Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Alvaran magnast fremur en hitt í Úkraínu

Ţetta er ljóst af nýrri kröfugerđ Rússlands á fundi utanríkisráđherranna Johns Kerry og Sergeis Lavrov í gćr, en ţeim tókst ekki ađ ná samkomulagi. Ţótt ćtlunin hafi veriđ "ađ reyna ađ draga úr alţjóđlegri spennu í kjölfar ţess ađ Rússar innlimuđu Krímskaga," sýnir ţađ sig nú, ađ Rússar munu ekki sćtta sig viđ ađ Úkraína hverfi hćgt og hljóđalaust inn í Evrópusambandiđ (eins og ráđamenn í Brussel hafa ţó stefnt ađ), hvađ ţá inn í NATO.

  • Fram kemur í frétt AFP ađ engu ađ síđur sé ćtlunin ađ halda áfram viđrćđum um máliđ (Mbl.is),

Og er Obama og Kerry hans treystandi til ađ klúđra áfam hlutunum í reynsluleysi sínu. Vesturlandamenn hafa haft ţađ svo gott á slökunarárunum eftir Kalda stríđiđ, ađ ţeir voru nánast farnir ađ gefa sér, ađ allir vćru annars brćđur í leik G8-ríkjanna. Ţví fer ţó víđs fjarri, heimurinn er enn á valdi annarra afla en friđsamlegra.

Bandaríkjamenn og Rússar eru ósammála um hvađ hafi valdiđ spennunni. En Lavrov segist sjálfur hafa "ítrekađ ţá afstöđu rússneskra stjórnvalda ađ lykilatriđi vćri ađ Úkraína yrđi ađ sambandsríki. Međ ţeim hćtti vćri hćgt ađ tryggja réttindi rússneskumćlandi minnihlutans í landinu." – Ţó ađ ţetta síđastnefnda sé átylla, ber ţó ađ minna á, ađ viđurkenning Rússa á sjálfstćđi Úkraínu um 1994 var tengd ţví, ađ vesturveldin ćtluđu ekki ađ seilast eftir henni og raska međ ţví hernađar- og valdajafnvćgi Austur-Evrópu.

  "Ţađ er mér ađ mćta, Brussel-gikkir, ef ţiđ reyniđ ađ taka minn Kćnugarđ!" Myndin er af heil. Vladimír, ţjóđardýrlingi Rússa, međ krossinn í hćgri hendi og sverđiđ í vinstri.

 

Ađ NATO fćri ađ setja upp herbúđir viđ hina fornrússnesku borg Kćnugarđ, frumríki Rússlands, ţar sem heil. Vladimír, ţjóđardýrlingur Rússa, sá sem kristnađi landiđ, var stórfursti Kiev frá 980 til dánardags 15. júlí 1015, er óhugsandi fyrir ţjóđernissinnađa Rússa. Vladimír ţessi fyrsti, hinn mikli, var sonarsonarsonur Hróđreks (Rúriks) hins sćnska, fursta í Novgorod 862–dd.879, stofnanda rússnesku konungsćttarinnar, og sonarsonur Igors og Olgu (Helgu), sem ríktu í Kćnugarđi frá 912 til 952. Íslendingar eru afkomendur ţessara stórfursta, í gegnum Valdimar mikla, Danakonung 1154–83, og Valdimar II sigursćla, konung 1202–41, en sonardóttir hans, Ingibjörg Eiríksdóttir plógpenings, giftist Magnúsi konungi lagabćti, Hákonarsyni hins gamla (og ritađi Sturla Ţórđarson sögu ţeirra beggja), en í 7. liđ frá syni Magnúsar og Ingibjargar, Hákoni V hálegg (Noregskonungi 1299–1319), mun Gottskálk Hólabiskup (1498–1520) Nikulásson hafa veriđ og viđ flest eđa öll af honum komin. Um leiđ eigum viđ ţá ađ forföđur Konstantín IX Monomachos, keisara í Konstantínopel 1042–54, en dóttir hans Irene giftist 1046 Vsevolod I, sonarsyni heil. Vladimírs, en sonur ţeirra, Vladimír II Monomachos, var stórfursti í Kćnugarđi 1113–dd.1125 og átti Gyđu gömlu Haraldsdóttur Englandskonungs Guđinasonar hertoga (af norrćnum konungsćttum); Haraldur féll í orrustunni í Hastings 14. okt. 1066; og lýkur hér ćttatali.

  • Haft var eftir Kerry ađ Rússar yrđu ađ draga herliđ sitt frá landamćrunum ađ Úkraínu og ađ frekari viđrćđur yrđu ekki án ţátttöku úkraínskra stjórnvalda. (Mbl.is)

En Bandaríkjastjórn er bjartsýn ef hún telur sig geta sagt Rússum fyrir um ţeirra eigin her innan rússneskra landamćra. Ljóst er ţó, ađ ástandiđ er rafmagnađ og beinlínis hćttulegt.


mbl.is Tókst ekki ađ landa samkomulagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til sundrungar falliđ í biskupakirkjunni

Menn taki eftir ţví, ađ hin nýju tíđindi frá Bretlandi um hjónabönd samkynhneigđra fela EKKI í sér kirkjulegar "hjónavígslur", heldur einungis veraldlegar. Church of England er enn ekki komin jafn langt frá biblíulegri kristni í ţessum efnum og Ţjóđkirkjan okkar sem varđ fyrir áhlaupi róttćkra og ţá ekki hvađ sízt í hópi presta.

En rótttćklingarnir í Englandi sćkja á. Ţeir munu ţó ekki sigra kirkjuna í ţessu máli án ţess ađ valda ţá um leiđ klofningi hennar, eins og gerzt hefur í anglíkönsku (biskupa-) kirkjunni alţjóđlega, auk ţess sem ţúsundir leikmanna eru vísar međ ađ hverfa til kaţólsku kirkjunnar – til ţess benda fordćmin frá fyrri hrćringum á ofanverđri 20. öld í vígslumálum innan C of E.


mbl.is Fyrstu hinsegin hjónavígslurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tćkifćri til ađ hćtta ađ öfundast og taka frekar ţátt í útgerđarrekstri

Á Útvarpi Sögu er ţví stanzlaust logiđ, ađ "15 fjölskyldur" eigi mestallan sjávarútveg eđa kvótaeign okkar Íslendinga, en vísvitandi gengiđ fram hjá ţví, ađ í greininni er fjöldi hlutafélaga međ dreifđa eignarađild og sameignarfélaga líka, auk mikils fjölda stórra báta sem smábáta sem gjarnan eru eign ţeirra sem manna ţá.

En í krafti fullyrđingarinnar um "fjölskyldurnar 15" er síđan ástundađur á sömu stöđ, í innhringingum og í endurteknum undirtektum ţáttastjórnenda, öfundar- og árásar-áróđur gegn sjávarútvegsfyrirtćkjum.

Nú gefst ţessum ađilum tćkifćri til ađ kaupa sér hlut í einu stöndugasta fyrirtćkinu, HB Granda (sjá fréttartengil hér neđar um almennt útbođ međ sölu hluta í fyrirtćkinu).

Á sömu útvarpsstöđ eru svo uppivöđslusamir innhringjendur (innblásnir af lítilsvirđingu eđa hatri á útgerđarfyrirtćkjum) sem láta ţennan áróđur ekki nćgja, heldur segja fullum fetum, ađ ţeim sé alveg sama hverjir veiđi fiskinn hér viđ land, kvótafyrirtćki okkar eđa útlendingar!

Vart er hćgt ađ "toppa" ţessa vanţekkingu á sjávarútvegi okkar Íslendinga og ţýđingu hans fyrir ţjóđarbúiđ allt. Í nánast hverjum sjávarkaupstađ leggja sjómenn, skipstjórnarmenn og útgerđarmenn flestum öđrum meira til sveitarsjóđs í formi útsvars, fasteignagjalda og annarra gjalda. Ţeim mun meira gjalda ţeir í tekjuskatt til ríkisins, og ţađ á einng viđ öll ţau afleiddu störf, sem tengjast sjávarútvegi, ekki ađeins á úrvinnslustigi, í frysthúsum og alls kyns fyrirtćkjum sem vinna nú mun meira og verđmćtari afurđir úr aflanum en áđur tíđkađist, en líka um ýmsar hjálparstéttir sjómennskunnar: löndunarmenn, iđnađarmenn af ýmsu tagi, útvegunarmenn á kosti í skipin og öđrum nauđsynjum, verzlunarmenn međ vörur fyrir bćđi útgerđir og sjómenn, starfsmenn olíufélaga o.s.frv., en einnig smyrja góđar tekjur sjómanna alls kyns annan rekstur á hverjum stađ og verđa ţannig ómissandi ţáttur í ţróttmiklu lífi ţeirra sveitarfélaga og tekjum annarra, sem síđan skila sér einnig til okkar hér "á mölinni", ţar međ talinna öfundarmanna sjávarútvegsins!

Ţá er ţađ enn ótaliđ, ađ áratugum saman hefur ţađ veriđ sjávarútvegurinn sem mestu hefur skilađ af gjaldeyristekjum fyrir ţjóđarbúiđ. Af ţeirri atvinnugrein höfum viđ ţví öll ţegiđ -- og engu breytt, hvernig kvótinn hefur skipzt niđur. Án ţess ađ fara nánar út í ţá sálma hér og nú, tek ég fram, ađ ég er ekki hlynntur hinu frjálsa framsali aflaheimilda og sölu ţeirra, en ţann viđauka viđ kvótalögin tók vinstri stjórn upp fyrir rúmum 20 árum.

Lymskulegur tilgangurinn međ öfundaráróđrinum gegn íslenzkum sjávarútvegi kemur svo  víđa í ljós í ýmsum símtölunum á Útvarpi Sögu, ţegar menn, sem hafa ţar allt á hornum sér gagnvart ţessum atvinnuvegi, koma upp um eigin Evrópusambands-uppsleikihátt og láta sem engu myndi skipta, hvort hér vćru spćnskir, brezkir eđa íslenzkir togarar! (í alvöru, sumir tala svona!!!). Ţeir hafa, ef ţetta er ekki falsiđ eitt í kjaftavađli ţeirra, greinilega ekki leitt hugann ađ hinu ofurmikilvćga ţjóđhagslega hlutverki útgerđarinnar, sem vikiđ var ađ í nokkru hér ađ ofan. Ţeir ímynda sér kannski, ađ fólkiđ úti í sjávarbyggđunum kunni ekki ađ meta útgerđarfyrirtćkin ţar, stór sem smá?! Halda menn kannski, ađ fólk á landsbyggđinni vildi missa aflaheimildirnar úr landi, eins og gerzt getur og gerast mun auđveldlega međ ESB-"ađild", og ţurfa ađ horfa upp á Spánverja, Breta, Frakka, Hollendinga, Ţjóđverja og Dani skrapa upp miđ okkar Íslendinga, međan fyrrverandi sjómenn íslenzkir sćtu uppi atvinnulausir?!

Ţađ er illa komiđ í ţjóđfélaginu, ţegar vanţekkingarvađall er síendurtekinn í fjölmiđlum. Ţađ getur beinlínis orđiđ pólitískt skeinuhćtt samfélaginu sjálfu og stuđlađ međ öđru ađ uppgjöf gagnvart ţví sjálfsagđa hlutverki okkar ađ halda hér uppi sjálfstćđu, fullvalda lýđveldi sem ver sínar auđlindir út yfir okkar eigin gröf og dauđa. Okkur ađ skila eftirkomendum okkar ţessu ríki í hendur, ekki stórveldis-samsuđu gömlu stórveldanna í Evrópu.


mbl.is Setja 27% bréfa í HB Granda á markađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sem ESB-ríki gćti Ísland ekki stađiđ utan CFP, sameiginlegrar sjávarútvegsstefnu ESB

Ađspurđur, hvort ríki gćtu stađiđ fyrir utan sameiginlega stefnu ESB í sjávarútvegs- og landbúnađarmálum, kvađ Th. Hagleitner, fulltrúi stćkkunardeildar ESB, svo ekki vera. "Ţađ fer ţvert á sjávarútvegsstefnu sambandsins,“ eins og Guđlaugur Ţór Ţórđarson ályktar réttilega, en ţađ var hann sem lagđi fram spurninguna á fundi sameiginlegrar ţingmannanefndar Alţingis og Evrópuţingsins sem fram fór í Reykjavík í gćr.

  • Hann segist ennfremur hafa spurt Hagleitner hvort ríki sem hćtti viđrćđum um inngöngu í Evrópusambandiđ gćtu sótt um ađ nýju. Hagleitner hafi sagt ađ ekkert vćri ţví til fyrirstöđu. (Mbl.is.)

En ţađ er komiđ í ljós, ađ Frakkar, Spánverjar og Portúgalar beita sér harkalega gegn opnun sjávarútvegskaflans í ESB-viđrćđum Íslands, vegna andstöđu ţeirra viđ ađ Íslendingar tryggi sér yfirráđ yfir sjávarauđlindinni, eins og skylt er skv. skilyrđum utanríkismálanefndar Alţingis fyrir ESB-umsókninni, og ţessum viđrćđum er ţví sjálfhćtt í raun, eins og Björn Bjarnason, fv. ráđherra, hefur bezt upplýst um í frábćrlega ljósri, tímamótamarkandi grein sinni í Morgunblađinu í fyrradag: ESB-viđrćđunum lauk í mars 2011 (Ég segi talsvert af grein Björns HÉR!)


mbl.is Ţvert á sjávarútvegsstefnu ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fv. utanríkisráđherra, Össur, er ekki í neinu!

Snilldarhugur Björns Bjarnasonar, fv. ráđherra, sem rannsakanda og greinanda, birtist međ afgerandi hćtti í ótrúlega afhjúpandi grein hans í Morgunblađinu í dag: ESB-viđrćđunum lauk í mars 2011. Ţetta er alger skyldulesning allra međ áhuga á ESB-málefnum og "gangi viđrćđnanna"!

Í raun kemur í ljós, ađ steigurlćti fyrrv. utanríkisráđherra, Össurar, er ekkert minna en breitt Pótemkíntjald fyrir hans vangetu til ađ ráđa viđ andstöđu Frakka, Spánverja og Portúgala viđ skilmála utanríkisnefndar Alţingis í sjávarútvegsmálum, sem góđu heilli voru látnir fylgja umsókn "Íslands" 2009. Í raun er máliđ strand síđustu ţrjú árin og ţađ hlálegasta, ađ ţetta veit Össur Skarphéđinsson, en heldur ţó áfram ađ sprađurbassast međ ţađ eins og hann hafi sigurbikarinn í höndunum!

Lesiđ hina merku rannsóknargrein Björns, sem er međ allt öđru og alvarlegra orđfćri en hér var gripiđ til í ţessari ábendingu.

Ennfremur er í blađinu merkur pistill hins einstaklega skarpa blađamanns Stefáns Gunnars Sveinssonar, Gíslatakan, og fjallar um ástandiđ síđustu vikurnar í ESB-umrćđunni, einkum varđandi Sjálfstćđisflokkinn. Lokaorđin ţar sćta ekki mestum tíđindum, heldur rökleiđslur Stefáns fram ađ ţví, en tilfćrum ţó hér hans vel völdu lokaorđ:

  • Er ekki komiđ nóg? Meirihluti ţjóđarinnar vill ekki inn í Evrópusambandiđ. Meirihluti ţingsins vill ekki inn í Evrópusambandiđ, og stór meirihluti Sjálfstćđisflokksins vill ekki inn í Evrópusambandiđ. Hvenćr á ađ taka tillit til ţessa fólks? 
PS. Ţótt klausur úr leiđara Mbl. komi ekki í stađ snilldargreinar Björns í sama blađi í gćr, segir ţó hér undan og ofan af ýmsum lykilatriđum sem ţar koma fram:
 

Björn Bjarnason skrifađi um ein skilabođ af síđarnefnda taginu í grein í Morgunblađinu í gćr. Hann bendir á ađ viđrćđunum um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu hafi í raun lokiđ í mars 2011. Ţá hafi rýnifundi um sjávarútvegsmál lokiđ og í framhaldinu hafi framkvćmdastjórn ESB átt ađ skrifa skýrslu um niđurstöđu rýnivinnunnar og leggja hana fyrir ráđherraráđ sambandsins. Íslendingar hefđu ekki ćtlađ ađ ljúka gerđ samningsafstöđu sinnar í sjávarútvegsmálum fyrr en ţeim hefđi veriđ kynnt skýrslan. Ţađ hafi enn ekki veriđ gert.

ESB hafi ekki fallist á ađ hefja viđrćđur um sjávarútvegsmál ţrátt fyrir ítrekađar óskir íslenskra ráđamanna og Björn nefnir dćmi ţar um. Ţá vitnar hann í bók Össurar Skarphéđinssonar ţar sem Össur segi: „Ég vil ađ viđ tökum upp í prédikanir okkar ţá möntru ađ opni ESB ekki sjó [hefji ESB ekki viđrćđur um sjávarútvegsmál] fyrir kosningar [apríl 2013] verđi ţađ túlkađ ţannig af íslenskum almenningi ađ sambandiđ vilji okkur ekki inn nćstu tíu árin. Ţađ jafngildi ţví ađ ESB sé ađ stöđva viđrćđurnar.“

Björn rekur skrif Össurar um máliđ og niđurstađan af ţeim er skýr, eđa eins og Björn orđar ţađ: „ESB-viđrćđurnar strönduđu í mars 2011. Frakkar, Spánverjar og Portúgalar sćtta sig ekki viđ skilyrđi Íslendinga í sjávarútvegsmálum.“ Og enginn Íslendingur hefur lagt til ađ slakađ verđi á ţessum skilyrđum. Jafnvel hörđustu stuđningsmenn ađildar sjá hvílíkt glaprćđi ţađ vćri.

Eins og Björn bendir á er viđrćđunum viđ ESB sjálfhćtt. Evrópusambandiđ sćttir sig ekki viđ skilyrđi Íslands og ţar međ er ekki um neitt ađ rćđa enda útilokađ fyrir Ísland ađ gefa eftir yfirráđ yfir sjávarauđlindinni. Ţetta var allan tímann fyrirsjáanlegt og niđurstađan liggur nú fyrir ţó ađ til séu stjórnmálamenn sem enn reyna ađ halda í ţetta eina mál sitt.

Ţađ ađ draga umsóknina til baka og viđurkenna ađ anađ var út í viđrćđurnar á röngum forsendum er ađeins formsatriđi en mikilvćgt til ađ Ísland komi heiđarlega fram gagnvart Evrópusambandinu og ţeim vinaţjóđum sem ţar eru innanborđs. (Tilv. lýkur í leiđarann.)

Fram hjá ögrunum vesturveldanna í ESB og NATO verđur ekki litiđ

Wm Hague, utanríkisráđherra Breta, segir "ólöglega innlimun Krímskaga ... yfirgengilegt hernám lands og ţjóđaratkvćđagreiđslan sem á eftir fylgdi var skopmynd af lýđrćđinu.“ Fróđlegt vćri ađ sjá, hvern hann telji vilja Krímbúa vera í raun og sann.

Hann talar í reynd sem vestrćnn haukur sem vill ţrengja ađ Rússum og ljúka allri détente eđa slökun gagnvart ţeim – stendur nćr köldu stríđi. Getur hann ekki séđ "in hindsight", ađ ögranir Evrópusambandsins í Úkraínumálum buđu Rússum fáa kosti, ef ţeir ćtluđu ekki ađ horfa upp á NATO inni í bakgarđi sínum suđur af Rússlandi og leggja undir sig mestallt Svartahaf? (smáskikar Rússlands og Georgíu yrđu eftir utan NATO-svćđanna Tyrklands, Búlgaríu, Rúmeníu og Úkraínu međ Krímskaga)?

Getur Hague ţvegiđ hendur sínar af ábyrgđ á ţessu máli? Er Herman van Rampuy, talsmađur ESB, ekki búktalari stórveldanna í Evrópusambandinu? Finnst mönnum í alvöru eđlilegt, ađ ţau gömlu stórveldi sćki allt ađ Kćnugarđi og Kharkov, Simferopol og hliđum herstöđvar Rússa í Sevastopol (nćstu 25–30 ár, en síđan ekki meir; og ţađ er stutt síđan 1985)? Og er ţađ virkilega eđlilegt ađ Gunnar Bragi Sveinsson taki ţátt í ţessu međ Evrópusambandinu og NATO? Já, hver ögrađi hverjum í upphafi?!

putin_military

PS. Stigmögnun ţessara árekstra vesturveldanna og Rússa getur augljóslega haldiđ áfram, jafnvel á óvćntan hátt í bakgörđum hinna fyrrnefndu, sbr. ţennan fréttarpistil í gćr eftir F. Michael Maloof: Putin to put Russian bases in Latin America.


mbl.is Varar viđ einangrun Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Traustiđ takmarkađ á Óđni sem fréttastjóra

Ekki ríkti einhugur međal fréttamanna á Fréttastofu Rúv um ađ lýsa yfir afdráttarlausu trausti viđ Óđin Jónsson sem fréttastjóra, og í marz 2013 gćtti óánćgju međ hann í ţeirra hópi, "en ţá gengu fulltrúar fréttamanna á fund Óđins og greindu honum frá óánćgju félagsmanna. Snerist óánćgjan m.a. um stjórnunarhćtti hans. Fundur ţessara fulltrúa međ Óđni í fyrra kom í kjölfar fundahalda fréttamanna ţar sem óánćgjan var rćdd. Niđurstađa ţeirra fundahalda var ađ álykta ekki en gera Óđni sjálfum ţess í stađ grein fyrir óánćgjunni." (Mbl.is.)

Samt er nú veriđ ađ kreista út traustsyrfirlýsingu fréttastofumanna á ţessum eina manni umfram alla ađra BA-menn, sem sótt gćtu um á móti honum, 100 eđa fleiri, hvađ ţá alla ađra betur menntađa, sem áhuga kynnu ađ hafa, 200 eđa fleiri !

En ţađ er skiljanlegt, eftir alla misnotkun fréttamanna Rúv á fréttastofunni, bćđi undanfarnar 3–4 Samfylkingar-áróđursvikur og undangenginn áratug, ađ ofgnótt Samfylkingarsinnađra fréttamanna Rúv skuli standa vörđ um ţann, sem annazt hefur verkstjórn međ ţeim, međan á öllu ţessu gekk. En mál er, ađ linni, og ađ hćfari mađur verđi fenginn til verksins.

Ég minni ađ lokum á Facebókarsíđuna Eftirlit međ hlutleysi Rúv, sem 615 manns eru ađilar ađ, – ennfremur á aukavefsíđu mína, jvj.blog.is, ţar sem ég á ţrjá nýlega pistla af Óđinsmálum, sem verulegur lestur hefur veriđ á.


mbl.is Ekki sátt um traustsyfirlýsingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frumkvćđi blárra Seltirninga ýtti ţreklausum rauđum meiri hluta í Reykjavík úr sporunum

Borgarstjórn Reykjavíkur, sem í gćr var upptekin viđ flokkspólitískt fullveldisframsals-gćlumál Samfylkingarinnar (yfirlýsingu til stuđnings moldvörpustarfsemi Sf á Alţingi), sá fram á ađ frumkvćđi Seltjarnarness ađ ókeypis sundferđum og tómstundastarfi framhaldsskólanema (ákvörđun bćjarstjórnarmeirihutans ţar) gćti orđiđ ţeim sjálfum, vinstri mönnum í Reykjavík, til blygđunar, og ţví var gripiđ til ţess ráđs ađ gera ţađ sama í Reykjavík, auk ađgangs ađ listasöfnum.

Ekki mćttu pólitískir fulltrúar vinstri flokkanna á fund međ Vesturbćingum í fyrradag, og segir ţađ mikiđ um verkfćlni ţeirra, en kannski mest um feimni ţeirra ađ kannast viđ klúđur sitt á Hofsvallagötu -- eru beinlínis farnir ađ kenna borgarstarfsmönnum um ţađ!

Ţeir, sem nennt hafa ađ kynna sér borgarmálin síđustu ár, hafa gersamlega misst trúna á ţessum amatörísku hringlurum og eyđsluseggjum.


mbl.is Fá ókeypis í sund og á söfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Borgarmálaklúđur vinstri manna og góđ rökrćđa í Mbl. um ţau mál og ESB

Ég hvet menn til ađ lesa Staksteina Mbl. í dag, um fráleitt Hofsvallagötućvintýri vinstri flokkanna og ólýđrćđislegan íbúafundinn, ţar sem hinir ábyrgu fulltrúar mćttu ekki einu sinni. Ennfremur leiđara Mbl. í dag um ESB-mál. Minni einnig á síđuna Krist.blog.is ţar sem oft og nýlega hefur veriđ fjallađ um borgarmálefnin.

Jón von Tetzchner stofnar frumkvöđlasetur í Gloucester, Mass.

Gloucester er falleg smáborg viđ Atlantshaf, norđan viđ Boston, eitt margra áhugaverđra byggđarlaga í Massachusetts. Einhverjir Íslendingar munu hafa haft ţar viđkomu, skipstjórar, minnir mig, o.fl. Höfnin er mjög áhugaverđ, ekki sízt fyrir börnin, og veitingastađir góđir, bođiđ upp á humar nýdrepinn o.fl. lostćti, og auđvelt ađ sóla sig á ströndinni.

Árnum Jóni von Tetzchner allra heilla međ sitt frumkvöđlasetur. Á ţessu svćđi er mikiđ mannvit saman komiđ, lista- og háskólamanna, vísindamanna og rithöfunda sem sćkja margir hverjir vinnu til Boston og Cambridge, en una ţví betur ađ búa á kyrrlátari stađ.

Ţađ gćti orđiđ eitthvađ mikiđ úr ţessari snjöllu hugmynd; megi svo verđa!

IMG_1687

  Börnin mín á krabbaveiđum (veiddu helling; ţarna er einn sá stćrsti) í Gloucester-höfn (ţau eru 1.+2. t.h. hér fyrir neđan -- og Sóley mín međ bumbuna út í loftiđ á efri myndinni vinstra megin, en Ísak bendir!). Neđri mynd t.v.: Ísak handleikur háfinn og skođar veiđina! Annars söfnuđu ţau kröbbum í stórar fötur, helltu svo loks úr, og ţeir skriđu út um allt á bryggjunni, sumum til skelfingar, unz ţeim var hjálpađ út í sjó. Ţetta var nú ţeirra frumkvöđlastarf ţá. :)

IMG_1681 

 

  

IMG_1699IMG_1683
mbl.is Tetzchner tengir Ameríku og Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband