ríkiđ hefur tekiđ yfir auđlindina, ţá getur ţađ leigt hana hverjum sem er. Ţađ skiptir nefnilega engu máli hver "á" auđlindina - heldur hver nýtir hana og hirđir arđinn af henni. Jafnvel ţótt svona ákvćđi vćri inni í stjórnarskránni gćtu stjórnvöld eftir sem áđur ákveđiđ ađ veita fyrirtćkjum í erlendri eigu rétt til ađ nýta auđlindina. Púkinn vill bera ţetta saman viđ ţađ sem gilti í gömlu Sovétríkjunum, ţegar sagt var ađ verkamennirnir ćttu verksmiđjurnar sem ţeir unnu í. Ţeir höfđu ađ vísu engan möguleika á ađ ráđstafa ţeirri "eign" og nutu ekki arđsins af henni, en ţeir "áttu" verksmiđjuna.
Ţađ er eins gott ađ menn haldi vöku sinni. Ţađ verđur varla ţverfótađ fyrir sósíalistum hér nú orđiđ, í Stjórnarráđinu, borgarstjórn og í stjórnlaga-óráđinu!

mbl.is Ćvarandi eign ţjóđarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttaţáttur á Stöđ 2 afhjúpar fráleita dómsdagsspádóma um Icesave - ásamt stríđsyfirlýsingu Steingríms J. í kaupbćti

"En skuldin hverfur ekki á morgun!" (Jóhanna í apríl). "Ég vona auđvitađ ađ ţetta verđi samţykkt!" (sama, um síđustu ţjóđaratkvćđagreiđslu). Og ađrir töluđu um Kúbu norđursins og ađ allt fćri hér í rúst – allt er ţetta, ásamt ábendingum um, ađ lagalega höfđum viđ réttinn međ okkur og ađ ekkert rćttist af dómsdagsspánum, dregiđ saman í stuttu, en kröftugu máli í prýđilegum ţćtti Ţorbjarnar Ţórđarsonar og Símonar Arnar í Íslandi í dag á Stöđ 2 um kl. 18.50-19.05 í kvöld. (Set tengil inn á ţađ seinna.)

En Steingrímur segist vera međ hreina samvizku vegna Icesave-málsins, snýr upp á sig og sendir ásakanir út í loftiđ á ađra, bćđi á fyrri stjórnvöld (sjá nánar hér) og einhverja uppi í Hádegismóum! 

H É R er ţessi merkilega afhjúpandi ţáttur!

Og hér er sá partur hans, sem kalla má beina stríđsyfirlýsingu Steingríms J. međ hörđum ásökunum á Morgunblađiđ eđa ritstjóra ţess:

 • "Vilja menn halda áfram međ hnífana á lofti? Auđvitađ eru öfl hér í ţjóđfélaginu, sem langar í bakiđ á mér. Ég veit vel um ţađ, og ţau hafa ekki sparađ sig undanfarnar vikur og mánuđi."
 • Ţorbjörn Ţórđarson, Stöđ 2: "Hvađa öfl eru ţađ?"
 • Steingrímur: "Ja, viđ getum nefnt ţar Hádegismóana. Ţađ vćri gaman ađ telja leiđarana og Staksteina-pistlana sem hafa ekkert veriđ annađ en níđ og rógur um mig og ríkisstjórnina upp á svo til hvern einasta dag."
Lesendum til fróđleiks, ţeim sem ekki lesa Morgunblađiđ ađ stađaldri, skal ţađ upplýst hér, ađ leiđarar ţess blađs eru snilldarvel skrifađir og hafa afhjúpađ sannleikann um ýmsar ömurlegar stjórnarathafnir Steingríms og Jóhönnu. Von er, ađ undan svíđi sannleikanum. Og sannleikanum verđur hver sárreiđastur, ţađ sést bezt á úfnu skapi og slćmu útliti Steingríms J. Sigfússonar í ţessu makalausa viđtali.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband