Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

Vinm gegn vantrartbreislu sklum og leiksklum

"a er skiljanlegt a fregnir berist af v a kristnir foreldrar grpi til sinna ra gegn kirkjuheimsknabanni sumra skla og leikskla." Grein mn, Leyfi brnum okkar a koma til Krists, banni eim a ekki!, birtist dag Morgunblainu. ar lsi g v, hvaa grunni og me hvaa htti foreldrar geti veitt vinm gegn vantrarvileitni rttklinga borgarstjrn og svoklluu Mannrttindari Reykjavkurborgar, sem a verulegu leyti er skipa andtrarflum.

Charles Gore um kraftaverk

Nor is it to the point to argue that the Christian faith would be all the better for discarding the miraculous.*Speaking for myself, I wholly dispute this position. I feel sure that, as Christianity could never have got its start without the miracles of Christ and in particular without its confident proclamation of the miracle of His resurrection, so I believe it could not retain its hold without these elements. They supply the certificate human nature so greatly needs, that the God of Nature is also the Saviour.But this question is really irrelevant. The point is, how, in fact, did Christ present Himself? And I dare to say that, after a century of drastic criticism of the Gospels, nothing has become more evident than that, if you repudiatea priorithe miraculous element out of the original tradition, you so destroy its foundations as to leave very little that is coherent or trustworthy behind; but that, on the other hand, anyone who admits the possibility of a divine self-disclosure will find the record of Jesus as a whole, both of His teaching and His miraculous working, historically convincing. I say as a whole, not meaning to demand any infallibility in detail for our records, but only such trustworthiness as is asked for in ordinary history believed to be circumstantially credible.

*This idea is not so modern as is supposed. Rousseau exclaimed: tez les miracles de lvangile, et toute la terre est aux pieds de Jsus-Christ (Lettres de la Montagne, iii).

Charles Gore (sj um hann HR): The Philosophy of the Good Life (1930, Gifford Lectures), sbr. Everyman's Library-tgfu 1935, bls. 275f.


Kraftaverki jlum: meyfing Jes Krists

Sumir telja sig me billegum htti geta hafna getu almttugs Gus til kraftaverka, me einfaldri yfirlsingu!* eir hefu gott af a lesa grein Mbl. dag eftir einn albezta nlifandi gufring jkirkjunnar, sr. Gunnar Jhannesson: Jlin - tmi kraftaverks og endurnjunar. Greinin tekur skrt og skipulega getu almttugs Gus til kraftaverka.

Hafi menn ekki fengi Moggann inn um lguna hj sr, fst hann nstu b.

* llu meira reyndi n efasemdamaurinn David Hume sig, heilli bk, a freista ess a tiloka mguleika kraftaverka, me miklu erfii, sem kom fyrir lti nema hj eim, sem gttu ekki a mtrkum annarra.


Notum hvert tkifri til a gera rum gott, vi sem eigum ng af (flest)llu!

Margrt Hrafnsdttir og Jn ttar Ragnarsson tla a ganga...

Jn ttar Ragnarsson, stofnandi Svar 2, heldur snum glsileik. N hyggjast hann og skutlan fallega Margrt Hrafnsdttir ganga hjnaband milli jla og nrs. Frbrt hj eim a afakka gjafir og bija heldur gesti sna "a styja vi Fjlskylduhjlpina eftir getu!

etta minnir a sem Mir Teresa sagi varpi til lfsverndarsinna Hyde Park 1975:

  • Fyrir feinum vikum kom ungt par til hss okkar Kalktta. au afhentu mr mikla fjrmuni til a gefa flkinu okkar mat (v a vi eldum mat hverjum degi fyrir 9.000 manns). Vi spurum au: "Hvar fengu i alla essa peninga?" Og au sgu: "Vi giftum okkur fyrir tveim dgum. En vi kvum fyrir fram a vi myndum ekki kaupa okkur brkaupsft ea halda brkaupsveizlu -- stainn myndum vi gefa ykkur alla peningana." Og vi spurum aftur: "En hvers vegna geri i etta?" au svruu: "Vi elskuum hvort anna svo miki a vi vildum gefa hvort ru eitthva alveg srstakt og byrja hjnalf okkar v a sna hvort ru einlgni a vi elskum hvort anna."
  • a var dsamlegt a sj snnu st og viringu, sem essi ungu hjn ausndu hvort ru. Og g endurtek: Ungu menn og konur -- einmitt n dgum, egar svo auvelt er a auglsa "st" sna gtum ti -- geri ekki lti r gjf Gus. Gefi hvort ru krleik af hreinu hjarta, og varveiti ykkur hvort fyrir anna, svo a Gu geti veri me ykkur alltaf; v a hreint hjarta mun aldrei fara mis vi a f a sj Gu. Hann elskar a hjarta sem er algerlega tileinka honum. Og a er bn mn a i vaxi heilagleika fyrir kraft essa krleika ykkar hvors annars gar.

Heilar og hljar hamingjuskir til Jns ttars og Margrtar.


mbl.is Giftist Jni ttari David Meister kjl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleileg jl, allir lesendur mnir; og af Franz pfa

Hr Mbl.is-frtt er annars vegar sagt fr jlaht Betlehem, eirri fjlmennustu hinga til, og hins vegar fr fyrstu jlamessu hins nja pfa, Franz. a er mjg hugavert a skoa myndband og umfjllun um predikun hans NBC-vef: Pope Francis delivers his first Christmas homily, og a sj hvernig herzlur hafa breytzt me honum, til meiri einfaldleika og aumktar. Hann notar t.d. ekki einhvern messujn til a leggja Jesbarni jtuna, heldur gerir a sjlfur (uppsetning fjrhsssins kirkjum fyrir jlamessuna er kennd vi ann, sem pfinn tk sr nafn eftir, heilagan Franz fr Assisi). Hann ekur um einfldum Fiat, ekki srsmuum pfavagni, br tveggja herbergja hsni sta hallar, og hann leyfir brnum a atast hfufati snu (sj myndbandi arna NBC-sunni)og setjast hsti! (sj annan tengil hr near).

jlapredikun sinni boar hann smu viringuna fyrir ftkum og niurlgum eins og fyrr og minnir , a Sonur Gus gerist ftkur okkar vegna.

What a year for Pope Francis: From unknown to Time's Person of the Year


mbl.is Minnast fingu Jess Betlehem
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um kristinn jsng og jlahtina

jsngurinn ntur sannarlega vinslda meal jarinnar, sbr. a vel er oft teki undir hann kappleikjum seinni rum, m.a. fyrir nlega viureign vi Krata. Htignarlegur er hann og undurfagur, um a vitnai t.d. Herbert von Karajan. Og ekki hefur jin s neina stu til a skipta honum t, m.a. vegna ess a hn er a mestu kristin.
Vel minnzt, menn ttu a minnast ess a hgt er a hlusta jsnginn spilaan (me fallegum myndum fr ingvllum) lok dagskrr Sjnvarpsins hverju sunnudagskvldi; a er sannarlega hrfandi. Sem barn bei g oft eftir v, a dagskr tvarpsins lyki, heyri g fallegan minn af honum inn til mn, ar sem g hvldist efri koju, en tvburasystur mnar sofandi eirri neri, gamla hsinu, fyrstu hseign foreldra minna.
Af jlahaldi og veruleikagrunni hinnar kristnu helgisgu
Margar kristnar htir hafa razt me tmanum; sumar voru jafnvel ekki til fyrir ri 1000 (t.d. dridagur), en a er samt engin sta til a misvira r, og sannarlega er sta til a fagna komu Frelsarans til okkar manna. v halda kristnir menn jl, eina af snum strhtum.
"Hva Grlu og Leppala varar, standa au heiurshjn nr hjarta slensku jarinnar dag en skldsagnapersnur Biblunnar," skrifar vantrarmaur hr Moggabloggi. En etta er dmigert fyrir afvegaleidda hugsun, ea hvaa persnu Biblunnar telur einhver "skldsagnapersnu"?! Sannarlega var Jess a ekki, Mara mir hans n Jsef, ekki Elsabet frnka hans, Jhannes skrari o.s.frv., a gleymdum postulunum og fjlda manns rum, bi Gyingum, grskum og rmverskum. Meal eirra sarnefndu var t.d. einn hembttismaur, sem menn knnuust ekki vi r sgulegum handritaheimildum og lyktuu v (hinir efagjrnu) a hefi veri skldaur upp hj Lkasi ( Postulasgunni). En svo fannst letrun steini me nafni ess manns, sem slks embttismanns, og ar me var komin stafest aukaheimild fyrir tilvist hans. En etta er vst ofar hugsun eirra sem burast me vantrna bakinu.
Hins vegar halda jlasveinarnir, Grla og Leppali fram a vera einberar skldsagnapersnur endalaust.
Og menn bija hr daglega til Jes Krists, tugsundir ef ekki yfir hundra sund manns, allan rsins hring, en enginn fullorinn leiir alvru hugsun a v, a jlasveinar su til !!!

Fimmfalt frri mtmltu Knugari dag en fyrir viku

Um 100 sund manns tku tt mtmlum ar dag, en um hlf milljn sl. sunnudag. Ekki er etta vegna annrkis fyrir jlin, enda eru jlin haldin ar um tveimur vikum sar en hr. G kjr ngerum viskiptasamningi vi Rssa, sem og sakaruppgjf um 20.000 fanga Rsslandi, m telja, a hafi haft sn hrif hr.

Vindurinn er sennilega a fara r mtmlendunum borgum kranu, en n mtti kranuforseti fylgja fordmi Ptns og leysa hina jkuu Jlu Tmosjenko r haldi.


mbl.is Frri mtmltu Knugari dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Auvita tekur Steingrmur J. skattahkkun fram yfir skattalkkun

Seint mun hann lklega skilja a, a lgri skattar geta skila rkissji meiri tekjum. Hrri skattar, t.d. feramenn, geta hins vegar hrint fr okkur viskiptum og ar me lkka tekjur fyrirtkja og rkisins.

Veiigjald, sem hkka er r hfi fram, eins og vinstri stjrnin stefndi a me stigvaxandi lgum, hefi hins vegar leitt mrg sm og mealstr sjvartvegsfyrirtki barm gjaldrots ea skuldasfnunar ea algerrar stnunar varandi endurnjun, og hefi fljtt komi til kasta rkisins a finna handa eim einhver srrri, en fjrframlagi teki r vsum skattborgara.

alla ofskttun virist Steingrmi J. og rum ssalistum ltast mtavel.

En egar uppgangur sjvartvegi og ferajnustu hefur tryggt sig sessi, samt niurgreislu skulda, m vel huga a hflegri hkkun gjalda essar greinar, ekki byltingarkenndri n me rskmmum fyrirvara ea engum, eins og vinstri flokkar eru svo gjarnir .


mbl.is Veri a lkka skatta um 100 milljara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er rkisstjrnin papprstgrisdr?

Ekki frekari niurskurur hj RVsegir hr frtt Mbl.is, Illugi rherra sprunginn limminu; og "Gunnar Bragi Sveinsson utanrkisrherra fagnar v a ekki veri dregi eins miki r framlagi slands til runarsamvinnu eins og tlit var fyrir tmabili."

reifingar virist rkisstjrnin brka til a kanna, hvernig skeringum rkisframlaga veri teki; etur gjarnan fram hinni einru og hreinskilnu Vigdsi Hauksdttur, formanni fjrlaganefndar, til a kanna fyrst landi, hlera vibrg; svo dkkar allt einu Sigmundur Dav ea annar upp me allt ara stefnu! annig fr me vaxtabta- og barnabtamlin og ofangreind ml og fleiri til.

Rkisstjrnin virist srlega vikvm fyrir v a styggja vinstra lii landinu, atvinnumenn marga v a na niur stefnu andstinga vinstri flokkanna. annig hafa Rvarar beitt sr mjg "snum" mili gu eitthva 39 Rvara sem uru a htta strfum sparnaarskyni, en hafa hins vegar nnast ekkert lti sr heyra, tt millitinni hafi 30 manns misst strf sn hj einu fyrirtki Grindavk, hva , lengra tmabili, hundru starfsmanna Landsptalans!

Illugi Gunnarsson og samrherrar hans mttu n gjarnan rsa hrra en svo, a eir lti essa vinstrimanna-rstihpa stra sr. Og Gunnar Bragi tti a losa sig vi samvizkubiti vegna rnarstyrkjanna, enda er miki af eim ekki til ess a bjarga mannslfum; en gjarnan mtti hann gera sem mest til a hagra me eim htti v svii a (1) losa sig vi silkihfur embttismanna v kerfi og (2) beina hjlpinni a, sem bjargar flestum mannslfum, sbr. essa fyrri grein mna.


mbl.is Mikilvgt a sland leggi sitt a mrkum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dr nttrunnar og vegsemd landsins okkar

Yndislegri landkynning er n varla til en essar myndir af Snfellsnesi Huffington Post. Til vibtar vi myndsvii ar af Kirkjufelli og ngrenni, me fallegum fossamyndum forgrunni, er ar mgnu norurljsa-sera lka, fr Suurlandi, auk fleiri mynda r Grundarfiri en hinna upprunalegu. Vi ttum a dreifa vefslinni* sem vast, a skilar sr straumi feramanna hinga! Og til ess er landi lka a njta ess.

* huffingtonpost.com/2013/12/11/mount-kirkjufell_n_4414378.html?ncid=txtlnkusaolp00000592.


mbl.is Huffington Post segir Kirkjufell af rum heimi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband