Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Hryllilegt ofbeldi

Ófreskjur í mannsmynd ganga lausar víđa um heim. Ţjóđamorđingja ţekkjum viđ of marga frá 20. öld, einkum nazista og kommúnista. Rađmorđinga er víđa leitađ. Ofstćkisfullir hryđjuverkamenn, Breivik, öfgaislamistar og fleiri, hafa valdiđ skelfingu og framiđ ótrúleg ódćđisverk síđustu tvo áratugi, frá Afríku til Noregs, frá Bali til Madríd, London og Bandaríkjanna.

al-Shabaab-samtökin sómölsku eru međal gerenda ţessara hryllingsverka. Myndband međ frétt hér minnir á ţađ, ţegar á 6. tug blásaklausra borgara var slátrađ međ köldu blóđi í Kenýa nýlega.

Viđ ţekkjum hinar afvegaleiddu, hatursfullu stefnu ađ baki nazisma og kommúnisma.

En er ţađ í sjálfu sér undarlegt, ađ ţessi ódćđisverk á 21. öld tengjast flest múslimum? Hafa lesendur svar viđ ţví? Stendur leiđ ofbeldis nćrri eđa fjarri trúarritum múslima?

Hér verđur opin umrćđa um máliđ. 


mbl.is Skaut hiklaust á mann í felum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

FIMMFALT FLEIRI andvígir byggingu mosku en kirkjubyggingum!

Ţar kom ađ ţví, sem ég lýsti eftir HÉR í gćr, ađ í skođanakönnun MMR verđi greint á milli trúfélaga í spurningum um afstöđu fólks til trúarbygginga. Og nú kemur ţađ skýrt í ljós, ađ ţađ er meira en tvöfaldur munur á ţví, hve margir eru fylgjandi ţví, ađ Ţjóđkirkjan fái ađ byggja slíkar byggingar á Íslandi (67,2%), og á hinu, ađ Félag múslima á Íslandi fái ađ byggja trúarbyggingar á Íslandi, ţ.e. mosku (31,5%). Munurinn er í raun 2,13-faldur.

Ennţá athyglisverđara er hitt, hversu margir eru beinlínis andvígir slíkri byggingu Félags múslima, 43,4%, en um fimmfalt fćrri, 8,5%, sögđust vera andvígir ţví ađ Ţjóđkirkjan fái ađ byggja trúarbyggingar. Ţó er spurningin í raun undarlega róttćkt orđuđ, ţví ađ margir eru ekki beinlínis andvígir ţví, ađ múslimar fái ađ byggja sér dýrkunarhús (og telja ţađ heimilt hér í krafti trúfrelsis), og miklu fleiri myndu svara međ já-i viđ annarri spurningu, ţ.e. hvort ţeir vćru andvígir ţví, ađ borgin GEFI múslimum lóđ undir slíka starfsemi. Og ef enn vćri spurt: Ert ţú andvíg(ur) ţví, ađ borgin gefi ţessa sérstöku lóđ milli Suđurlandsbrautar og Miklubrautar til Félags múslima á Íslandi, ţá mćtti segja mér, ađ mikill meirihluti Íslendinga hefđi sagt viđ ţví.

Ekki var fariđ eftir ţessum almannavilja viđ úthlutun frírrar lóđar til Félags múslima á Íslandi á vegum borgarinnar, heldur var beitt bellibrögđum og falsröksemdum til ađ láta líta svo út sem borginni vćri skylt ađ gera ţetta.

Í 1. lagi var borginni EKKI skylt ađ mismuna trúfélögum utan Ţjóđkirkjunnar (s.s. Ásatrúarfelaginu, Rétttrúnađarkirkjunni og Búddhistum) međ ţví ađ láta ţau fá mun lakari lóđir en múslimana. Lóđin milli Suđurlandsbrautar og Miklubrautar er á kjörstađ fyrir hvađa söfnuđ eđa hvađa fyrirtćki sem er, á mest áberandi stađ viđ innkeyrslu í borgina! Og ekki ţurfti ţessi söfnuđur ađ fá svo stóra lóđ né leyfi til ađ byggja 800 fm mosku, telst ekki vera nema rúmlega 300 manns! En ţađ er greinilegt, ađ ţeir hyggja á útţenslu hér međ sína andkristnu rangtrú.

Í 2. lagi var engin lagaskylda til ađ láta múslima njóta ţeirra fríđinda ađ fá fría lóđ nokkurs stađar í borgarlandinu undir mosku, rétt eins og kirkja vćri, og heldur ekki ađ fá aflétt gatnagerđargjöldum. Reykvíkingar verđa nú ađ bera kostnađinn af ţeim og borgarsjóđur ađ missa af söluverđmćti einnar verđmestu lóđar borgarinnar.

Ţađ er einungis í lögunum um Kristnisjóđ, sem ákvćđi er um skyldu sveitarfélaga til ađ láta af hendi fríar, gatnagerđargjaldlausar lóđir til trúfélaga, og ţar er skýrt tekiđ fram, ađ ţađ sé til KIRKJU, ekki neins annars! Sá annars ágćti mađur Ţorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi, beitti ţví falsröksemdum ţegar hann reyndi ađ smygla sinni villuhugmynd inn á borgarráđ og borgarstjórn. 

Ekkert umbođ hefur borgarstjórnarmeirihlutinn (og leiđitamir sjálfstćđismenn) frá borgarbúum til ţessa dćmalausa gernings. Ţeim var ţó í lófa lagiđ ađ bera máliđ undir borgarbúa í almennri atkvćđagreiđslu, en allt slíkt var víđs fjarri ţeim – "Besta flokknum" rétt eins og gamla Fjórflokknum er ekkert um ţađ gefiđ ađ vísa málum undir dóm kjósenda.

Ţađ sýnir sig líka í vanheilögu bandalagi vinstri manna og sjálfstćđismanna í borgarstjórn í flugvallarmálinu. Ţar er í ljós komiđ í skođanakönnun, ađ 72% Reykvíkinga vilja, ađ flugvöllurinn verđi áfram í Vatnsmýrinni, en 82% landmanna í heild. Ţennan vilja fótum trođa borgarfulltrúar međ 13 atkvćđum sínum međ niđurlagningu flugvallarins, en tveir af sjálfstćđismönnum sátu hjá!

Svo sannarlega er kominn tími á endurnýjun í borgarstjórn! 


mbl.is Flestir vilja ađ ţjóđkirkjan fái ađ byggja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vitnisburđur sem ekki er mark á takandi; viđ vitum betur en gesturinn utan úr heimi!

Yoko Ono hefur helzt kynnzt kynningarhliđinni á hinum annars vanhćfa Jóni Gnarr borgarstjóra. Kynningarhliđin leggst vel í hana, enda sćmdi Jón og hans liđ hana heiđursborgaranafnbót. Hitt hefur Jón ekki frćtt hana um, ađ hann lagđi gildasta ţáttinn í starfsskyldum borgarstjóra, stjórnunarstörf, á herđar embćttismanna í Ráđhúsinu. Auđvitađ heldur hún, ađ Jón hafi unniđ gott starf í borgarmálum, ţótt hann hafi ekki gert ţađ!

Ekkert hefur hann sagt henni af samráđsleysi sínu í skólamálum Grafarvogs, skipulagsmálum Mýrargötu eđa í Kemstvallagötućvintýri sínu, sem minnir helzt á leikvöll, ekki mikilvćga umferđarćđ.

Og enn standa fuglakofarnir uppi, til ţess eflaust ađ borgarstjórnarmeirihlutinn ţurfi ekki ađ hafa ţađ á tilfinningunni, ađ hann hafi alveg misst andlitiđ. Ţess vegna var ađeins bakkađ tćplega hálfa leiđina međ delluhugmyndirnar. Og plastkassarnir međ blómunum eru ţarna ennţá, umferđ til bölvunar!


mbl.is Yoko hvetur Jón til ađ halda áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kemstvallagata rýmkast svolítiđ, vinstrivillingar létu ađ hluta til undan gagnrýni

Tilgangslaus flögg og eyjur, sem voru settar upp á Hofsvallagötu, umferđ til hindrunar, verđa nú fjarlćgđar, enda var ţetta kinnrođaefni hins ófaglega meirihluta sem leitađi ekki samţykktar íbúa. Fuglakofar, einir átta, minnir mig, eru ekki nefndir í ţessu sambandi, og má vera, ađ ţeir standi hjarta ţessara kjána svo nćrri, ađ ţeir fái ađ vera ţar áfram, ţó ađ flestir geti rétt ímyndađ sér, ađ friđsćlla sé fyrir fugla ađ halda til í görđum Vesturbćinga. En hefđu íbúar ekki tekiđ kröftuglega viđ sér, međ undirskriftasöfnun gegn ţessari lönguvitleysu og fundahöldum, hefđi allt eins mátt búast viđ ţví, ađ hin ábúđarmikla borgarstjórn hefđi sett 10 km hámarkshrađa í götunni frá kl. 23 til 7 ađ morgni, til ađ tryggja svefnfriđ fuglanna í kofunum – og hefur ţó enginn orđiđ var viđ fugla ţar ennţá, ađ ţví er bezt ég veit.

Engin ţörf var ţarna á hjólreiđastígum, gangstéttarnar eru alveg nógu breiđar, ţótt laga mćtti ţar ójöfnur. En ţađ var nú ofílagt ađ hafa hjólreiđastíga báđum megin götunnar. Auđvitađ blygđast ţetta ófaglega liđ sín fyrir ađ ganga til baka međ alla hluti, og yfirlýsing frá umhverfis- og skipulagsráđi borgarinnar ber ţess merki, ađ reynt er ađ halda andlitinu međ ýmsu skvaldri eins og yfirlýstu ţakklćti vegna ábendinga íbúanna (blabla), og svo er ţví bćtt viđ, ađ haft verđi samráđ viđ íbúana um frekari framkvćmdir. Seint er ţar í rassinn gripiđ.

Ţađ var alveg rétt hjá sjálfstćđismönnum í ráđinu ađ taka engan ţátt í öllu ţessu yfirklóri og hálfkáki. Í nýútkomnu Vesturbćjarblađi í dag er svo prýđisviđal viđ Kjartan Magnússon borgarfulltrúa: "Skipulagiđ fer gegn hagsmunum Vesturbćjarins", ţar sem m.a. er fjallađ um "Málefni "Kemstvallagötunnar"!" í einum kaflanum, og sá ég ţar ţessa nafngift götunnar fyrst á prenti, en ţetta nýyrđi "hefur fest sig í sessi međal Vesturbćinga," eins og ţarna segir.

Annađ skipulagsslys er yfirvofandi í Mýrargötu, međ alls óţarfri ţrengingu hennar, sem valda myndi aukinni umferđ um Hringbraut, og má hún vart meiri vera. Viđ getum víst örugglega treyst vinstrivilltum antibílista-meirihlutanum í borgarstjórn fyrir fleiri víđáttuvitlausum ákvörđunum, ţar til endurnýjađ verđur í borgarstjórn á komandi vori. 

 

Ađ lokum lýsi ég mig andvígan kjánalegri andstöđu fáeinna íbúa viđ byggingu Rétttrúnađarkirkju viđ Mýrargötu, á Segullóđinni (ţar sem raftćkjaverzlunin var til húsa). Í stíl róttćkra hústökumanna erlendis datt ţessum íbúum allt í einu í hug ađ breyta ţessari malarlóđ í garđ fyrir sjálfa sig! Og "Friđargarđur" skal ţađ heita, ţegar ţeir efna til ófriđar viđ borgina međ ţví ađ reyna ađ gera verđmćta lóđina gagnslausa! Og ćtli andstađa viđ hollan og trúan kristindóm sé ekki partur af ţessari skyndilegu umhyggju međ garđrćkt!

Ég minni enn á vefsíđu Lífsréttar, upplýsingaţjónustu um lífsverndarmál: Lifsrettur.blog.is, ţar sem ískyggilegar fréttir hafa veriđ sagđar síđustu 11 dagana.


mbl.is Fjarlćgja flögg og eyjur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsileg landkynning sem vekur athygli

Ţessi vefsíđa New York Times Magazine: Iceland’s Otherworldly Beauty, á eftir ađ hala inn marga ferđamenn til Íslands, enda eru hrifningarorđin ekki spöruđ:

  • Iceland isn’t just a country — it’s a mood, a waking dream, an alternate realm of cliffs and moss, a place where you can still experience the sublime, that shiver of fear in the face of monumental nature. (Lesiđ!)

Og myndskreytt er hún međ tízkukonum í hrjúfri náttúru Íslands. 

 
 
 
Endilega lítiđ svo á ţessa nýbirtu vefgrein mína, ţar sem öđruvísi konur koma viđ sögu: Berbrjósta róttćklingar vilja ekki taka ábyrgđ á getnađi sínum.

Taívanar segja Kínverja geta ráđizt inn í Taívan

Menn ćttu ekki ađ gera ráđ fyrir, ađ stríđ geti ekki orđiđ milli Kína og nágrannaríkja. Stríđ hafa veriđ í öllum heimsálfum utan Eyjaálfu á hverri öld, og viđskipti ţjóđa í milli og kjarnorkuógn koma ekki í veg fyrir ţađ.

  • Yfirvöld hermála í Taívan segja Kínverja munu geta ráđist inn í Taívan, jafnvel ţótt bandamenn landsins kćmu ţví til hjálpar. Ţeir segja hernađaruppbyggingu í Kína hafa veriđ mjög mikla undanfarin 20 ár.
  • Međal nýrra vopna í vopnabúri Kínverja má nefna kafbáta, hvort tveggja kjarnorkuknúna og knúna hefđbundnu eldsneyti, sprengiflugvélar, flugvélar sem sjást ekki á ratsjá, langdrćg flugskeyti og fleira. (Mbl.is, leturbr. hér.)

Stjórn ţjóđernissinna á Formósu (Taívan) var hin lögmćta stjórn Kína, međ Chang Kai-chek sem forsćtisráđherra, unz herir kommúnista (sem brátt hófu ógnarstjórn í landinu) hröktu hana af meginlandi Kína áriđ 1949.

Á sama tíma gerđist tvennt annađ skuggalegt: Kínakommúnistar hófu yfirgang sinn gagnvart Tíbet og ... Jón Valur Jensson fćddist í heiminn! Grin Hér er ég vitaskuld ađ gera ađ gamni mínu, ţví ađ sjálfur hef ég af einhverjum ástćđum tilhneigingu til ađ halda, ađ fćđing mín hafi veriđ af hinu góđa, rétt eins og stofnun varnarsamtaka vestrćnna ţjóđa, NATO, hinn 4. apríl 1949.


mbl.is Kína gćti ráđist á Taívan áriđ 2020
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er allt í lagi ţarna hjá topphúfum og lykilmönnum Landspítalans?

Lítiđ, ágćtu lesendur, á ţessa stuttu, en mikilvćgu grein mína, skrifađa ađ gefnu og sáru tilefni: Gleđigjafar lífsins sýna okkur dýrmćti mannslífsins.

Ađrar nýlegar greinar á sama vef:


Mikilleiki Íslands

Ţetta er alveg stórkostlegt myndband sem allir ćttu ađ skođa, HÉR! Náttúra landsins er magnţrungin. Ţetta er landkynning sem mun draga hingađ marga ferđamenn. Og nú eru ţeir farnir ađ mćta á svćđiđ sem sćkjast eftir ađ sjá norđurljósin. Fjölskyldu hitti ég í dag frá Slóveníu sem átti sér ţá ósk heitasta í ferđlagi sínu hingađ, ţví ađ ekki sjást ţau viđ Miđjarđarhafiđ! Og hér gefur á ađ líta fögur norđurljós (myndirnar teknar í nćstliđnum mánuđi).

HEILBRIGĐISKERFI Á HELJARŢRÖM

er stríđsfyrirsögn Fréttatímans í dag og orđ ađ sönnu. Orsökin: skortur á pólitískum vilja til ađ láta ţađ fé í heilbrigđisţjónustuna sem ţarf, eins og Kári Stefánsson sagđi í Kastljósi í gćrkvöldi. Sleppum háđsyrđum hans um stuttbuxnadeildina, enda er fyrri ríkisstjórn ekki síđur orsakavaldur hér en sú núverandi, en samt er fjárlagafrumvarpiđ mikiđ áfall fyrir heilbrigđiskerfiđ allt og ţanţol starfsfólks ţar svo fullteygt og togađ, ađ nú má búast viđ enn frekari atgervisflótta og ţá ađ stórum hluta til varanlegum.

Viđ menntum hér dýrum dómum lćkna fyrir önnur lönd, ekki sízt Svíţjóđ og Noreg. Núverandi ástand er beinlínis hćttulegt heilbrigđiskerfinu til frambúđar. Frekari NIĐURSKURĐAR-STEFNA (ekki bara núllstefna) núverandi stjórnvalda er augljós ţrátt fyrir afneitun Bjarna Benediktssonar. NIĐURFELLING 600 milljóna til tćkjakaupa – upphćđ sem var hvort er var ALLT OF LÁG eftir margra ára grimmdarstefnu vinstri manna í ţví efni – auglýsir vangetu Kristjáns Ţórs Júlíussonar til ađ hafa nokkur áhrif á fjárlagastefnuna, og ţađ er engin réttlćting né vörn fyrir hann, ađ breyta megi ţessu í međförum ţingsins – ekki var ţađ hans eđa ríkisstjórnarinnar vilji ađ setja eyri í ţetta í fjárlagafrumvarpinu!

Niđurskurđarstefna međ vaxandi ţunga sést af ţví, ađ framlög ríkisins verđa óbreytt. 200 millj. kr. ný legugjöld (eitur í beinum margra) breyta engu um ţađ, ţví ađ augljóst er, ađ ekki standa allir launataxtar í stađ í heila 12 mánuđi, og ţá kemur sú útgjaldaaukning niđur á einhverju, sennilega í enn frekari fćkkun starfa, ţrátt fyrir ađ mannhald Lsp. er nú ţegar í járnum.

Forsvarsmenn spítalans gera ráđ fyrir, ađ fjárlagafrumvarpiđ merki hátt á annan milljarđ króna í samdrćtti, og er meira ađ marka ţá en Bjarna Benediktsson og ađrar málpípur ţessarar slöppu ríkisstjórnar.

Hún getur ţó sennilega "hrósađ sigri" yfir einu: ađ náđst hafi samdráttur í ríkisútgjöldum vegna fósturdeyđinga (ţó án fćkkunar ţeirra) međ ţví ađ gera ţćr ađ hálfu leyti ađ heimilisiđnađi viđkomandi kvenna, reyndar međ lögbroti í ýmsum framkvćmdaatriđum útfćrslunnar, en ekki ađeins ţađ, heldur er öll framkvćmdin sem slík gersamlega ólögleg og brot á ákvćđum 216. greinar almennra hegningarlaga! – Um ţađ hafa nú ţegar veriđ skrifađar fjórar greinar í ţessari viku á bloggvef Lífsréttar, upplýsingaţjónustu um lífsverndarmál, og ein enn í vćndum.

Ţjóđin á ekki ađ líđa ţessi lögbrot stjórnenda Landspítalans og stjórnvalda, ekki frekar en ađ ţegja yfir margföldum stjórnarskrárbrotum fyrri ríkisstjórnar, sem eiga međ réttu ađ verđa efni til málshöfđunar fyrir Landsdómi.


mbl.is Frumvarp stuttbuxnastráka í matador
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekta írskt: Dolores Keane: The Island

 

Röddin er himnesk ... en ţjóđlagasöngkonan, f. 26. sept. 1953, sést ekki á myndbandinu.

Hér er hún:    Thumbnail of Dolores Keane

Dolores Keane

 

 Og fallegar eru landslagsmyndirnar međ!

 Allar virđast ţćr írskar, ţótt hún syngi m.a. um Líbanon. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband