Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Blod pĺ tanden

Samfylkingin virđist ekki ćtla ađ sleppa í gegn ţingsályktunartillögu um afturköllun á landsdómsákćru gegn Geir Haarde. Hráskinnaleik hefur mátt sjá á tafa-stefnu Valgerđar Bjarnadóttur og undarlegri orđrćđu, ţar sem allt er notađ til ađ komast hjá ţví, ađ ţingheimur fái ađ taka afstöđu. Ţó ađ meirihluti sé á móti Geir í nefnd Valgerđar, sem fjallar um máliđ, er mjög líklegt, ađ ákćran yrđi dregin til baka, ef Alţingi sjálft fengi ađ ráđa, sbr. afstöđu Ögmundar Jónassonar og Guđrfríđar Lilju Grétarsdóttur.

Pólitíkin og átök helztu fylkinga Fjórflokksins gerist harđskeyttari nú um stundir, ţó ađ Fjórflokkurinn sé auđvitađ alltaf sammála um ađ hleypa ekki öđrum ađ sínum kjötkötlum (og stendur vörđ um ţá katla međ hrikalega ranglátri kosninga- og kjördćmalöggjöf, ásamt löggjöf um 1,4 milljarđa styrki til prívílígeruđu stjórnmálaflokkanna á hverju kjörtímabili).

En dćmi um skjálftann í flokkunum og orsakir hans eru

 1. dómurinn sorglegi yfir Baldri Guđlaugssyni ráđuneytisstjóra, mikils Valhallarmanns og vinar gamalla ráđamanna; ţetta hefur sett skelfingu ađ mörgum;
 2. ćsingur Samfylkingarmanna á skjánum, á Eyjunni og víđar vegna ţess frambođs Ólafs Ragnars, sem svo margir vonast eftir, enda ekki ađrir betri í sjónmáli (Stefáni Jóni Hafstein er nú otađ fram, og ţađ gerđi hann raunar sjálfur í drottningarviđtali í Silfri Egils nýlega, en hann er rakinn Samfylkingar- og Evrópusambands-frambjóđandi og verđur ekki virtur mikils fyrir ţađ);
 3. ađförin ađ Gunnari Andersen, forstjóra FME, en árásarmenn hans fengu áfall í dag, ţegar sú, sem um stund situr stól fjármálaráđherra, neyddist til ađ skilgreina hann sem opinberan starfsmann, međ öllum ţeim réttindum sem ţađ felur í sér; ađ baki ađförinni kunna ađ búa refjar Steingríms, hefnigirni sjálfstćđismanna eđa ţrýstingur fjármálaveldanna;
 4. landsdómsákćran gegn Geir og allt ţađ havarí og tímaeyđsla sem fórnađ hefur veriđ í ţađ á Alţingi í stađ ţess ađ afgreiđa máliđ hreinlega og án tafa!

Samfylkingin vill koma út sem hrein og heiđarleg, ólíkt Sjálfstćđisflokknum! Ţó var hún og frambjóđendur hennar eins og sjálfstćđismenn á kafi í fyrirtćkjastuđningi, beinlínis á vegum auđfursta, ţví ađ ć sér gjöf til gjalda.

En landsdómsmáliđ hafđi Samfylkingin ađstöđu til ađ undirbúa sér í hag međ ţví ađ skipa vinkonu Ingibjargar Sólrúnar sem ófaglegan formann siđferđisnefndar til hliđar viđ rannsóknarnefnd Alţingis. Niđurstađan virđist hafa veriđ forpöntuđ: ţingmenn flokksins tiltölulega hvítţvegnir, en í stađinn fundinn virkilegur blóraböggull: sjálfur forseti lýđveldisins!

Og nú hamast Icesave-elskandi Samfylkingarmenn eins og Eiđur Guđnason í forsetanum og tilgangurinn augljós: ađ varpa rýrđ á hann og freista ţess ađ bola honum frá áframhaldandi áhrifum á löggjafarsviđinu. En forsetinn lćtur engan hrćđa sig, og ţjóđin ţekkir verk ţessa manns til ţjóđţrifa á háskastundu í sögu okkar og ţjappar sér fast viđ hliđ hans og vill helzt engan annan á Bessastađi.

Á tímum ásóknar erlends valds, sem vill kasta áhrifaneti sínu yfir land okkar og miđin, međ öllum okkar sívaxandi auđćfum, ekki sízt neđan sjávarmáls og neđan jarđar, ţá er enn brýnna, ađ vakandi landsfađir sitji Bessastađi og gćti hagsmuna Íslands hvar sem ţörf og ađstađa kann ađ bjóđast til fyrir ţennan ćđsta mann ţjóđarinnar.

En Samfylkingin, örg yfir eigin óförum í skođanakönnunum eftir hrapallegan stjórnarferil, er komin međ blod pĺ tanden í sjálfsréttlćtandi hefndarherferđ. Kannski hún sporđreisi sig bráđlega á allri sinni ofdirfsku og hroka.


mbl.is Telur tillöguna ekki vera ţingtćka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Styrmir Gunnarsson missir fótanna í mati á okkar mikilsverđa forseta

Styrmir getur veriđ snilldarpenni; margt gott er ađ finna í Morgunblađsskrifum hans og í viđhorfspistlum seinustu misseri í Sunnudagsmogganum, ţví gćđablađi. En stór, gamalkunn persóna á himni ísl. stjórnmála virđist trufla rétt mat hans á ađstćđum ţjóđarinnar nú. Um áratugaskeiđ hefur hann horft upp á Ólaf Ragnar Grímsson og á gott gengi hans, trúlega međ nokkrum trega, ef ekki öfund. Viđ slíku má raunar eđlilega búast af metnađarfullum manni međ yfirburđahćfileika, eins og Styrmi eru gefnir, en ekki almennt fylgi í sama hlutfalli. Veldur ţví óbeit margra á stćrsta flokki landsins og langtíma-yfirburđum Morgunblađsins á blađamarkađnum. Ţađ gefur ţó Styrmi ekkert skotleyfi á Ólaf Ragnar, og ekki verđur málflutningur hans trúverđugri fyrir vikiđ.

Nú er ţađ bođskapur Styrmis annars vegar, ađ Ólafur Ragnar sé orđinn allt of sjálfhverfur og upphafinn í eigin augum og sé beinlínis ađ "týnast í sjálfum sér", haldi "ađ allt snúist um" hann – og hins vegar, ađ menn komi bara og fari, hér séu "engin ofurmenni á ferđ", "heldur ósköp venjulegt fólk" og ţví nóg af ţví til frambođs og til ađ sitja Bessastađi.

En stuđningsmenn Ólafs líta ekki á hann sem ofurmenni, heldur ósköp einfaldlega sem afar hćfan mann til embćttisins, fulls trausts verđan vegna yfirvegunar hans í málum fyrir ţjóđarinnar hönd og ţar jafnvel, sem hann varđ ađ fara ótrođnar brautir međ mestalla stjórnmálastéttina gegn sér. Til ţess ţarf ţor og árćđi, sem mörgum er ekki gefiđ – til dćmis reyndist frú Vigdís Finnbogadóttir ekki valda slíku hlutverki, ţegar hún hafđi lykilinn eđa veldiseggiđ í höndunum til ađ vísa ákvörđun um EES-samninginn til ţjóđarinnar sjálfrar, eftir ađ henni bárust á fjórđa tug ţúsunda undirskrifta međ ákalli um ţađ. Hún hafđi ţegar orđiđ ađ gjalti frammi fyrir valdfrekum ráđherrum, varđ ţađ enn í ţessu máli, og ţađ sama hefđu svo margir ađrir upplifađ.

En ţađ átti ekki viđ um Ólaf Ragnar Grímsson. Ţessi "galdramađur ćttađur af Vestfjörđum" sýndi, hvađ í honum bjó: ađ geta hlýtt neyđarkalli ţjóđar sinnar á örlagastund. Icesave-máliđ reyndi manninn, og í ljós kom ekki ađeins skaphöfn hans og skapfesta, glöggskyggni hans og réttlćtiskennd, heldur einnig hans ómetanlegi undirbúningur til ţessa starfs í ţekkingu hans á stjórnmálasögunni, fćrni hans til ađ tjá sig um flókin mál og jafnvel yfirburđahćfileikar til ađ koma málstađ okkar og lífshagsmunum ţjóđar til skila á alţjóđavettvangi, svo ađ athygli vakti og ađdáun, međan valdastéttin í stjórnarráđinu og viđ Austurvöll brást gersamlega í ţvílíku verkefni, rétt eins og stór hluti diplómatíunnar.

Viđ vildum gjarnan eiga marga sem Ólaf Ragnar Grímsson, en ţessi dugir okkur, međan ađrir eru ekki í sjónmáli. Ţetta snýst um traust, Styrmir Gunnarsson! Viđ treystum Ólafi, en eigum bágt međ ađ segja ţađ sama um marga í stjórnmálastéttinni. Viđ erum öll af vilja gerđ til ađ taka fólki vel, sem vill gefa sig í almannaţjónustu, hvort sem ţađ fólk kemur úr lista- og menningarlífi (eins og leiklist) eđa andlegri forystu í vísindum og frćđum eđa í ţjóđmálastarfi öđru, en viđ eigum ennţá bágt međ ađ sjá ţađ fyrir okkur, ađ hver sem er geti valdiđ ţessu hlutverki. Ţví veldur vitaskuld međfram sú seint lćrđa stađreynd, ađ ţví fer víđs fjarri, ađ til forsetaembćtisins nćgi ađ hafa viđfelldinn mann sem sómi er ađ í móttöku erlendra senimanna og á hátíđarstundum ţjóđarinnar. Viđ höfum lćrt, ađ fagleg hćfni, víđtćk ţekking og kjölfesta í sjálfstćđri pólitískri dómgreind eru líka eiginleikar, sem mađur í ţessari valdastöđu ţyrfti helzt á ađ halda. Ţá hćfileika hefur Ólafur Ragnar Grímsson. Viđ ţurfum sterkan mann međ bein í nefinu, ekki veikan án viđnáms gegn ţrýstingi valdaađila.

Styrmir skrifar:

 • Hann upplifir undirskriftasöfnun Guđna Ágústssonar og félaga sem einhvern ţunga af hálfu ţjóđarinnar um ađ hann sitji áfram í embćtti. Ţađ er áreiđanlega umtalsverđur misskilningur, ţótt auđvitađ sé ljóst ađ einhverjir vilji ţađ. 

Hér skjátlast Styrmi. Svo sannarlega var mikill ţungi ađ baki undirskriftum fólksins, sem hét á Ólaf ađ gefa kost á sér til forsetakjörs í sumar og kvađst treysta honum "betur en nokkrum öđrum manni til ađ standa vörđ um hagsmuni fólksins í landinu á ţeim erfiđu tímum sem fram undan eru." Ţetta voru ekki orđin innantóm. Fjöldi tölvulausra ţáđu bođ mitt um ađstođ viđ ađ skrá ţá á ţennan vef, askoruntilforseta.is, og hver einasti fekk ađ heyra texta áskorunarinnar lesinn upp í heild – og ţađ var alveg merkileg upplifun, hvernig ţví var tekiđ. Ekki einn einasti fetti fingur gegn neinu í áskorunartextanum, ţvert á móti fekk ég ađ heyra ótal marga samsinna honum innilega, af feginleik og hrifningu, međ mörgum hrósyrđum sem gjarnan voru látin fylgja um hćfni núverandi ábúanda á Bessastöđum.

Ţađ hefđi veriđ gaman ađ leyfa Styrmi ađ heyra og átta sig á vinsćldum og lýđhylli okkar ágćta forseta.

"Ţagni dćgurţras og rígur" – og gamlar pólitískar vćringar! Styrmir ţarf ađ átta sig á alvöru stundarinnar. Honum er velkomiđ ađ tilnefna einhverja jafnhćfa menn og Ólaf. Ég hafđi sjálfur bent á Sigurđ Líndal, međan meiri óvissa virtist ríkja um vilja Ólafs Ragnars. En sú leiđ Styrmis, sem sjá má undir lok hinnar tengdu Mbl.is-fréttar, ađ nánast bjóđa heim upprifjun eldgamalla ágreiningsefna frá hinum flokkspólitíska ferli Ólafs Ragnars, er virkilega óviđeigandi. Ţađ vantar ţó ekki, ađ gömul slysatilfelli úr stjórnmálabaráttunni – mér er eiđur sćr – séu farin ađ beita slíkum ađferđum síđustu dćgrin, á Samfylkingarvćnum vefsvćđum. Aumkunarlega kemur ţađ fyrir í reynd. Ţjóđin hefur fengiđ fulla ástćđu til ađ treysta okkar ábyrga og sigursćla forseta og stađfest ţađ í dýrmćtu baráttumáli í tveimur ţjóđaratkvćđagreiđslum, gegn miklum straumi valda- og hagsmunaađila.

Međan enginn ţvílíkur býđst, sem ţjóđin getur treyst til ađ standa sig gegn valdastétt, sem leiđist afvega, – enginn annar, sem hún veit međ vissu, ađ sé reiđubúinn ađ skjóta hćpnum ţingsamţykktum af alvarlegasta tagi undir úrskurđ ţjóđarvaldsins og hefur jafnframt breiđan ţjóđarstuđning, – ţá er og verđur Ólafur Ragnar Grímsson mađurinn, sem svo margir reiđa sig á vegna komandi forsetakosninga.


mbl.is Forsetinn ađ týnast í sjálfum sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forsetinn tekur viđ lengsta lista sögunnar međ áskorun á einstakling ađ gefa kost á sér í embćtti – og endurskođar nú hug sinn

Ţađ var hátíđleg stund á Bessastöđum nú síđdegis ţegar forsetanum voru afhentir áskorendalistarnir sem stuđningsmenn hans áttu frumkvćđi ađ á vefnum askoruntilforseta.is. Hann bauđ blađamönnum ađ spyrja allra ţeirra spurninga sem ţeir vildu, en til ţess fengu ţeir tćkifćri á löngum fundi eftir upphaflegu athöfnina. Međ ţessu móti gekk hann til móts viđ ţćr raddir á fjölmiđlum, sem kvartađ höfđu yfir, ađ hann fengist ekki til ađ tjá sig um frambođsmáliđ. En ţađ gerir forsetinn og hefur nú tekiđ sína fyrri stefnu á ađ ljúka ţjónustu sinni međ 4. kjörtímabilinu til endurskođunar og mun gefa ţví endurmati sínu nokkra daga, fram ađ eđa fram yfir nćstu helgi.

Eftir stutt ávarp forsetans í upphafi fyrra fundarins í dag flutti Guđni Ágússson glimrandi góđa rćđu um undirskrifta-átakiđ og um forsögu mála hér og hvernig forsetinn hafđi komiđ ţjóđinni til hjálpar á örlagastund, eftir ađ Bretastjórn hafđi sett hryđjuverkalög á Ísland og herjađ var á stjórnvöld hér ađ leggja á okkur Icesave-klafann.

Viđ lok rćđu Guđna afhenti Baldur Óskarsson forsetanum stuđningsmannalistann útprentađan, á 31. tug ţúsunda fullreyndra nafna mđ kennitölum.

Forsetinn svarađi međ allýtarlegri rćđu og fór ţar yfir máliđ og fyrri ákvörđun sína, sem hann hafđi sagt frá í nýársrćđunni. Um tíma, međan hann talađi, leit svo út sem hann ćtlađi ekki ađ gefa okkur mikla von, fólkinu sem mćtt var á Bessastađi í tilefni afhendingar undirskriftalistanna. En brátt birti aftur yfir stađnum, og vonir okkar glćddust á ný međ orđum hans um ađ hann yrđi líka ađ hugleiđa vilja ţjóđarinnar og ađ ţađ myndi hann gera.

Ísland hefur engan stjórnskipunardómstól. Helztu löggćzlumenn landsins eru ţví dómarar hćstaréttar og fremstur ţó í ţeirri ţjónustu sjálfur forseti Íslands. Núverandi forseti hefur ekki brugđizt ţjóđinni í ţví efni. Hann hefur, fyrir tilstuđlan ákalls tugţúsunda manna, vísađ ákvörđunum stjórnmálastéttarinnar til lokadóms ţjóđarinnar og í ljós komiđ, ađ ţar skynjađi hann ţjóđarsálina betur en alţingismenn og ađrir talsmenn ýmissa helztu hagsmunabákna í samfélaginu.

Ég verđ međ minn vikulega ţátt í Útvarpi Sögu

ţennan ţriđjudag, kl. 12.40–13.00.

Ţátturinn er endurtekinn á föstudögum kl. 18.00.

Hćgt er ađ hlusta á ţáttinn á netinu, hér: utvarpsaga.is

(fariđ í dálkinn til vinstri, smelliđ á ţríhyrnings-ör undir “HLUSTA Í BEINNI”).

HÉRNA var ég ađ berjast.


mbl.is Forsetinn ákveđur nćsta fund síđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fáfrćđi um stjórnarskrána ţar sem sízt skyldi

Ţađ er fráleitt af Ţór Saari ađ segja stjórnarskrána upphaflega vera samda af danska kónginum (Kristjáni IX, 1874). Hann samdi hana ekki; hún var sniđin í stjórnkerfinu eftir stjórnarskrám Dana, Frakka o.s.frv. Fráleitt einnig af Gísla Tryggvasyni ađ segja, ađ stjórnarskránni hafi ekki veriđ breytt í heild í um 140 ár. Ţađ var og er engin ástćđa til ađ "breyta henni í heild", ţađ er beinlínis hćttulegt ađ rífa hana alla upp međ rótum, eins og hefur ţegar sýnt sig, en margar breytingar hafa veriđ gerđar á henni, flestallar lagfćringar til bóta, og ţađ mátti áfram gera, en leiđ hins ólöglega "stjórnlagaráđs" er alveg út í hött.

Enn óviđfelldnari er sá hroki margra ráđsmanna ađ telja öđrum ekki heimilt ađ vera neitt međ puttana í ţví, sem ţeir hafa gert. Hafa ţó ţegar komiđ fram stórir ágallar á ţessum stjórnarskrártillögum, eins og lagaspekingar viđ háskólana hafa bent á. Versti gallinn er bannsett fullveldisafsals-heimildin, sett fram í áróđursklisjubúningi Evrópusambandssinna og sennilega mótuđ eftir hrćsnisfullu orđalagi Lissabonsáttmálans um sum málefni ţar. Mun ég bćta viđ upplýsingum um ţađ síđar í dag.


„Rangtúlkun á Passíusálmunum og útúrsnúningur"

Dr. Margrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor í íslenzkum frćđum viđ Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, segir um málatilbúnađ Símonar Wiesenthal-stofnunarinnar: „Mér finnst ţetta fyrst og fremst langsótt og hreinlega vera rangtúlkun á Passíusálmunum og útúrsnúningur."

Stofnun Simon Wiesenthals í Los Angeles vill meina ađ 50 dćmi séu um gyđingahatur í ...stćkka

Svo sannarlega hefur Margrét rökstutt mál sitt vel, m.a. í Síđdegisútvarpi Rásar 2 í nýliđinni viku, enda sérfrćđingur í verkum séra Hallgríms Péturssonar og annar helzti útgefandi fyrstu ýtarlegu frćđiútgáfu ţeirra í átta bindum.

Annar doktor hefur lent á villigötum í ţessu máli, les Passíusálmana međ augum tilsniđinnar skođunarađferđar sem hćfir alls ekki hugsun Hallgríms í ţessari bókmenntaperlu, og menn ţaullesnir í Passísálmunum koma almennt af fjöllum ađ heyra ţá kennda viđ Gyđingahatur.

Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson hefur ţrjózkazt viđ í villumálflutningi sínum, en hefur ekki getađ tekiđ áskorunum um ađ tilgreina jafnvel eitt gilt dćmi um meint Gyđingahatur ţjóđskáldsins.

Ég hef oft skrifađ athugasemdir á vefsíđur Vilhjálms, yfirleitt fremur hliđhollar ýmsu í bloggfćrslum hans, en ţegar ég hélt uppi gagnrökum á tveimur vefsíđum hans í ţessu máli, kom loks ađ ţví, ađ hann sprakk á limminu og lokađi á mig!

Fornleifafrćđingar ţurfa ađ geta rćtt málin af rökum eins og ađrir frćđimenn. Í stađinn kýs doktor ţessi ađkast ađ mér og dr. Margréti (sem ég ţekki ekkert) og ţykist geta dćmt um skrif hennar, en er nú ekki međ ţetta meira á hreinu en svo, ađ hann er farinn ađ kalla hana Erlendsdóttur! 

Allt er ţetta bjástur dr. Vilhjálms Arnar hiđ kjánalegasta upphlaup ađ ástćđulausu. 

Fyrri skif mín um máliđ (fyrir utan innlegg á vefsíđur annarra, einkum Vilhjálms Arnar):

Uppspunnin kćra gegn meintu Gyđingahatri í Passíusálmunum – reynt ađ útrýma lestri ţeirra úr útvarpi!

Rökţrota fornleifafrćđingur í Kaupinhöfn gefst upp á rökrćđu.


mbl.is Fellir enga dóma gagnvart gyđingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtlar Siv ađ kynna sér málstađ Íslands?

Hvađ er Siv Friđleifsdóttir ađ gera á Búnađarţingi? Vill hún ekki innlimun Íslands í Evrópusambandiđ, ţvert gegn hagsmunum landsmanna og vitaskuld bćnda? Er hún ţreytt á ađ ferđast til Brussel?

Spyr sá sem ekki veit, en sannarlega má hún til međ ađ kynna sér málstađ bćndastéttarinnar og ísenzks sjávarútvegs, ţađ er ekki seinna vćnna fyrir hana ađ gera ţađ og miđla svo ţví, sem hún lćrir, til ţeirra sem hún hefur gert ađ bandamönnum sínum í stjórnarflokkunum.


mbl.is Störfum fjölgađ um 10% frá hruni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

VG bođa sem allra mest varnarleysi Íslands – og af Tíbetmálum

Ţeim í Vanhugsuđum grćnum er alveg trúandi til ţess ađ láta banna herćfingar Atlantshafsbandalagsins hér á landi, eins og sjálft flokksráđ VG samţykkti á fundi sínum í dag, ţ.e. ađ skora á ráđherra flokksins ađ vinna ađ ţví ađ leggja ţćr af.

Í samţykkt ţessa sama flokksráđsfundar settu ţeir gamla plötu á fóninn:

 • „Flokksráđ VG áréttar ađ flokkurinn skuli ávallt, á vettvangi ríkisstjórnar eđa á annan hátt, berjast gegn hernađarađgerđum eđa hernađaríhlutun. Auk ţess lýsir flokksráđiđ andstöđu sinni viđ herćfingar NATO-ríkja hér á landi og skorar á ráđherra flokksins ađ vinna ađ ţví ađ leggja ţćr af."

En ţessir kjánar átta sig ekki á ţví, ađ hernađaríhlutun hefur margoft í sögunni komiđ til af ţví, ađ gengiđ var á lagiđ međ varnarleysi ţjóđa. Ţannig var ástatt um frćndur okkar Norđmenn áriđ 1940: varnir ţeirra voru nánast engar, og Ţjóđverjar létu ekki segja sér ţađ tvisvar!

En svo er ţetta líka í fréttinni: 

 • Lýsa yfir áhyggjum af Tíbet
 • „Flokkráđsfundur Vinstri Grćnna, haldinn ađ Grand hóteli, Reykjavík, 24. og 25. febrúar lýsir áhyggjum vegna stöđu Tíbets og ítrekađra mannréttindabrota gagnvart tíbetsku baráttufólki og krefst ţess ađ kínversk stjórnvöld taki upp opinberar friđar- og samningaviđrćđur viđ Tíbetsku útlagastjórnina,“ segir í ályktun sem einnig var samţykkt í dag 

Treysta má ţví, ađ ekki mun Steingrímur J. framfylgja ţeirri samţykkt, ţótt hún sé svo sannarlega ţörf og réttmćt. Undarlegt, ađ menn međ dómgreindina úti á túni í sambandi viđ íslenzk mál, skuli hafa ţessa réttlćtistilfinningu gagnvart Tíbetum, en ţessu síđastnefnda fagna ég vitaskuld. (Sjálfur hef ég setiđ í stjórn vináttufélags Íslands og Tíbets, ţar til sú olnbogafreka Birgitta Jónsdóttir alţingiskona henti mér ţar út á gersamlega ómálefnalegum forsendum, byggđum á harđri afstöđu hennar sjálfrar í tveimur gersamlega óviđkomandi málum. En ţetta var nú útúrdúr.)

Ţađ er athyglisvert, ađ ţessir flokksráđsmenn tala um Tíbet í sömu samţykkt og ţeir tala gegn nauđsyn landvarna eđa a.m.k. varnareftirlits og ćfinga til viđbúnađar á hćttutímum. Og af hverju er ţađ svo athyglisvert, hr. Jón? getur einhver spurt. Jú, vegna ţess ađ Tíbet er annađ dćmi, eins og Noregur, um áhćttuna af varnarleysi og ósamvinnu viđ ađrar ţjóđir um ađ tryggja öryggi landamćra ríkisins. Um áratug eftir innrás nazista í Noreg gerđi einrćđisstjórn kommúnista í Kína innrás í Tíbet og lagđi landiđ ađ fullu undir sig á nćsta áratug. Her var til í Tíbet, en lítill og illa vopnum búinn og landiđ ekki í neinu varnarsambandi viđ önnur ríki. Ţví fór sem fór: Tíbether gereytt og Tíbetţjóđ undirokuđ og kúguđ áratugum saman, međ ţrćlkunarbúđum, útrýmingu fólks og drápi nýfćddra barna, undir járnhćl ţeirrar sömu einrćđisstjórnar, sem hefur ungađ út manni eins og Huang Nubo, sem nú sćkist eftir ađstöđu og áhrifum hér á landi og platar jafnvel s.k. sjálfstćđismenn í Norđurţingi upp úr skónum!

Stefna andvaraleysis gagnvart varnarviđbúnađi, varnareftirliti og varnarsamstarfi er svo sannarlega ekki ábyrg stjórnmálastefna.

Svo mćli ég međ ţessari frábćru grein eftir Daníel Sigurđsson véltćknifrćđing: Afturgenginn Frankenstein: Icesave IV

Hér er um tímamótagrein ađ rćđa, međ afar alvarlegum, rökstuddum ábendingum um hugsanlega yfirvofandi svik stjórnvalda viđ ţjóđina.


mbl.is Vilja leggja herćfingar af
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eitthvađ fallegt og róandi: Enya og ćvintýriđ

 

 


Rökţrota fornleifafrćđingur í Kaupinhöfn gefst upp á rökrćđu

Í stađ ţess ađ halda áfram rökrćđu viđ mig um fráleitar Gyđingahaturs-ásakanir sínar á hendur Hallgrími Péturssyni gafst dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson upp međ ţví ađ loka á mig á vefjum sínum tveimur og kallađi mig Gyđingahatara!

Á ţessari vefslóđ hans gerđist ţetta, ađ hann skrifađi: "Jón Valur, ţú ert nú meira flađurmenniđ. Hatur ţitt á gyđingum er stađreynd [sic!!!] og ég geri eins og ţú gerir oft viđ bloggvini sem ekki taka bođskap ţínum, ađ ég "útrými" ţér. Ţú getur haldiđ áfram ađ skíta mig út vegna gyđingahatarans HP á ţínu eigin bloggi," en ég sendi inn svar viđ ţessum vanstilltu orđum hans, svar sem fekk ekki birtingu, af ţví ađ hann sprakk á limminu, blessađur karlinn og hafđi lokađ á mig og mín málefnarök (ţau má enn sjá á vefjum hans og HÉR á Krist.blog.is). Svar mitt, sem náđi ekki inn, var ţetta:

 • Ertu ađ meina ţađ, Vilhjálmur, talarđu hér í alvöru um "hatur" mitt "á Gyđingum", manns sem oft hefur variđ Ísrael gegn andstćđingum Gyđinga? Og ćtlarđu í alvöru ađ útiloka slíkan mann af síđu ţinni?!!! Ţađ er eitthvađ í meira lagi ađ ţarna í ríki Dana, sýnist mér, í kvöld.
 • Og orđ ţín um ţađ, sem [dr.] Margrét [Eggertsdóttir, sérfrćđingur um rit Hallgríms Péturssonar] sagđi, hafa greinilega fariđ öfug ofan í ţig, ţví ađ ekki örlar hér á neinum skilningi.

Annađ dćmi um lokun Vilhjálms á rökrćđu átti sér svo stađ á hinni vefsíđunni hjá honum, ţar var hann búinn ađ framfylgja lokun á mig líka, ţegar ég reyndi ađ leggja inn ţetta, sem ég var svo forsjáll ađ taka afrit af:

 • Svo ertu undarlega illa ađ ţér í guđfrćđi eđa Biblíugrunni ţessara orđa Hallgríms, sem ţú tilfćrir ţarna í Pass.22.14. Ţetta kemur Gyđingahatri hreint ekkert viđ og naumast Gyđingum sjálfum! ŢRENNT vill ţar hrópa bölvan yfir skáldiđ: verk ţess sjálfs (syndir HP), persónan djöfullinn og lögmáliđ, sem frelsar HP ekki, heldur dćmir hann.
 • Og ţađ er alveg rétt hjá Hallgrími, ađ ýmsir Gyđingar (ţeir sem rćtt er um í samhengi 25. Pass.) "rangfćrđu" lög Gamla testamentisins, t.d. um hvíldardagshelgina. Neitarđu ţví? Eđa sérđu svćsiđ Gyđingahatur út úr réttmćtri ábendingu Hallgríms um ţetta?
 • Og um Pass. 15.10, sem er ţriđja versiđ sem ţú nefnir (ei annađ meir) í ţessu innleggi ţínu kl. 19.58, ţá felur ţađ ekki í sér neitt Gyđingahatur, ţótt minnzt sé ţar á "illgjarna" Júđa (Gyđinga), ţví ađ ţađ voru viđkomandi menn, prestarnir, sem sátu ţar "ráđstefnu ... yfir Kristó", eins og segir í yfirskrift ţessa 15. Passíusálms: ţeir leystu úr engri spurningu sakborningsins saklausa, Jesú, og vildu ekki treysta orđum hans (sbr. Jóh. 18.21-23) – "ć ţví versnuđu meir" (Pass.15.10), ţ.e. forhertust enn meir, leituđu t.d. ljúgvitna gegn honum (Mt. 26.59: "Ćđstu prestarnir og allt ráđiđ leituđu ljúgvitnis gegn Jesú til ađ geta líflátiđ hann ...").
 • Ásökun á hendur ŢÉR um, ađ hafa komiđ ţessari kćru Wiesenthal-stofnunarinnar á koppinn eđa átt frumkvćđi ađ henni, er engin uppistađa í gagnrýni minni; mér sýndist ţú bara hafa játađ samvinnu ţinni viđ ţá um ţetta.
 • Og ţú hefur í engu svarađ gagnrökum mínum varđandi fullyrđingar ţínar um ólíka afstöđu páfans og mína.

Ţađ er erfitt ađ eiga viđ svona ţverhausahátt manns, sem hefur stofnađ til mikillar umrćđu og uppnáms í fjölmiđlum í dag, en kýs svo ađ loka dyrum á mótrök andstćđings, sem á engan hátt hefur sýnt ţessum sama dr. Vilhjálmi óvild, ţvert á móti iđulega vissa samstöđu.

Vilhjálmur fór ekki vel af stađ međ ţetta mál, ţađ er of mikill ćsingur í honum og mistúlkun á orđum Passíusálmaskáldsins. Ţađ er bezt ég endurbirti hér pistil minn um máliđ af Krist.blog.is, ţar sjá menn ađalatriđin, fremur en ađ einblína á ýmis smáatriđi hér ofar:

Uppspunnin kćra gegn meintu Gyđingahatri í Passíusálmunum – reynt ađ útrýma lestri ţeirra úr útvarpi!

Kjánalegri kćru hinnar ágćtu Wiesenthal-stofnunar gegn meintu Gyđingahatri í Passíusálmunum ćtti Páll Magnússon útvarpsstjóri ađ vísa frá, hristandi höfuđiđ yfir vitleysunni.

Raunalega brotagjörn frćđimennska er ţađ, sem telur Gyđinga frumkirkjunnar hafa veriđ haldna Gyđingahatri, en Passíusálmarnir mótast af allri frásögn guđspjallanna.

"Júđi" var ekki skammaryrđi í Passíusálmunum, ţađ merkti einfaldlega Gyđingur á 17. öld og dregiđ af nafni ćttstofns Júda og lands hans, Júdeu.

Gyđingahatur fyrirfinnst ekki í sálmum Hallgríms fremur en í Jóhannesarguđspjalli, ţótt frćđimenn, farísear, prestar og leiđtogar Gyđinga hafi (enn einu sinni) brugđizt á dögum Krists og átt sína mjög svo virku samsekt međ Rómverjum í dauđa hans; ţeir fyrrnefndu áttu ţar reyndar upptökin og ţrýstu mjög á landstjórann Pílatus ađ breyta gegn samvizku sinni.

Ađ minna á ţá stađreynd – og svikin og falsiđ, blindnina og miskunnarleysiđ í sambandi viđ ţađ réttarmorđ, felur ekki í sér neina kynţáttahyggju eđa kynţáttahatur, enda var Kristur Gyđingur og postularnir sömuleiđis, Páll međtalinn.

Ţađ eru kristnir menn, sem umfram allt hafa orđiđ fyrir áhrifum af Passíusálmunum – fólk í öllum söfnuđum landsins. En ţađ er einmitt kristiđ fólk í landinu, sem öđru fólki fremur hefur veriđ hlynnt tilvist ríkis Gyđinga í Ísrael nútímans. Ađ hjala um Gyđingahaturs-áhrif af Passíusálmunum er ţví allsendis út í hött.

Var ţađ kannski dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, sem klagađi í Wiesenthal-stofnunina? En ţađ er óţurftarverk og atlaga ađ íslenzkri menningu og kristnum siđ – hvort tveggja í senn – ađ beita sér gegn ţessari trúar- og bókmenntaperlu, sem Passíusálmarnir eru, međ ţví ađ krefjast "ritskođunar" á flutning verksins í Ríkisútvarpinu. Simon Wiesenthal-stofnunin og dr. Fornleifur ćttu ađ snúa sér ađ öđru ţarfara.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Mótmćlir lestri Passíusálmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimskulegar athafnir ábyrgđarlausra manna

Ótrúleg er sú óskammfeilni bandarískra hermanna í Bagram í Afganistan ađ brenna Kóraninn og fleiri helgirit múslima. 

 • Undanfarna ţrjá daga hafa minnst tólf látist og tugir sćrst í átökum á milli lögreglumanna og fólks sem mótmćlti gjörđum hermannanna. M.a. hefur veriđ kveikt í verslunum og bílum. (Mbl.is).

Fórnarlömbin eru bćđi Afganir og bandarískir hermenn og af a.m.k. einu öđru ţjóđerni friđargćzlusveita ţar.

Hermenn, sem ţannig haga sér og valda eigin landsmönnum og öđrum lífshćttu, á ađ leiđa fyrir herrétt og hegna ţeim af fullri hörku. Ţessir höfđu ekkert sér til afsökunar og áttu vel ađ vita af ţví, ađ í kjölfar bókabrennu bandarísks prests á Kóraninum létust margir í óeirđum og hefndarađgerđum.

Ţađ er eins og sumum mönnum sé ekki sjálfrátt í heimsku sinni. 


mbl.is Obama biđst afsökunar á bókabrennu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband