Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Rangt ályktađ í frétt um skriftir

Ef einstaklingur, sem vill skrifta, veit, ađ prestur hefur ekki ţagnarskyldu gagnvart efni skriftanna, ţá einfaldlega opnar sá einstaklingur sig ekki í skriftastóli um mál sem varđa viđ lög. Ţar međ fer hinn sami einstaklingur á mis viđ ţá leiđréttingu og hvatningu prestsins, sem hefđi getađ siđbćtt viđkomandi og jafnvel örvađ hann til ađ upplýsa lögreglu um brotiđ.

Presturinn er ţarna ennfremur í Krists stađ. Skriftabarniđ er ađ tala til Guđs í skriftastólnum. Presturinn er bundinn ţagnareiđi, en fćr frá kirkjunni mikla hvatningu til ađ leiđa slíka einstaklinga til fullrar iđrunar og ţar međ taliđ ađ bćta fyrir brot sín (ţannig hefur ţađ alltaf veriđ) og einnig ađ fara fyrir lögreglu međ mál sín, af ţví ađ ţađ sé samfélagsskylda (t.d. manns sem framiđ hefur morđ -- og allt eins barnaníđings).

Ef ţagnarskylda skrifta vćri afnumin, myndi glatast gott tćkifćri til betrunar. Blađamađurinn Gunnar Dofri á Mbl.is var ţví á villigötum í ályktunum sínum, taldi sig eflaust röksnjallan, en hafđi ekki hugsađ út í afleiđingarnar.


mbl.is Tilskipun kaţólskra andstćđ lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Norđur-kóresk hrollvekja eins og verst getur orđiđ?

Ef frétt suđur-kóresks dagblađs er rétt, hefur alger hryllingur átt sér stađ í stíl bolsévika og nazista, ţegar tólf söngvarar, hljóđfćraleikarar og dansarar í popphljómsveit í N-Kóreu voru sallađir niđur af aftökusveit vopnađri vélbyssum. Voru ţau sökuđ um ađ brjóta gegn lögum um klám, međ ţví ađ "setja saman tónlistarmyndbönd af sér í kynferđislegum stellingum og dreifa ţeim," eins og frá segir í fréttinni.

  • Fleiri einstaklingar í popptónlistargeira Norđur-Kóreu og ćttingjar fólksins voru neyddir til ţess ađ horfa á aftökuna samkvćmt fréttinni. Ađ henni lokinni voru ţeir fluttir í fangabúđir.

Ţetta er eins og hrollvekja úr dauđabúđum nazista og sovézka Gúlaginu. Hverju ber ađ trúa? Ţarna er a.m.k. vísađ til ţekktra einstaklinga, og ef ţeir koma ekki fram eftir ţetta, hefur eitthvađ verulega sviplegt átt sér stađ.

Sé ţetta allt rétt eftir haft, sýnir ţađ, hve hćttulegt alrćđiđ getur orđiđ – og sannarlega reyndist kommúnisminn ţjóđum heimsins ótrúlega skeinuhćttur á 20. öld, margfalt verri en margir fylgjendur ţessarar ógnarstefnu hafa fengizt til ađ viđurkenna. Kim Jong-un, einrćđisherra Norđur-Kóreu, er í raun í hefđinni frá Lenín, Stalín og Maó og finnur sér ţađ trúlega til réttlćtingar ýmissa verka sinna.

Mynd 693347  Ađ ein í hljómsveitinni hafi veriđ fyrrverandi unnusta einrćđisherrans, er í raun aukaatriđi ţessarar fréttar. Tólf mannslíf tekin međ ţessum hrylilega hćtti fyrir sáralitlar sakir – hvađ segir íslenzkt listafólk um ţađ, ef rétt reynist?


mbl.is Lét taka fyrrverandi unnustu sína af lífi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tökum virka afstöđu međ Fćreyingum í réttindabaráttu ţeirra á eigin fiskimiđum!

Illa förum viđ Íslendingar međ brćđraţjóđ okkar Fćreyinga, ef engin skýr og virk afstađa verđur tekin međ ţeim í ţeirra báráttu viđ Evrópusambandiđ, sem hyggst beita ţá löndunar- og viđskiptabanni, jafnvel harđara en Bretar gagnvart okkur Íslendingum í árdaga okkar landhelgisbaráttu. 

Um ţetta ţarf ađ fjalla hér ýtarlega, og mun ég gera ţađ. En menn ćttu ađ lesa fréttartengilinn hér neđar, ţar er margt óvenju-fróđlegt.

Svo sannarlega eiga Fćreyingar ţađ skiliđ af okkur ađ viđ stöndum međ ţeim, og ţađ eiga ţeir einnig skiliđ af Dönum, Fćreyingar stóđu sjálfir međ Dönum í hliđstćđu máli áđur, en nú ţjóna Danir stórveldinu! -- enda búnir ađ gefa ţví ćđsta fullveldisrétt yfir sér í svona málum og mörgum öđrum.

Og hvenćr kemur svo röđin ađ okkur sjálfum hjá Brusselbossunum? Sennilega mjög fáum mánuđum eftir ófyrirleitnu ađgerđirnar gegn Fćreyingum! 


mbl.is „Snýst um réttinn til ađ veiđa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Refsingum er misskipt

Ţessi hergeđlćknir í bandaríska hernum, Nidal Hasan, fekk réttlátan dauđadóm fyrir fjöldamorđ í herstöđ, en skömm er Bandaríkjamönnum ađ ţví, ađ annar bandarískur hermađur fekk engan dauđadóm ţrátt fyrir árás á afganskt ţorp, ţar sem hann drap marga blásaklausa, í tveimur fjölskyldum, ef ég man rétt. Stutt er frá dómsuppkvaningunni yfir ţeim manni, en linkindin gagnvart honum eđa hlífđin viđ hann kemur svo líklega einhverjum Bandaríkjamönnum í koll í Afganistan, svo reiđir eru Afganir.
mbl.is Hasan dćmdur til dauđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krataklúđriđ á Hofsvallagötu

Hlálegar ađgerđir "SamBest"-meirihlutans í borgarstjórn beinlínis til ađ teppa umferđ um Hofsvallagötu milli Hringbrautar og Hagamels jađra viđ geđbilun. Fuglakofar standa úti í götu á málmstöngum! Örfá bílastćđi koma út úr dćminu, fyrirferđarmiklar umferđareyjar ţrengja götuna niđur í ađ verđa mjó hverfisgata, og er ţetta ţó megin-umferđarćđ, m.a. út á Seltjarnarnes, auk Vesturbćjar, en hefur ekki veriđ slysagata ađ neinu ráđi.

"Ţegar ég horfđi á teikningarnar fékk ég á tilfinninguna ađ ţetta vćri nemendaverkefni. Ţetta lítur vel út á blađi, en er skrýtiđ í framkvćmd," sagđi einn á íbúafundinum fjölmenna í Hagaskóla í kvöld, ţar sem almennur kurr var vegna málsins.

Gnarristar og kratar í Reykjavík eru einfaldlega ađ sýna ţarna sitt rétta andlit. Oft fór ég um götuna á hjóli og komst greiđlega leiđar minnar, hvort sem fariđ var um götuna sjálfa eđa gangstéttirnar, sem voru alveg nógu breiđar fyrir hjólandi og gangandi. Nú eru settar ţarna skrćpóttar hjólabrautir ásamt umferđareyjum báđum megin götunnar af engu tilefni nema sérvizku reykvískra umferđarteppara, auđvitađ međ stuđningi laumukratans Gísla Marteins, sem einnig veđjar á bleikan hest í flugvallarmálinu (en undirskriftalistinn vinsćli lending.is er nú kominn í 55.649 manns).

Annađ stórslys Gnarrista er áćtlađ í Mýrargötu og Geirsgötu, veruleg ţrenging gatnanna. Ţađ mun í stađinn beina umferđ út í Örfirisey um Hringbraut, en ţar er ţó fjölmenn íbúđabyggđ og mikiđ um ferđir barna yfir ţá meginumferđarćđ í grunnskólana 3-4 í Vesturbć. Um ţetta var fjallađ nýlega í fjölmiđli, en er ţó ekki komiđ í ţađ hámćli sem vert er.

Rökstuđningur SamBest-manna (ţeir kalla sig sjálfir SamBest í borgarstjórn) fyrir Hofsvallagötu-ćvintýrinu kostnađarsama er einhver aumasti málflutningur sem nokkurn tímann hefur sézt og styđur ţá fullyrđingu mína, ađ tilgangurinn sé ađ teppa meginumferđ bíla um götuna til ađ auka umferđ gangandi og hjólandi í Reykjavík -- eins og ţetta hafi einhver hverjandi áhrif! Sennilega verđur svo vetrarumferđin ţarna í algeru öngţveiti, ţegar snjóa fer, eins og bent var á á fundinum í kvöld.

Kristinn Fannar Pálsson, íbúi viđ Hofsvallagötu, bar upp ţrjár tillögur á fundinum, m.a. ţá, "ađ breytingarnar yrđu fjarlćgđar viđ fyrsta tćkifćri, og brauzt út mikill fögnuđur međal íbúa ţegar sú tillaga var kynnt," eins og jafnvel Visir.is segir frá.

Engum sögum fer af ţví, ađ gervi-borgarstjórinn Jón Gnarr hafi hćtt sér inn á ţennan íbúafund, og var ţađ ađ vonum (sbr. Grafarvogsćvintýri hans). Í hans stađ mćtti ţar Hjálmar Sveinsson, umhverfisverndarsinninn mikli, sem fekk ókeypis ćfingu í sveitarstjórnapólitík og kynningu sinna áherzlna árum saman í vikulegum ţriggja kortera ţćtti í Ríkisútvarpinu, en er nú ein ađal-skrautfjöđrin í hatti SamBest-manna.


mbl.is Hitafundur um Hofsvallagötuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Burt međ hina alrćmdu Össurarumsókn!

Ánćgjuleg er sú stefna Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráđherra ađ segja upp ESB-samninganefndunum. Nú segist hann "sammála Bjarna Benediktssyni fjármálaráđherra um ađ bera eigi slit á ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ undir Alţingi. Allt tal um ađ á döfinni vćri ađ slíta viđrćđum án ađkomu ţess vćri á misskilningi byggt." (Mbl.is)

Hér ber nýrra viđ, og nú fara Samfylkingar-Rúvarar eflaust af stađ á ný ...

  • Orđ Gunnars Braga í síđustu viku vöktu umtal, en hann sagđi ađ samkvćmt lögfrćđiáliti kćmi fram ađ ţingsályktanir, líkt og ađildarumsóknin byggđi á, sem ekki studdust viđ sérstaka heimild í lögum eđa stjórnarskrá, vćru ekki bindandi fyrir stjórnvöld umfram ţađ sem af ţingrćđisvenjunni leiddi.
  • ,,Ég hef aldrei mótmćlt ţví ađ ţingiđ ţurfi ađ taka endanlega ákvörđun. Ţađ sem ég hef hins vegar sagt er ađ ţađ megi lesa ţađ út úr álitinu ađ ţess ţurfi ekki. Ég hef líka sagt ađ ég muni ekki eiga frumkvćđi ađ ţví ađ leggja ţađ til ađ svo verđi gert. Ţví get ég tekiđ undir međ Bjarna Benediktssyni ađ ţađ sé eđlilegast ađ ţingiđ taki ţessa ákvörđun,“ segir Gunnar Bragi og bćtir viđ: „Viđ Bjarni erum algjörlega ađ tala í takt varđandi ţetta mál.“ (Mbl.is.) 

Svolítiđ snögg umskipti ţarna í tali hans og ályktunin ("Ţví get ég ...") eins og skollinn úr sauđarleggnum. Hitt er ljóst, ađ Alţingi er ekki bundiđ ţví ađ fylgja hinni alrćmdu Össurarumsókn eftir. Stjórnvöld yrđu metin fyrir hreinskipti í ţví efni. Ţau hafa ekki áhuga á ţví ađ mynztra Ísland inn í Evrópusambandiđ, ţau voru kosin út á ţá andstöđu sína í vor og ćttu ekki ađ tefja máliđ öllu lengur. Engin ţörf er á ţví ađ leggja 200 milljónir króna í ţjóđaratkvćđagreiđslu um einhverja tillögu sem Samfylkingarmenn fengju ađ finna lymskulegt orđalag á. Vitađ er um 70% andstöđu ţjóđarinnar viđ ađ fara inn í Evrópusambandiđ (í Noregi er andstađan 80% og ađeins rúmlega 19% vilja fara ţangađ inn, skv. skođanakönnun sem sagt var frá í dag).

Hafi einhverjir landráđaţenkjandi stjórnmálamenn áhuga á ţví ađ halda ţessum ESB-dyrum opnum, ţá geta ţeir bara hunzkast til ađ tilkynna, ađ ţeir hyggist reyna ađ opna ţćr dyr seinna, en ţá ćttu ţeir ekki ađ reyna sömu prettaađferđina sem ţeir brúkuđu 2009, ţ.e. í 1. lagi ađ hafna ţví ađ spyrja ţjóđina og í 2. lagi ađ sniđganga forsetann og ţar međ í raun gera verklag sitt andstjórnarskrárlegt á ný (sjá HÉR!). Í 3. lagi skulu ţeir minntir á 2. gr. stjórnarskrárinnar og margar ađrar, sem í raun (međan ţćr eru ţarna) banna inntöku landsins í stórveldi sem ćtlast til ađ hafa ćđsta löggjafarvald yfir međlimaríkjunum.

Ađ vinna ŢVERT GEGN ţeim stjórnarskrárákvćđum felur í sér tilraun til landráđa.

mbl.is ESB bíđur eftir úttekt Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

For my Muse

550988_384513498281116_429690487_n_2

 ............   ............   ............   ............   ............   ............   ............

 ............   ............   ............   ............   ............   ............   ............

 ............   ............   ............   ............   ............   ............   ............

 

 

 

 

 

942958_10201451441716232_1733771247_n

I watch in awe this windswept land,

dismayed we are by lack of sun

this summer, though. I shall garland

her sweetness later, if I may,

and we will have our precious fun

and welcome many a sunny day.

  

d26viii13, 38th sextain for her


Hrćđslubandalag óvinsćldaflokkanna

Árni Ţór Sigurđsson leggur til kosningabandalag vinstri flokka eđa sameiginlegt frambođ ţeirra viđ sveitarstjórnakosningar nk. vor. Ţar hćfir skel kjafti, ađ 10 milljón kr. ESB-mađurinn hlaupi í fangiđ á Samfylkingu og kristindóms-andstćđingum "Besta flokksins".

Verđur ţá ekki hreinrćktuđ ESB-innlimunarstefna ofan á í slíku samkrulli viđ Einsmáls-Samfylkingu (12% flokkinn)? En hvađ ţá um alla ESB-andstćđingana í grasrót VG? Fara ţeir allir yfir á flokk Bjarna Harđarsonar og Jóns Bjarnasonar eđa ađ hluta til Ţorvaldar Ţorvaldssonar og Lenínista hans?

Vinstri flokkar hafa áđur reynt hrćđslubandalag. Ţađ bjargađi ţeim ekki. Viđ tók fljótlega Viđreisnarstjórnin og innleiddi hér betri siđu en hafta- og skömmtunar-ţjóđfélagiđ hafđi bođiđ upp á frá stríđslokum.


mbl.is Vill kosningabandalög vinstriflokka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver sýnir hér heilindi, stjórn Assads eđa Obama?

Menn efast ekki ađeins "um heilindi Sýrlandsstjórnar" í efnavopnamálinu, eins og Bandaríkjastjórn segist gera, heldur efast margir um heilindi Bandaríkjastjórnar sjálfrar í málinu. En "Sýrlandsstjórn hefur gefiđ grćnt ljós á ađ vopnaeftirlitsmenn á vegum Sameinuđu ţjóđanna (SŢ) fari á ţau svćđi ţar sem taliđ er ađ efnavopnum hafi veriđ beitt. Utanríkisráđherra landsins tilkynnti ţetta í dag." Sjá HÉR í Mbl.is-frétt í dag. Gott hjá Assad-stjórninni ađ opna á ţetta, en svo er sjá til, međ hvađa hćtti ţađ verđur og hvađ kemur í ljós.

Ég hef fjallađ um ţetta hér í öđrum pistli og einnig á jvj.bloggi-mínu.


mbl.is Efast um heilindi Sýrlandsstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á nú ađ fara ađ bombardera einu sinni enn?

Vilja Bandaríkjamenn fá islamista til valda í Sýrlandi? Og áđur en ákveđiđ er ađ fara í refsileiđangur gegn stjórn Assads, ţarf nú fyrst ađ vita, hverjir eru ábyrgir fyrir meintri efnavopnaárás.

Sýrland er nćst Tyrklandi. Verđi vakin upp hörđ andstađa múslima gegn Vesturheims- og Vesturlandamönnum vegna vopnađrar íhlutunar Bandaríkjamanna og hugsanlega Breta og Frakka í Sýrlandi --- og fari svo, ađ Tyrkland verđi međlimaríki Evrópusambandsins, eins og m.a. útţensluráđherra ("stćkkunarstjóri") ESB, Stefan Fühle, er áfjáđur um -- ţá er hćtt viđ ađ erfitt verđi ađ gćta landamćra Evrópusambandsins í suđaustri gegn ađsókn herskárra öfgamanna, og ţar međ gćtu ţeir komizt inn í öll lönd ESB, m.a. í krafti falsađra vegabréfa hjá samherjum sínum í Tyrklandi. Ţau Evrópuríki, sem tćkju ţátt í vafasömu ćvintýri í Sýrlandi, gćtu ţar međ veriđ ađ grafa undan friđi í álfunni og öryggi almennings.

Samstađa alţjóđasamfélagsins međ ađgerđum vestrćnna ríkja í Sýrlandi gćti látiđ á sér standa, a.m.k. međan óvissa er um meinta efnavopnaárás. Ţar ađ auki eru stríđsglćpir taldir vera ţarna á báđa bóga -- rétt eins og í Egyptalandi. Hver er dómari í slíkri sök?


mbl.is Möguleg hernađaríhlutun undirbúin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband