Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014

Sćtur er svefninn

Yf­ir­mađur lög­regl­unn­ar á Indlandi sofnađi und­ir rćđu for­sćt­is­ráđherra lands­ins, Nar­endra Modi, og er sagđur hafa "orđiđ sér til skammar".

Ćtli hann hafi sofiđ eins vel og Össur Skarphéđinsson á allsherjarţingi SŢ um áriđ? Máske, en varla dreymt eins sćta drauma og hann um sykurhúsin í Brussel. 

tongue-out


mbl.is Svaf undir rćđu forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af afrekum úthlutunarnefnda

– ađ gefnum tilefnum, ţekktum á eigin skinni og annarra –

 

      Linna ţarf menningarmafíósa

      misnotkun allri á ţjóđarauđ.

      Ţeir hlađa mest undir bögubósa

      –––betri fá skáld ei neyđarbrauđ

      jafnvel um stund, í stríđi ára.

      Sturlun ađ glíma viđ ţessa fjára!


Sjálfstćđismenn mega nú ekki alveg missa sig í allri valds-ánćgjunni

Ekki er ég hlynntur ţví ađ taka alla ţessa virkjunarmöguleika úr náttúruvernd. Holtavirkjun (sem spillir fögru umhverfi viđ Stóra-Núp í Hreppum) og Urriđafossvirkjun vil ég ekki, a.m.k. ekki í bráđ. Svo minnkar hagkvćmni ţessara virkjana međ tímanum vegna bráđnunar jökla. Landsvirkjun keyrir allt of hart á ađ nýta flesta virkjunarkosti okkar í vatnsföllum.

Nćr vćri LV ađ einbeita sér ađ vindmyllum sínum, sem hafa um 50% meiri nýtingargetu hér á landi en erlendis og geta auk ţess veriđ lćgri hér (vindur neđanstćđari en víđa erlendis) og ţar međ ódýrari í smíđ. Ţar ađ auki er unnt ađ virkja jarđhita í óbyggđum, m.a. gríđarlega virkjanakosti norđan Mýrdalsjökuls.


mbl.is „Bara steinhaldiđ kjafti“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sómalar í Bretlandi beittu ungar stúlkur kynferđislegu ofbeldi

Sómalskir innflytjendur í Bristol hafa stundađ kynferđislega misnotkun gagnvart stúlkum allt niđur í 13 ára. Láta ţeir jafnvel sem um menningarhefđ hjá ţeim sé um ađ rćđa, ţegar ţeir gefa vinum ađgang ađ kćrustum og láta ađra horfa á kynmök, auk ţess ađ nauđga sumum beinlínis (sjá viđtengda Mbl.is-frétt hér neđst).

  • Sum­ar stúlkn­anna fengu greitt fyr­ir kyn­lífiđ en ađrar voru ginnt­ar međ áfengi, eit­ur­lyfj­um eđa gjöf­um. (Mbl.is)

Ljótar fregnir hef ég einnig af innflytjendum úr sömu átt í Ósló; og međal ungra, múslimskra karlmanna í Kaupmannahöfn hafa gerzt ljótir atburđir, nauđganir danskra kvenna ungra á almannafćri. Ekki skulu menn loka augum fyrir ţví, ađ ţarna geti jafnframt veriđ um fyrirlitningar-athöfn ađ rćđa gagnvart ţjóđ gistilands.

[Eldri] frétt mbl.is: Óttađist oft um líf sitt

[Eldri] frétt mbl.is: Nauđgađ viku­lega í ţrjú ár

 


mbl.is Beittu ungar stúlkur kynferđislegu ofbeldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Undarlegt hvernig sumir ráđast á kristindóminn ... En:

Hvađan kom Florence Nightingale kćrleikur hennar og fórnfýsi, hvar fekk Henri Dunant, stofnandi Rauđa krossins, innblástur sinn, hvar Benenson, hinn kaţólski stofnandi Amnesty, hvar fann Móđir Teresa eldmóđinn og guđlega kćrleikann til ađ stofna sína kćrleiksreglu nema í ástinni til Guđs í Kristi, og í ţeim anda vann hún ómćld líknarverk og bjargađi ótal umkomulausum, hvar fekk Franz frá Assisi sinn umbótaanda, hvar Franz Zavier, hvar Jóhannes Páll 2. páfi og Jóhannes 23., hvar fekk Ólafía Jóhannsdóttir miskunnsemi sína og fórnarlund fyrir útskúfađar konur í Ósló? Hvađan kom trú séra Friđriks Friđrikssonar (stofnanda KFUM & K og starfsins í Vatnaskógi og Vindáshlíđ, knattspyrnufélagsins Vals og Karlakórs Reykjavíkur) nema frá Biblíunni? Án Biblíunnar vćri heimurinn –– og Ísland međtaliđ –– langtum lakari verustađur en hann er.

Ţannig svarađi ég einum árásarmanni Biblíunnar og kristindómsins á vef í nótt. En hér mćtti bćta viđ mörgum öđrum kristnum brautryđjendum í mannúđar­verkum og uppbyggingu farsćls samfélags, til ađ mynda séra Sigurbirni Ástvaldi Gíslasyni, sem stofnađi Elli- og hjúkrunarheimiliđ Grund af miklum stórhug og vann ýmislegt hjálparstarf, m.a. leiđandi mađur Sjómanna­stofunnar í Rvík, féhirđir Líknarsjóđs Íslands 1946-dd. og stofnandi og formađur Finnlands­hjálpar­innar 1945-50; ennfremur voru hann og kona hansGuđrún Lárusdóttir, hvatamenn ađ stofnun Samverjans, sem úthlutađi kolum, matvćlum, fötum og söfnunarfé til fátćks fólks um 10 ára skeiđ á kreppuárunum. (Ath.: Til ađ lesa greinarnar á Gardur.is ţarf kannski ađ stćkka letriđ, međ ţví ađ ýta í senn á Command (cmd) og + (plús), en til ađ smćkka ţađ aftur: ađ ýta í senn á Command og – (lítiđ bandstrik).)


Eđlilegt ađ biđja Hönnu Birnu ađ skýra málin - og af verkföllum ... og heilsufari ráđamanna!

Er ţađ ekki bara fínt ađ Hanna Birna mćti hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis til ađ svara spurningum nefndarmanna? Ţeim mun fremur sem hún hafi ekkert ađ fela, ćtti hún ađ geta gengiđ ţađan hnarreist út.

Ég varđi ţessa fćru frú lengi í málinu, taldi ađ ţrátt fyrir mistök Gísla Freys og dóminn yfir honum vćri alls ekki hćgt ađ gefa sér, ađ Hanna Birna hafi vitađ af ţessu, og ţađ er grundvallarregla í réttlátri réttarmeđferđ, ađ menn teljist sakausir, nema annađ sannist. En svo áttađi ég mig á hinu, ađ ţađ virtist blasa viđ af stađreyndum, ađ hún muni hafa beitt lögreglustjórann Stefán Eiríksson mjög óeđlilegum, ef ekki beinlínis ólögmćtum ţrýstingi vegna máls Gísla Freys og ađ ţví bćri henni ađ segja af sér, eins og ég ritađi um hér.

Ekki hef ég myndađ mér neina skođun á máli nýja lögreglustjórans, ţ.e. vegna símtala og bréfaskipta hennar og Gísla Freys, međan hún var yfir lögreglunni á Suđurnesjum.

Ađ óţörfu hafa ţessi mál skyggt á miklu alvarlegri mál í ţjóđfélaginu eins og verkfall tónlistarskólakennara (á ábyrgđ Dags B. Eggertssonar og vinstri borgarfulltrúa í Reykjavík fyrst og fremst) og verkfall lćkna (á ábyrgđ ríkisstjórnarinnar fyrst og fremst).

Nú hefur Vigdís frćnka mín fundiđ 8–9 milljarđa óvćntan auka-afgang í ríkiskassanum, og er ţá ekki tími til kominn strax í dag ađ gera mannsćmandi samning viđ lćkna? Eđa vill ríkisstjórnin bera ábyrgđ á biđlistum eftir nauđsynlegum ađgerđum, sem nema ekki hundruđum, heldur ţúsundum sjúklinga? Ef svo er, ţarf kannski ađ leggja ráđherrana inn til lćknisskođunar?

PS. Ég efast líka um, ađ Dagur B. Eggertsson sé med fulde fem, og skánar ekki ţótt skćlbrosandi sé međ trefilinn út í loftiđ á PR-auglýsingamyndum í fjölmiđlum. Ábyrgđ hans og vinstri manna í borgarstjórn á ófremdarástandi í tónlistarmálum er augljós. Međ orđum ađstođarskólastjóra Tónlistarskólans í Reykjavík: Reykjavík stendur sig verst sveitarfélaga í framlagi til tónlistarkennslu!

PPS. Nú er verkfalli tónlistarkennara lokiđ – vonandi farsćllega fyrir kennarana.


mbl.is Mikilvćgt ađ Hanna Birna mćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sigmundur Davíđ á ađ tugta Bjarna Ben. og Kristján Ţór til, unz ţeir borga lćknum eđlileg laun!

Ţađ er eđlilegt, ađ fjár­fram­lög til LSP-HSH hafi aukizt frá ár­inu 2008 í krónu­tölu og jafnvel ađ raun­v­irđi; ţjóđinni og sjúklingum hefur FJÖLGAĐ! Sigmundur Davíđ á ekki ađ hćlast um vegna raunhćkkunarinnar, heldur ađ taka í hnakkadrambiđ á fjármálaráđherra og heilbrigđisráđherra, tugta ţá og sjálfan sig til, ţar til ţeir ganga á mannsćmandi hátt til móts viđ lćkna.

Ţar blasir viđ HRUN hér í sjúkrahúsmálum vegna athafna fyrri og núverandi stjórnvalda. Ţađ verđur EKKI FYRIRGEFIĐ í kjörklefum landsins, ef ţessir flokkar tveir rústa heibrigđiskerfinu međ ţví ađ senda megniđ af lćknum til annarra landa međ ađgerđarleysi sínu. Ţeir voru ekki kosnir til ađ reynast vesalingar í verkum sínum.

Svo er fyllilega kominn tími til ađ heilbrigđiskerfiđ verđi losađ undan ţeirri fjárhagslegu áţján ađ ţurfa ađ standa undir afar kostnađarsömum verkefnum, sem margir myndu sjá sem einber gćluverkefni, miđađ viđ ţá brýnu og hróplegu ţörf sem er orđin fyrir alls kyns rannsóknir og ađgerđir, sem látnar eru sitja á hakanum og búnir til biđlistar hundrađa, ef ekki ţúsunda manna, ţar sem líf getur legiđ viđ. En á međal fyrrnefndra, afar kostnađarsamra verkefna, sem mega missa sig, eru til dćmis:

  1. tćknifrjóvgun fyrir einstćđar konur,
  2. kynbreytingar fólks í heilbrigđiskerfinu, sbr. ađ ţá ţegar fyrir rúmlega sex árum kostađi ţađ ríkiđ heila milljón króna ađ framkvćma 'skeggrótareyđingu' (sem er bara smápartur af langtum fleiri ađgerđum) fyrir hvern karlmann sem vildi láta 'leiđrétta' kyn sitt. Eigum viđ, lesandi góđur, ađ taka ţátt í ţví međ öđrum skattborgurum ţessa lands ađ greiđa slíkan kostnađ, ţegar alvöru-sjúklingar liggja óbćttir hjá garđi og lćknar hrökklast unnvörpum úr landi vegna ragmennsku yfirvalda ađ taka á vanda Landspítalans?
  3. Stađgöngumćđrun. Ţvert gegn ţví stéttaskiptingar-fyrirbćri ćtti ađ hvetja óléttar konur, sem vilja "fá" fóstureyđingu, til ađ gefa börn sín. Ţađ hlýtur ađ vera eđlilegt ađ biđja ţćr ađ ganga međ barn til ađ gefa ţađ, ef ţađ er hćgt ađ gera ţađ sama viđ "vćntanlegar" stađgöngumćđur!

 


mbl.is Mestu fjárframlög til LSH frá 2008
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vćri ekki nćr ađ styđja Samfylkingu í stórátaki hennar ađ leggja sjálfa sig niđur?

"Bakhjarlar fjölda­hreyf­ing­ar jafnađarmanna eru fyrst og síđast ein­stak­ling­arn­ir sem í henni eru,“ seg­ir Árni Páll Árnason, skrökvar ţar heldur betur, ţví ađ mestan fjárhlut sinn hefur Samspillingin fengiđ úr ríkissjóđi (frá okkur öllum!!) og er ţó flokkur sem starfar gegn lýđveldinu og fullveldisréttindum ţess.

Orđ Árna Páls voru mćlt í samhengi viđ fjármál Samfylkingarinnar, og ţví tala ég hér um skröksögu hans. Flokkurinn hefur fengiđ mörg hundruđ milljónir króna úr ríkissjóđi frá 2008, jafnvel á ţeim tíma ţegar Ísland var verst haldiđ af bankakreppunni. Flokkurinn er ómagi á ţjóđinni, rétt eins og restin af hinum ţingflokkunum.

Ég vísa til fyrri skrifa minna hér um ţessi mál, sem og greina Óla Björns Kárasonar í Morgunblađinu, en báđir höfum viđ kvartađ hástöfum yfir mismunun gagnvart stjórnmálasamtökum landsins, međ peningaaustri og annarri ívilnun til sumra ţeirra, einkum í formi ranglátra kosningalaga sem byggja á misrétti og miđast viđ ađ halda nýjum frambođum niđri og ţjóđinni sjálfri í bandi hjá sérgóđri stjórnmálastétt.


mbl.is Samfylkingarfólk beđiđ um fjárstuđning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sárasótt algengust međal samkynhneigđra karla

Af 17 körlum sem greinzt hafa međ sýf­il­is á Íslandi á ţessu ári höfđu 15 stundađ kyn­líf međ körl­um. Eng­in kona greindist ţá međ sýk­ing­una. 

  • „Sýk­inga­hrin­ur af völd­um sára­sótt­ar og annarra kyn­sjúk­dóma eru vel ţekkt­ar međal karla sem stunda kyn­líf međ körl­um í öđrum lönd­um, einkum í stór­borg­um, en sýk­ing­arn­ar hafa einnig dreifst út til gagn­kyn­hneigđra ein­stak­linga,“

seg­ir m.a. á vef land­lćkn­is. Sjá nánar tengilinn hér neđar á Mbl.is.

Hingađ til hafa margir veriđ ófróđir um ţessi mál, en takiđ líka eftir ţessu: "Ţetta er meira en ţreföld aukn­ing miđađ viđ fyrri ár, ţví ađ síđastliđin ár hafa ár­lega greinst 2–5 ein­stak­ling­ar međ sára­sótt. Upp­runi sýk­inga á und­an­förn­um árum hef­ur yf­ir­leitt veriđ er­lend­ur, en sýk­ing­arn­ar í ár eru flest­ar af inn­lend­um toga, ađ ţví er fram kem­ur á vef land­lćkn­is."

Og hvađ skyldi valda ţeirri aukningu? Meira bríarí međ kynlíf fólks af sama kyni, vegna 'frjálslyndis' gagnvart ţessu? Ađrar tilgátur um orsökina? – endilega rćđiđ máliđ.

En ađ hlutfall karlmanna, sem stunda kynlíf međ sama kyni, er svona hátt međal sárasóttar-sýktra, kemur mér ekki á óvart. Sárasótt (syphilis) var orđin afar sjaldgćfur sjúkdómur í vestrćnum löndum, en er ađ taka sig upp aftur. AIDS er ekki eini sjúkdómurinn sem herjar á samkynhneigđa karla umfram flesta ađra.* Áriđ 1999 var upplýst um ţađ í King County, sem er partur af Washington í Seattle á vesturströndinni, ađ 85% sýfilis-tilfella (sárasóttar) á ţví svćđi hafi veriđ á međal ţeirra, sem sjálfir skilgreindu sig sem virka samkynhneigđa menn.

Er ekki rétt ađ menn í öllu sínu meinta frjálslyndi taki miđ af ţessu?

Svo er einnig vert ađ hafa ţetta í huga, sem varđgćzlumađur hins opinbera um smitsjúkdóma lét hafa eftir sér í sömu frétt: "Sótt­varna­lćkn­ir vill einnig vekja at­hygli á ţví ađ ár­lega grein­ast flest til­felli af kla­mydíu á Íslandi miđađ viđ önn­ur lönd Evr­ópu."

Ţetta ćttu sérstaklega unglingar, strákar og stúlkur, ađ hafa sterklega í huga, enda getur skađinn af klamydíu-smiti veriđ óbćtanlegur, en međal afleiđinganna er ófrjósemi (hjá 40% sýktra, ef ómeđhöndluđ), utanlegsfóstur og augnabólga međ tímabundinni blindu. Ţó hefur sárasótt veriđ talin mun alvarlegri sjúkdómur og getur, án međferđar, valdiđ "ýmsum sjúkdómum síđar á ćvinni eins og hjarta-, heila- og taugasjúkdómum."**

"Frjálsynda" kynlífsbyltingin er síđur en svo fagnađarefni.

 

* Sjá hér: http://www.kirkju.net/index.php/200-sinnum-liklegri-til-ae-fa-ae-fa-aids-en-gagnkynheigeir?blog=10 

** Sjá bls. 17 í ţessum bćklingi frá landlćkni:  http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item2811/Kynsjukdomar_2013_vefur.pdf

 


mbl.is Sárasóttartilfellum fjölgar ört
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sérhagsmunafrumvarp hinna ríku: stađgöngumćđrun - afnot af kviđi fátćkra - og međ sérréttindum fyrir samkynhneigđa!

STAĐGÖNGUMĆĐRUN er langtíma gćluverkefni Ragnheiđar Elínar Árnadóttur o.fl. hýper­líberal manna í Sjálfstćđis­flokknum, auk hagsmuna­fyrirtćkis hér á landi, ArtMedica. Ţar er hvorki skeytt um virđingu fyrir fátćkum né kristin sjónarmiđ.

Björt Ólafsdóttir, ţingmađur Bjartrar framtíđar, gengur hins vegar réttilega gegn ţessu frumvarpi, eins og nokkrir ađrir vinstri menn hafa sem betur fer gert á undan henni.

Ţetta er frumvarp sem hjálpar hinum ríku ađ gjörnýta sér (exploit) hina fátćku í hálfgerđri ánauđ. Svo yrđi viđkomandi "stađgöngumóđir" ađ sćtta sig viđ, ađ barniđ, sem hún hefđi myndađ tilfinningar til, yrđi rifiđ úr höndum hennar! (En samt hafa sumir, sem vilja ţetta allt saman, mćlt mjög gegn ţví, ađ konur séu hvattar til ađ fćđa barn til ćttleiđingar, í stađ ţess ađ fara í fóstur­eyđingar­ađgerđ! Ţá er allt í einu taliđ hrćđilegt, ađ kona í slíkum ađstćđum ţurfi ađ gefa frá sér barniđ, og litiđ fram hjá hinu, ađ ţađ myndi leysa vanda hjóna, sem ţrá ađ eignast barn, og er ţetta síđastnefnda ţó haft sem réttlćting stađ­göngu­mćđrunar!)

Ţótt áróđurinn fyrir ţessu frumvarpi sé bćđi sykursćtur og sakleysislegur á yfirborđinu, er til lítils ađ reyna ađ segja fólki, ađ einungis sé heimilt "samkvćmt frumvarpinu ađ endurgreiđa stađgöngumóđurinni útlagđan kostnađ sem er í beinum tengslum viđ glasafrjóvgun, međgöngu og fćđingu barnsins," ţví ađ hafi jafnvel fátćk stađgöngumóđir nákvćmlega ENGAN hag af ţví ađ láta nota leg sitt fyrir annan ađila (fái bara útlagđan kostnađ sinn greiddan –– ekkert fyrir tímann og heilsufars-áhćttuna og andlegu erfiđleikana áminnztu), ţá myndu sennilega fáar ef nokkrar fást til ţessa. Ţví er langsennilegast, ađ ţetta frumvarp sé einmitt ađ bjóđa upp á hitt: ađ borgađ verđi UNDIR BORĐIĐ fyrir ţjónustuna.

Svo er ţetta nýjasta áhlaup samkyn­hneigđar­hyggjunnar og róttćkrar ofur­frjáls­hyggju: ađ samkynhneigđir (t.d. einstćđum, gagnkyn­hneigđum karl­mönnum fremur) fái afnot af kviđi fátćkra kvenna! Samt liggja fyrir gögn félagsfrćđinga bćđi austan hafs og vestan um ađ samkynhneigđir séu ekki jafn hćfir til uppeldis barna og gagnkynhneigđir, eins og m.a. kom fram í nefndaráliti hálfrar ríkisskipađrar nefndar um málefni samkynhneigđra,* en Björg Thorarensen var formađur nefndarinnar og í ţessum hluta hennar (en hinn helmingurinn, sem ráđherrann lét ráđa úrsitum, var ađ meirihluta skipađur samkynhneigđum!).

Ég hafna ţessu frumvarpi, ţađ er bćđi vanhugsađ og til einskis gagns, en yrđi tilefni alls kyns vandrćđa, deilna og lögsókna, eins og ţegar ţekkjast erlendis í sambandi viđ ţessi málefni. Ég vísa hér á safn pistla og greina um máliđ, einkum ţćr sem Guđmundur Pálsson lćknir hefur skrifađ, međ góđum rökstuđningi: Fćrsluflokkur: Stađgöngumćđrun.

* Sbr. einnig ţessa Mbl.grein mína: Samkynhneigđir jafnhćfir til barnauppeldis og ađrir? (Mbl. 6. maí 2006).; einnig ţessa: Samkynhneigđir vanhćfari en ađrir til barnauppeldis (Kirkjunetiđ, 21.2. 2006).


mbl.is Ber ađ segja barni frá stađgöngumćđrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband