Bloggfrslur mnaarins, oktber 2013

Gott plss myndast fyrir ntt frambo

Sjlfstisflokkurinn heldur vopnum snum (28,6%, aukning um 1.9% heildaratkva) skv. nrri skoanaknnun MMR, en Framsknarflokkurinn hefur glata tpum helmingi kosningafylgis sns (24,4%---> 13,2%).

"Bjrt framt" reynist me 12,1% og hinn krataflokkurinn me 15,5%. Lti bslag er a fyrir essa flokka til a hira borgina. En ar er reyndar lka ngja me virkni missa svokallara sjlfstismanna og full sta til ns frambos landsvsu. Hgri og mijumenn hafa ekki stai sig eins og eirra flk tlast til af eim, og mega eir bast vi mtframboi.Smile

Niurstur knnunar MMR eru hr: http://mmr.is/fylgi-flokka-og-rikisstjornar


mbl.is Sjlfstisflokkurinn me 28,6% fylgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

River deep mountain high

g f gsah a hlusta etta magnaa lag me Tinu Turner. Hr er a beztu tgfunni, hinni upprunalegu. Bezt er a loka augunum, lta ngja a hlusta, egar stelpurnar hennar eru arna me sna fimlegu danstakta ( gaman a v hva r eru innilega saklausar! en Tina hin algjra skvsa) ea egar karlinum Ike bregur fyrir spilandi. Undirspili er metanlegt. Hlusti!

Textarnir/lyrics hr: youtube.com/watch?v=tipw66XjXn4

E una dedizione, si: a mia Tamara!

Celine Dion reyndi a syngja etta lag og hefi talizt eiga hrs skili, ef ekki hefi vilja svo til, a hn fellur algerlega skuggann af essari orkusprengju Tinu, eins og allir sj og heyra HR! (og a er ekki ng a vera berleggju).


Ptn er ekki alls varna - en margir villtir vestrinu

Eitt er a leyfa hvaa rur sem er, allt annar handleggur a banna mnnum vissrar hyggju ea hneigar a taka tt samflagsmlum eins og t.d. rttakeppnum.

Eitt er a leyfa krfugngur um hva sem er ea helgispjll kirkju, eins og "Pussy Riot" st fyrir, allt anna a banna vissum hpum a haga snu lfi a ru leyti a eigin vild.

Ptn Rsslandsforseti virist fylgja leisgn Platns essum mlum. a hugnast mr.Smile


mbl.is Samkynhneigir velkomnir lympuleikana
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

sammla forsetanum

er g a essu sinni og raunar ekki fyrsta sinn.Smile

Frleitt tel g a fara t raforkuslu han til Bretlands, kostnaurinn tlaur 288-553 milljarar krna. Freyingar einir ttu slkan rafstreng skilinn af okkar j, en eir vera trlega a virkja vindinn, sjvarfll og slskini fremur en a bast vi rafmagni fr okkur, svo dr yri neansjvarstrengurinn.

Vita er, a vi gtum flkt okkur illilega raforkumlum me v a selja Bretum rafmagn, tt vel yri borga (enda eru eir n a skipuleggja enn drari kjarnorkuver til rafmagnsframleislu), v a frnlegar EES-reglur gtu gert okkur skylt a selja rafmagn til slenzkra fyrirtkja og heimila sama veri og til Bretanna -- hinna gmlu barnarningja hr vi land mildum, orskastrsmanna og Icesave-kgaranna!Alien

Herra lafur Ragnar Grmsson ekki a vera a ta undir svona draumra, sem jin myndi hvort sem er setja sig upp mti. Einmitt af v a hann er jafn-stafastur og raun hefur bori vitni seinni rum, er etta hskaspil hj manninum.

ar a auki veitir okkur ekkert af llu okkar rafmagni fyrir sjlf okkur og atvinnuskapandi rekstur hr. Strvirkjanir, sem framleia myndu rafmagn til flutnings svona meiri httar sstreng, myndu rugglega ganga nr slenzkri nttru en skilegt er.


mbl.is Hvetur til fjrfestinga sstreng
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sjvartvegurinn er helzta burarsto efnahags okkar

Vi erum umfram allt anna sjvartvegsj. v kemur ALDREI til greina a "ganga " Evrpusambandi! tflutningsvermti sjvarafura nmu 269 milljrum krna 2012, hafa aldrei veri meiri, og framleisla eldisfisks jkst um 57% milli ra. Tknileg rvinnsla sjvarafura hefur einnig skila strauknum tekjum.

Allt veit etta gott. Hitt er hyggjuefni, a sjvartvegsrherrann og rkisstjrnin virast nsta einhlia tla sr a standa me strtgerarmnnum fyrst og fremst, me v a fastbinda kvtakerfi 20 r. a hltur a vera unnt a finna einhverja ara lausn, sem kemst nr sanngjarnri mlamilun, og mlamilun verur a a vera, v a ljst er, a alltaf yru einhverjir andvgir hvaa 'lausn' sem komizt yri niur .


mbl.is Umsvif sjvarklasans 28% af landsframleislu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Amina Fakhet: Sltan Hbk

Lleg myndgi leyna ekki snilld hennar ... og hverjir hrfast ekki me?

Hn arf ekki a snast, essi kona. Um lei og hn opnar munninn til sngs, streymir hann fram strufullur af vrum hennar nnast endalaust.

Svo er hn me hklassa-spilara me sr og kr hr a auki.

(Sj um hana fyrr HR!)


Hvernig vri a strengja net fyrir Kolgrafafjr?

Menn eru me msar "mgulegar flingaragerir" huga, af furulegasta tagi, "eins og a blsa lofti mt sldinni ea hengja upp kejur." a undrar mig, a menn reyna ekki einfldustu lausn og a strax.

"Eina rugga lausnin mlinu er a sldin komi ekki inn fjrinn og eina rugga lausnin til ess er a loka firinum, segir Bjarni Sigurbjrnsson, bndi Eii vi Kolgrafafjr (sj tengil near).

g vsa til fyrri greinar minnar (og umru um hana), hr: Vandinn Kolgrafafiri er auleystur.


mbl.is Fjrurinn er dauagildra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vandinn Kolgrafafiri er auleystur

Furuleg er essi kvrunarflni yfirvalda a grpa ekki til ess rs sem augljsast er Kolgrafafiri: a loka fyrir fjrinn (vi brna) me sterku, ttrinu neti, sem hindrar ekki sjvarfll og er smmskvara en svo, a sldin festist v. etta vel a vera hgt, og haldi menn a a bresti vegna lengdar, er hgt a festa a vi brarstlpana me vissu millibili og hafa svo skkur nest.

stainn hafa menn veri a ra um meiri httar framkvmd a berja niur stlil og loka alveg firinum, en v er s hngur, a myndi hann tmast a saltvatni, ferskvatni frs frekar og lfrki strskaast. Eins hafa menn tala um a loka firinum me malarburi.

a vri unnt a rengja aeins fjrinn me ml, ef menn vilja hafa neti styttra, tt g sji ekki tilganginn me v.


mbl.is Mguleg lokun Kolgrafafjarar rdd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

C.S. Lewis sndur verugur smi

C.S. Lewis (1898-1963) var strmerkur rithfundur og vinsll, ekki aeins meal barna og unglinga, v a hann skipti verulegu mli sem kristinn trvarnarmaur og tvarpsmaur sem stappai stlinu Breta strsrunum.

a er ngjuleg frtt, a n hefur veri stofna C.S. Lewis-samflag (slenzkt) Facebk. Sj nnar um C.S. Lewis (samt myndum) essari nbirtu grein minni Kristbloggi: N Facebk: C.S. Lewis-samflagi - og af Klska, Merlin og Leonardo da Vinci.


Heit umra um siferi strs og hryjuverka

Stuttur pistill minn, Hryllilegt ofbeldi, fekk hr mikinn lestur og verulegar umrur. Hef g n svara andmlum ar ngsamlega, og slarhrings- fyrirframkveni umrutminn er liinn, og geta menn skoa etta heildina, eir sem vilja, en hr vera r umrur ekki framlengdar. egar til kom, reyndist umran vera meiri um str fyrri tma, nlendustefnu og siferi strs, heldur en um hryjuverk 21. aldar, en a kom til af innleggjum gengra litsgjafa. En umruslin er HR.

Bta m v vi, a fullyringar Wilhelms Emilssonar um, a norski ningurinn A.B. Breivik hafi veri "mtveraur af kristinni tr", tel g rakalaus, hvort sem vi horfum ar til tilgangs hans (a trma strum hluta af vntanlegri forystusveit norska Verkamannaflokksins) ea til meala hans. a er grundvallaratrii kristnu siferi, a tilgangurinn m aldrei helga ill meul (sj Rmverjabrfi, 3.8). Og fjldamor saklausum verur aldrei tali kristilegt.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband