Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Viđnám gegn vantrúarútbreiđslu í skólum og leikskólum

"Ţađ er skiljanlegt ađ fregnir berist af ţví ađ kristnir foreldrar grípi til sinna ráđa gegn kirkjuheimsóknabanni sumra skóla og leikskóla." Grein mín, Leyfiđ börnum okkar ađ koma til Krists, banniđ ţeim ţađ ekki!, birtist í dag í Morgunblađinu. Ţar lýsi ég ţví, á hvađa grunni og međ hvađa hćtti foreldrar geti veitt viđnám gegn vantrúarviđleitni róttćklinga í borgarstjórn og svokölluđu Mannréttindaráđi Reykjavíkurborgar, sem ađ verulegu leyti er skipađ andtrúaröflum.

Charles Gore um kraftaverk

Nor is it to the point to argue that the Christian faith would be all the better for discarding the miraculous.* Speaking for myself, I wholly dispute this position. I feel sure that, as Christianity could never have got its start without the miracles of Christ and in particular without its confident proclamation of the miracle of His resurrection, so I believe it could not retain its hold without these elements. They supply the certificate human nature so greatly needs, that the God of Nature is also the Saviour. But this question is really irrelevant. The point is, how, in fact, did Christ present Himself? And I dare to say that, after a century of drastic criticism of the Gospels, nothing has become more evident than that, if you repudiate a priori the miraculous element out of the original tradition, you so destroy its foundations as to leave very little that is coherent or trustworthy behind; but that, on the other hand, anyone who admits the possibility of a divine self-disclosure will find the record of Jesus as a whole, both of His teaching and His miraculous working, historically convincing. I say “as a whole,” not meaning to demand any infallibility in detail for our records, but only such trustworthiness as is asked for in ordinary history believed to be circumstantially credible.

This idea is not so modern as is supposed. Rousseau exclaimed: “Ôtez les miracles de l’Évangile, et toute la terre est aux pieds de Jésus-Christ” (Lettres de la Montagne, iii). 

Charles Gore (sjá um hann HÉR): The Philosophy of the Good Life (1930, Gifford Lectures), sbr. Everyman's Library-útgáfu 1935, bls. 275f.


Kraftaverkiđ á jólum: meyfćđing Jesú Krists

Sumir telja sig međ billegum hćtti geta hafnađ getu almáttugs Guđs til kraftaverka, međ einfaldri yfirlýsingu!* Ţeir hefđu gott af ađ lesa grein í Mbl. í dag eftir einn albezta núlifandi guđfrćđing Ţjóđkirkjunnar, sr. Gunnar Jóhannesson: Jólin - tími kraftaverks og endurnýjunar. Greinin tekur skýrt og skipulega á getu almáttugs Guđs til kraftaverka.

Hafi menn ekki fengiđ Moggann inn um lúguna hjá sér, fćst hann í nćstu búđ.

* Öllu meira reyndi nú efasemdamađurinn David Hume á sig, í heilli bók, ađ freista ţess ađ útiloka möguleika kraftaverka, međ miklu erfiđi, sem kom ţó fyrir lítiđ nema hjá ţeim, sem gćttu ekki ađ mótrökum annarra.


Notum hvert tćkifćri til ađ gera öđrum gott, viđ sem eigum nóg af (flest)öllu!

Margrét Hrafnsdóttir og Jón Óttar Ragnarsson ćtla ađ ganga...

Jón Óttar Ragnarsson, stofnandi Söđvar 2, heldur sínum glćsileik. Nú hyggjast hann og skutlan fallega Margrét Hrafnsdóttir ganga í hjónaband milli jóla og nýárs. Frábćrt hjá ţeim ađ afţakka gjafir og biđja heldur gesti sína "ađ styđja viđ Fjölskylduhjálpina eftir getu!“

Ţetta minnir á ţađ sem Móđir Teresa sagđi í ávarpi til lífsverndarsinna í Hyde Park 1975:

  • Fyrir fáeinum vikum kom ungt par til húss okkar í Kalkútta. Ţau afhentu mér mikla fjármuni til ađ gefa fólkinu okkar mat (ţví ađ viđ eldum mat á hverjum degi fyrir 9.000 manns). Viđ spurđum ţau: "Hvar fenguđ ţiđ alla ţessa peninga?" Og ţau sögđu: "Viđ giftum okkur fyrir tveim dögum. En viđ ákváđum fyrir fram ađ viđ myndum ekki kaupa okkur brúđkaupsföt eđa halda brúđkaupsveizlu -- í stađinn myndum viđ gefa ykkur alla peningana." Og viđ spurđum aftur: "En hvers vegna geriđ ţiđ ţetta?" Ţau svöruđu: "Viđ elskuđum hvort annađ svo mikiđ ađ viđ vildum gefa hvort öđru eitthvađ alveg sérstakt og byrja hjónalíf okkar á ţví ađ sýna hvort öđru í einlćgni ađ viđ elskum hvort annađ."
  • Ţađ var dásamlegt ađ sjá ţá sönnu ást og virđingu, sem ţessi ungu hjón auđsýndu hvort öđru. Og ég endurtek: Ungu menn og konur -- einmitt nú á dögum, ţegar svo auđvelt er ađ auglýsa "ást" sína á götum úti -- geriđ ekki lítiđ úr gjöf Guđs. Gefiđ hvort öđru kćrleik af hreinu hjarta, og varđveitiđ ykkur hvort fyrir annađ, svo ađ Guđ geti veriđ međ ykkur alltaf; ţví ađ hreint hjarta mun aldrei fara á mis viđ ađ fá ađ sjá Guđ. Hann elskar ţađ hjarta sem er algerlega tileinkađ honum. Og ţađ er bćn mín ađ ţiđ vaxiđ í heilagleika fyrir kraft ţessa kćrleika ykkar hvors í annars garđ. 

Heilar og hlýjar hamingjuóskir til Jóns Óttars og Margrétar.


mbl.is Giftist Jóni Óttari í David Meister kjól
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđileg jól, allir lesendur mínir; og af Franz páfa

Hér í Mbl.is-frétt er annars vegar sagt frá jólahátíđ í Betlehem, ţeirri fjölmennustu hingađ til, og hins vegar frá fyrstu jólamessu hins nýja páfa, Franz. Ţađ er mjög áhugavert ađ skođa myndband og umfjöllun um predikun hans á NBC-vef: Pope Francis delivers his first Christmas homily, og ađ sjá hvernig áherzlur hafa breytzt međ honum, til meiri einfaldleika og auđmýktar. Hann notar t.d. ekki einhvern messuţjón til ađ leggja Jesúbarniđ í jötuna, heldur gerir ţađ sjálfur (uppsetning fjárhússsins í kirkjum fyrir jólamessuna er kennd viđ ţann, sem páfinn tók sér nafn eftir, heilagan Franz frá Assisi). Hann ekur um í einföldum Fiat, ekki sérsmíđuđum páfavagni, býr í tveggja herbergja húsnćđi í stađ hallar, og hann leyfir börnum ađ atast í höfuđfati sínu (sjá myndbandiđ ţarna á NBC-síđunni) og setjast í hásćtiđ! (sjá annan tengil hér neđar).

Í jólapredikun sinni bođar hann sömu virđinguna fyrir fátćkum og niđurlćgđum eins og fyrr og minnir á, ađ Sonur Guđs gerđist fátćkur okkar vegna.

What a year for Pope Francis: From unknown to Time's Person of the Year 


mbl.is Minnast fćđingu Jesús í Betlehem
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um kristinn ţjóđsöng og jólahátíđina

Ţjóđsöngurinn nýtur sannarlega vinsćlda međal ţjóđarinnar, sbr. ađ vel er oft tekiđ undir hann á kappleikjum á seinni árum, m.a. fyrir nýlega viđureign viđ Króata. Hátignarlegur er hann og undurfagur, um ţađ vitnađi t.d. Herbert von Karajan. Og ekki hefur ţjóđin séđ neina ástćđu til ađ skipta honum út, m.a. vegna ţess ađ hún er ađ mestu kristin.
 
Vel á minnzt, menn ćttu ađ minnast ţess ađ hćgt er ađ hlusta á ţjóđsönginn spilađan (međ fallegum myndum frá Ţingvöllum) í lok dagskrár Sjónvarpsins á hverju sunnudagskvöldi; ţađ er sannarlega hrífandi. Sem barn beiđ ég oft eftir ţví, ađ dagskrá útvarpsins lyki, ţá heyrđi ég fallegan óminn af honum inn til mín, ţar sem ég hvíldist í efri koju, en tvíburasystur mínar sofandi í ţeirri neđri, í gamla húsinu, fyrstu húseign foreldra minna.
 
Af jólahaldi og veruleikagrunni hinnar kristnu helgisögu
 
Margar kristnar hátíđir hafa ţróazt međ tímanum; sumar voru jafnvel ekki til fyrir áriđ 1000 (t.d. dýridagur), en ţađ er samt engin ástćđa til ađ misvirđa ţćr, og sannarlega er ástćđa til ađ fagna komu Frelsarans til okkar manna. Ţví halda kristnir menn jól, eina af sínum stórhátíđum.
 
"Hvađ Grýlu og Leppalúđa varđar, ţá standa ţau heiđurshjón nćr hjarta íslensku ţjóđarinnar í dag en skáldsagnapersónur Biblíunnar," skrifar vantrúarmađur hér á Moggabloggi. En ţetta er dćmigert fyrir afvegaleidda hugsun, eđa hvađa persónu Biblíunnar telur einhver "skáldsagnapersónu"?! Sannarlega var Jesús ţađ ekki, María móđir hans né Jósef, ekki Elísabet frćnka hans, Jóhannes skírari o.s.frv., ađ ógleymdum postulunum og fjölda manns öđrum, bćđi Gyđingum, grískum og rómverskum. Međal ţeirra síđarnefndu var t.d. einn háembćttismađur, sem menn könnuđust ekki viđ úr sögulegum handritaheimildum og ályktuđu ţví (hinir efagjörnu) ađ hefđi veriđ skáldađur upp hjá Lúkasi (í Postulasögunni). En svo fannst áletrun á steini međ nafni ţess manns, sem slíks embćttismanns, og ţar međ var komin stađfest aukaheimild fyrir tilvist hans. En ţetta er víst ofar hugsun ţeirra sem burđast međ vantrúna á bakinu.
 
Hins vegar halda jólasveinarnir, Grýla og Leppalúđi áfram ađ vera einberar skáldsagnapersónur endalaust.
 
Og menn biđja hér daglega til Jesú Krists, tugţúsundir ef ekki yfir hundrađ ţúsund manns, allan ársins hring, en enginn fullorđinn leiđir í alvöru hugsun ađ ţví, ađ jólasveinar séu til !!!

Fimmfalt fćrri mótmćltu í Kćnugarđi í dag en fyrir viku

Um 100 ţúsund manns tóku ţátt í mótmćlum ţar í dag, en um hálf milljón sl. sunnudag. Ekki er ţetta vegna annríkis fyrir jólin, enda eru jólin haldin ţar um tveimur vikum síđar en hér. Góđ kjör í nýgerđum viđskiptasamningi viđ Rússa, sem og sakaruppgjöf um 20.000 fanga í Rússlandi, má telja, ađ hafi haft sín áhrif hér.

Vindurinn er sennilega ađ fara úr mótmćlendunum í borgum Úkraínu, en nú mćtti Úkraínuforseti fylgja fordćmi Pútíns og leysa hina ţjökuđu Júlíu Tímosjenko úr haldi.


mbl.is Fćrri mótmćltu í Kćnugarđi í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvitađ tekur Steingrímur J. skattahćkkun fram yfir skattalćkkun

Seint mun hann líklega skilja ţađ, ađ lćgri skattar geta skilađ ríkissjóđi meiri tekjum. Hćrri skattar, t.d. á ferđamenn, geta hins vegar hrint frá okkur viđskiptum og ţar međ lćkkađ tekjur fyrirtćkja og ríkisins.

Veiđigjald, sem hćkkađ er úr hófi fram, eins og vinstri stjórnin stefndi ađ međ stigvaxandi álögum, hefđi hins vegar leitt mörg smá og međalstór sjávarútvegsfyrirtćki á barm gjaldţrots eđa skuldasöfnunar eđa algerrar stöđnunar varđandi endurnýjun, og ţá hefđi fljótt komiđ til kasta ríkisins ađ finna handa ţeim einhver sérúrrćđi, en fjárframlagiđ tekiđ úr vösum skattborgara.

Á alla ofsköttun virđist Steingrími J. og öđrum sósíalistum lítast mćtavel. 

En ţegar uppgangur í sjávarútvegi og ferđaţjónustu hefur tryggt sig í sessi, ásamt niđurgreiđslu skulda, má vel huga ađ hóflegri hćkkun gjalda á ţessar greinar, ţó ekki byltingarkenndri né međ örskömmum fyrirvara eđa engum, eins og vinstri flokkar eru svo gjarnir á.


mbl.is Veriđ ađ lćkka skatta um 100 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ríkisstjórnin pappírstígrisdýr?

Ekki frekari niđurskurđur hjá RÚV segir hér í frétt á Mbl.is, Illugi ráđherra sprunginn á limminu; og "Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra fagnar ţví ađ ekki verđi dregiđ eins mikiđ úr framlagi Íslands til ţróunarsamvinnu eins og útlit var fyrir á tímabili."

Ţreifingar virđist ríkisstjórnin brúka til ađ kanna, hvernig skerđingum ríkisframlaga verđi tekiđ; etur gjarnan fram hinni einörđu og hreinskilnu Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar, til ađ kanna fyrst landiđ, hlera viđbrögđ; svo dúkkar allt í einu Sigmundur Davíđ eđa annar upp međ allt ađra stefnu! Ţannig fór međ vaxtabóta- og barnabótamálin og ofangreind mál og fleiri til.

Ríkisstjórnin virđist sérlega viđkvćm fyrir ţví ađ styggja vinstra liđiđ í landinu, atvinnumenn marga í ţví ađ níđa niđur stefnu andstćđinga vinstri flokkanna. Ţannig hafa Rúvarar beitt sér mjög á "sínum" miđli í ţágu eitthvađ 39 Rúvara sem urđu ađ hćtta störfum í sparnađarskyni, en hafa hins vegar nánast ekkert látiđ í sér heyra, ţótt í millitíđinni hafi 30 manns misst störf sín hjá einu fyrirtćki í Grindavík, hvađ ţá, á lengra tímabili, hundruđ starfsmanna Landspítalans!

Illugi Gunnarsson og samráđherrar hans mćttu nú gjarnan rísa hćrra en svo, ađ ţeir láti ţessa vinstrimanna-ţrýstihópa stýra sér. Og Gunnar Bragi ćtti ađ losa sig viđ samvizkubitiđ vegna ţrónarstyrkjanna, enda er mikiđ af ţeim ekki til ţess ađ bjarga mannslífum; en gjarnan mćtti hann gera sem mest til ađ hagrćđa međ ţeim hćtti á ţví sviđi ađ (1) losa sig viđ silkihúfur embćttismanna í ţví kerfi og (2) beina hjálpinni í ţađ, sem bjargar flestum mannslífum, sbr. ţessa fyrri grein mína.


mbl.is Mikilvćgt ađ Ísland leggi sitt ađ mörkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dýrđ náttúrunnar og vegsemd landsins okkar

Yndislegri landkynning er nú varla til en ţessar myndir af Snćfellsnesi í Huffington Post. Til viđbótar viđ myndsviđiđ ţar af Kirkjufelli og nágrenni, međ fallegum fossamyndum í forgrunni, er ţar mögnuđ norđurljósa-sería líka, frá Suđurlandi, auk fleiri mynda úr Grundarfirđi en hinna upprunalegu. Viđ ćttum ađ dreifa vefslóđinni* sem víđast, ţađ skilar sér í straumi ferđamanna hingađ! Og til ţess er landiđ líka ađ njóta ţess.

* huffingtonpost.com/2013/12/11/mount-kirkjufell_n_4414378.html?ncid=txtlnkusaolp00000592.


mbl.is Huffington Post segir Kirkjufell „af öđrum heimi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband