Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Flutningur Fiskistofu er alls ekki fráleitur á heildina litiđ

Árni Stefán Jóns­son er formađur Starfsmannafélags ríkisstofnana og talar vitaskuld fyrir hagsmuni ţeirra, en veit vel, ađ ţađ er á stefnuskrá ríkisstjórnarinnar ađ fjölga störfum úti á landi. Fiskistofa virđist tilvalin til ţess, en reyndar mćtti upplýsa landsmenn um, hvort í raun sé ţörf á öllum ţessum 70 störfum ţar. 

Sumir tala nú um, ađ veriđ sé ađ "flytja 70 manns nauđungarflutningum" međ flutningi höfuđstöđva Fiskistofu til Akureyrar. En var einhver ađ ćtlast til, ađ ţeir yrđu Fiskistofumenn nćstu ár og áratugi? Óhagrćđi er ţetta vissulega fyrir ţá og fjölskyldur ţeirra, en geta ţeir ekki fundiđ sér önnur störf á höfuđborgarsvćđinu, og fá ţeir ekki umţóttun til?

Og eru ţeir ekki sífellt ađ jeppast út um allt land, sumir ţarna?

En er almenn ánćgja međal sjómannastéttarinnar međ starfsemi Fiskistofu?

Eins má spyrja: Er Fiskistofa kannski "jafnari" en ađrar ríkisstofnanir ... og rétthćrri? Landmćlingar Íslands, Bifreiđaeftirlit, Greiđslustofa Vinnumálastofnunar o.fl. ríkisstofnanir hafa veriđ fluttar út á land (til Akraness, Bolungavíkur, Skagastrandar og víđar) ađ hluta til eđa ađ öllu leyti; var ţađ í lagi, en ekki ţetta?

Og hver eru međallaunin í Fiskistofu? –– ţađ vćri fróđlegt ađ vita.

En ţeim er engin vorkunn ađ prófa ađ búa úti á landi, ţá skilja ţeir kannski betur ađstöđu og ţankagang sjómannanna sem ţeir hafa gjarnan veriđ ađ atast í sem yfir ţá hafiđ yfirvald.

Fiskistofa er ein ţeirra ríkisstofnana sem til lengri tíma eiga ekkert síđur heima úti á landi en hér í Reykjavík, og Akureyri, sem er mikil útgerđarmiđstöđ og býđur upp á framhaldsnám í sjávarútvegsfrćđum, virđist stađa heppilegastur fyrir stofnunina.

Starfsmönnum Fiskistofu ber vitaskuld engin skylda til ađ láta flytja sig og fjölskyldur sínar milli landshorna, en geta leitađ sér annarra starfa eins og ađrir; störf hjá ríkinu eiga ekki ađ vera gulltryggđ til ćviloka, ekki fremur en ţau eru ţađ í einkageiranum.

Parkinsonslögmál sífelldrar útţenslu ríkisbáknsins er líka annađ atriđi, sem kostar okkur miklu meira en svona enduruppstokkun og horfa ber á međ varygđ og beita sér gegn eftir megni; ég vil láta fćkka starfsfólki ýmissa ríkisstofnana, m.a. Fiskistofu o.fl. eftiritsstofnana –– og tek undir tillögu, sem fram hefur komiđ, ađ flytja Jafnréttisstofu á Patreksfjörđ, verđi hún ekki hreinlega lögđ niđur sem hvert annađ óhóf hins skulduga ríkisbákns.


mbl.is Segir ađferđarfrćđina kolranga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af grimmd sjaríalaga og heppni Meriam ađ lokum

Endilega lítiđ á ţessa grein mína frá í gćr:

Meriam finnur vonandi frelsiđ í Bandaríkjunum


Meriam Yahia Ishag var dćmd fyrir hórdóm og ađ hverfa frá íslamstrústćkka

...um súd­önsku kon­una, sem dćmd var til dauđa vegna meints hórdóms og trúvillu og fćddi nýlega annađ barn sitt í fangelsinu, en leitađi svo hćl­is í sendi­ráđi Banda­ríkj­anna í Súd­an ... HÉR!


Mannfćkkunar- og eins-barns-stefnan tekur sinn toll

Endilega lítiđ á ţessa grein mína frá í morgun: 

Afleiđingar illrar stefnu kommúnista í mannfćkkunarmálum sýna sig: kvennarán og vćndi

 


Bandaríki Evrópu : ţađ sem margir ráđamenn ESB vilja, en Fréttablađiđ lýgur áfram međ ţögninni

Ţađ er dćmigert fyrir ESB-Fréttablađiđ ađ ţegar öll "rík­is­stjórn Ítal­íu ćtl­ar ađ leggja áherslu á ađ Evr­ópu­sam­bandiđ verđi ađ Banda­ríkj­um Evr­ópu á međan hún fer međ for­sćtiđ inn­an sam­bands­ins á síđari helm­ingi ţessa árs" (Mbl.is), ţá er ţađ ekki taliđ vert ţess ađ minnast á ţađ í frétt á ţeim blađsnepli.

Um ţetta er hins vegar frétt í Mbl. og á Mbl.is í gćr og ennfremur fjallađ ágćtlega um máliđ í Staksteinum blađsins í dag.

 • Matteo Renzi, for­sćt­is­ráđherra Ítal­íu, uppýsti um ţessa afstöđu ríkisstjórnar sinnar á frétta­vef breska dag­blađsins Daily Tel­egraph.
 • "Önnur áherslu­mál Ítala verđa auk­inn hag­vöxt­ur í stađ ađhaldsađgerđa og aukiđ sam­starf vegna straums flótta­manna frá Afr­íku til Evr­ópu. Haft er enn­frem­ur eft­ir Renzi ađ auk­inn samruni inn­an Evr­ópu­sam­bands­ins sé eina lausn­in á vanda­mál­um ţess. Vegna framtíđar barna sinna seg­ist hann dreyma um Banda­ríki Evr­ópu (United States of Europe) og vinna ađ ţví mark­miđi.
 • Hvatti Renzi enn­frem­ur ađra for­ystu­menn inn­an Evr­ópu­sam­bands­ins til ţess ađ gera slíkt hiđ sama. Mik­il­vćgt vćri ađ leggja áherslu á ađ Evr­ópu­ríki ćttu ekki ađeins sam­eig­in­lega fortíđ held­ur sam­eig­in­leg ör­lög. (Mbl.is).

"Ţetta er í fyrsta sinn sem rík­is­stjórn inn­an sam­bands­ins set­ur sér slíkt mark­miđ," segir ennfremur í frétt Mbl.is, "en áđur hafa ýms­ir for­ystu­menn inn­an ţess hvatt til hins sama," og ţađ sama á viđ um sjálft ESB-ţingiđ.

 • "Í samţykkt [Esb.]ţingsins frá desember 1997 segir m.a.: "Löndin sem sćkja um ađild verđa ađ sýna, ađ ţau séu trú grundvallarmarkmiđum ríkjasambands sem stefnir í átt ađ sambandsríki" ("federal state"). Í samţykktinni er hvatt til ţess ađ afnema neitunarvald, minnka áhrif smáríkja og auka miđstjórnarvald.” (Ragnar Arnalds: Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind, s. 103.)

Ţessu er m.a. framfylgt í krafti Lissabon-sáttmálans, sem eykur YFIRRÁĐ STĆRSTU RÍKJANNA í ráđherraráđinu í Brussel um 61% - ţađ ákvćđi sáttmálans tekur gildi 1. nóv. 2014; ţá minnkar t.d. atkvćđavćgi Möltu í leiđtogaráđi Esb. og ráđherraráđinu úr 0,87% niđur í 0,08% - atkvćđavćgi Íslands yrđi ađeins 0,06%.

Sjá ennfremur nánar í ţessum eldri fréttum:

Frétt mbl.is: Byggđ verđi upp Banda­ríki Evr­ópu

Frétt mbl.is: Stefna verđi ađ sam­ein­ingu Evr­ópu

Frétt mbl.is: Vill sjá Banda­ríki Evr­ópu verđa til 


mbl.is Leggur áherslu á Bandaríki Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einum ESB-manninum fćrra?

Ómar Stefánsson, sem var oddviti Framsóknarflokks í Kópavogi, en gaf ekki kost á sér síđast vegna fjölskyldu sinnar, ađ hans sögn sl. haust, hefur nú sagt sig úr flokknum vegna "ţjóđernispopúlisma" ţar.
 
Hann getur haft ţađ eins og honum sýnist, en greinilegt var ţađ síđla vetrar, ađ hann var stokkinn yfir á ESB-nauđungarflutningalestina, ţegar hann tók kalli ESB-mannanna Dags B. Eggertssonar og Halldórs Halldórssonar á fundi í Sambandi ísl. sveitarstjórna um ţađ ađ beina ţví til ríkisstjórnar eđa Alţingis ađ leggja til hliđar ţingsályktunartillögu um ađ draga til baka umsóknina ađ Evrópusambandinu.
 
Til slíks tillöguflutnings í S.Í.S. höfđu ţessir menn ekkert umbođ frá kjósendum sínum, og ţegar meirihluti bćjarstjórnar Kópavogs samţykkti slíka tillögu, međ Ómar ţennan sem leiđandi evró-tćknikrata, ţá var ţađ heldur ekki međ umbođi kjósenda ţeirra og braut í raun gegn skiptingu valds milli ríkis og sveitarfélaga.

mbl.is Segir sig úr Framsóknarflokknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alltaf finna vinstri-rembur sér eitthvađ til

Ţessi frétt frá lög­frćđingn­um Verónicu del Carpio um meint ójafnrćđi í hjónabandi hins nýja Spánarkonungs er dćmigerđ um rembingshátt vinstri-"frjálslyndis"-manna gegn konungdćminu. Allt er reynt ađ finna sér til, og fílaveiđar urđu föđur hans ađ falli, manninum sem landiđ og lýđrćđiđ átti svo mikiđ ađ ţakka!

En ţeir eru ekki svona heilagir vinstri mennirnir, ţegar ţeir verđa einráđir, sbr. feril ţeirra í kommúnistabyltingum í Ungverjalandi 1918, Sovétríkjunum frá 1917, Tékkó-Slóvakíu 1948, Kína, Kambódíu, Norđur-Kóreu, Kúbu ... og jafnvel á Spáni sjálfum, međ mannfalli hinna ófćddu vegna sósíalísku fósturdrápslaganna sem eru međal ţeirra hryllilegustu í heiminum.


mbl.is Getur ekki skiliđ viđ konunginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vill ekki Björn Valur ađ Sóley Tómasdóttir útiloki ađ Kristín Soffía Jónsdóttir verđi höfđ međ í stjórn Reykjavíkur?

Ljótustu ummćli sem pólitískir frambjóđendur í vor höfđu látiđ sér um munn fara átti Kristín Soffía, árás á rússneska rétttrúnađarsöfnuđinn: "Ömurlegt ađ Reykjavíkurborg sé búin ađ útdeila lóđ til ţessa skítasafnađar. Ţessi söfnuđur má fokka sér". Er ekki rétt -- spyr ég ađ gefnu tilefni Björn Val Gislason, fv. ţingmann -- ađ útiloka ţennan Samfylkingar-fulltrúa, sem viđhaft hefur ţvílíkt óţverra-orđbragđ, frá samstarfi í sveitarstjórnarmálum?

 • Styrk­leiki ađ úti­loka öfgar
 • Birni Val fannst ţađ merki um styrk ađ í Reykja­vík og á Ísaf­irđi hafi kjörn­ir meiri­hlut­ar úti­lokađ sam­starf viđ ákveđna stjórn­mála­menn. „Viđ eig­um ađ setja mark­miđin hćrra en nú er gert. Ţví er fagnađarefni ađ samstađa um ađ úti­loka stjórn­mála­menn sem byggja til­lög­ur á öfg­um sé til stađar. Mér finnst ţađ vís­ir á póli­tískt heil­brigđi, styrk og ábyrga stjórn­mála­menn.“ (Skv. Mbl.is; skáletr. jvj)

Ekki var ég međvitađur um neitt vandamál á Ísafirđi, en hvađ Reykjavík varđar, er stórt spurningarmerki í huga mér, raunar fleiri en eitt:

 1. Af hverju leiddi Dagur B. Eggertsson og flokksstjórn Samfylkingar Kristínu Soffíu fram sem fulltrúa sinn til borgarstjórnar, međ glansmyndaauglýsingum, rćđuhöldum o.s.frv.? Og ţar náđi hún sćti sem borgarfulltrúi, og enginn segir neitt! Sízt af öllu vinstri flokkarnir, ţví ađ ţeir skipa hana í fleiri ábyrđarstörf! 
 2. Hafi ekki öllum Samfylkingarmönnum veriđ ljóst, hvernig hún hafđi talađ opinberlega um hinn rússnesk-orţódoxa söfnuđ hér í borginni, međ óţvegnu orđbragđi –– og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir aldrei komizt međ tćrnar ţar sem KSJ hafđi hćlana í ţeim efnum (enda hefur Sveinbjörg aldrei veitzt ađ trú múslima) –– af hverju var Kristín Soffía ţá, eftir kosningarnar og eftir ađ ummćli hennar höfđu komizt í hámćli, skipuđ einn ađalmađur Samfylkingar í umhverfis- og skipulagsráđ? ---> reykjavik.is/radognefndir/umhverfis-og-skipulagsrad. Studdi Sóley Tómasdóttir, samherji Björns Vals, ekki ţađ kjör?
 3. Ţá var Kristín Soffía einnig skipuđ fulltrúi borgarinnar (sá eini) í stjórn Strćtó bs. ---> reykjavik.is/radognefndir/stjorn-straeto-bs
 4. og einn ađalmanna í hafnarstjórn, ţ.e. stjórn Faxaflóahafna sf. ---> reykjavik.is/radognefndir/hafnarstjorn-faxafloahafnir-sf-stjorn  
 5. Er ţađ ţá í alvöru komiđ á daginn, ađ Kristín Soffía sé í raun "stjórntćk" ađ mati Dags B. Eggertssonar og Sóleyjar Tómasdóttur? En samt fara engar fregnir af ţví, ađ hún hafi komiđ viđ í hinum frćga skammakrók Ráđhússins eđa ţeirra skötuhjúa í vinstri flokkunum, áđur en henni veittust ţessar vegtyllur eđa bitlingar.
 6. Kristín Soffía er ennfremur nýskipađur ađalmađur í hverfisráđi Grafarholts og Úlfarsárdals, allt á vegum borgarinnar (Dags, Sóleyjar og Halldórs Auđar Svanssonar). En er hún ţar verđugur fulltrúi ađ mati hins vandláta Björns Vals Gíslasonar? (Um álit Sóleyjar Tómasdóttur ţarf ekki ađ spyrja.)

Nú vćri spennandi ađ vita hvort KSJ verđi kosin fulltrúi Samfylkingar í samstarfsnefnd Reykjavíkurprófatsdćma (---> reykjavik.is/radognefndir/samstarfsnefnd-reykjavikurprofastsdaema), en ţar gćti hún innleitt nýja hugsun og talsmáta um trúarsöfnuđi. Björn Valur gćti kannski haft sín hollu áhrif á Sóley um ţetta val fyrirmyndarkonunnar Kristínar Soffíu.

Vel á minnzt, Sóley Tómasdóttir! Björn Valur bar lof á hana og ađra "fram­bjóđend­ur Vinstri grćnna í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um, ţeir hafi veriđ rök­fast­ir, mál­efna­leg­ir og aldrei ţurft ađ draga til baka stefnu sína eđa mál­efni."

En ţótti honum ţađ eđlilegt af Sóleyju og VG í Reykjavík ađ krefjast algers gjaldfrelsis allra foreldra (líka ţeirra ríku og vel megandi) vegna leikskólabarna? Ţetta eru um 140.000 krónur á mánuđi, fulli leikskólakostnađurinn á hvern barn, og útsvars- og fasteignagjalda-greiđendur verđa látnir borga. Hvađ er svona "málefnalegt" viđ ţađ, ţegar ekki er unnt ađ tryggja ţar gott uppeldi barnanna, jafngott eđa betra en hjá foreldrunum? Um tveir ţriđju starfsmanna leikskólanna er ófaglćrđir. Allstór hluti ţeirra er ennfremur útlendingar. Er ţađ leiđin til ađ örva málţroska barna?

Svari ţeir nú, sem á ţessu bera ábyrgđ, og má "rökfesta" ţeirra ţá gjarnan koma fram, sé hún einhver, í stađ auđvelda leiksins, sem vinstri menn og gervi-frjálslyndir grípa jafnan til: ađ fordćma gagnrýna umrćđu međ ţví ađ stimpla mótframbjóđendur sína sem "fordómafulla rasista" o.s.frv.!


mbl.is Styrkleiki ađ útiloka öfgar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hefđarkettinum hagmćlta Jós­efínu Meu­lengracht Dietrich von Steuf­fen­berg

 

 

Daman fína Dietrich heldur dreissug lá

alţýđufressum aldrei hjá.

 

Pissađi'hún í pýramídum pent í horn,

ćttartalan ćvaforn.

 

Á Fésbók Jósefína heldur framagjörn

stćrđi sig–––á ţó engin börn.

 

Útdautt verđur aumt ţađ kyn ţótt yrki um stund

bögur og sérhvern hati hund.

 

Snobbleg jafnan sniffađi' eftir snússi' í nös.

Konjaksdreitil í kristalsglös,

 

hanastél og ćđstu orđur ćst var í

lćđan–––ekki lýg ég ţví.

 

Bessastađi sótti' í sjúk á sálinne,

unz Dorrit gaf henni ginn í té.

 

Ţađan hvarf međ hefđarţótta hofmóđug,

riđandi' í vímu fór á flug.

 

Laumufarţegi' um loftin blá hún lék svo viđ

hvurn fingur, malandi' ađ sínum siđ.

 

Ekki er vert hér áfram rekja öll ţau býsn,

sérvizku hennar og framafýsn.

 

Megi hún gleymast–––mér úr minni og, mađur, ţér!

Ţá verđur rýmra í heimi hér.mbl.is Hagmćlti hefđarkötturinn Jósefína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Gnarr : How I Cheated Everybody

Bókin fyrir fram heimsfrćga, Narr!: How I Became a Pseudo-Mayor of a Small City in Ice­land and Didn't Change the World at all, eđa N­arr!: Hvernig ég varđ platborg­ar­stjóri í smáborg á Íslandi og breytti ekki heim­in­um hćtishót, kemur út ţennan fimmtudag til frama í Nýju-Jórvík í Vesturheimi.

Nú vitum viđ hvađ Narrinn hefur veriđ ađ fást viđ, fyrir utan ađ bjástra viđ PR-iđ og líkamsrćktartćkiđ á borgarstjóraskrifstofunni, undanfarin ár, eftir ađ hann losađi sig undan stjórnunarskyldum embćttisins án ţess ţó ađ gjalda ţess međ launalćkkun – ţvert á móti hćkkađi hann viđ sig launin upp úr rjáfri á Ráđhúsinu, hefur vart haft minna en 40 milljónir upp úr krafsinu, og vitaskuld er hann vođalega vinsćll fyrir ađ bera sig samt svona borginmannlega, eins og hann gerir eflaust líka í bókabúđinni westra í dag, ţví ađ viđ ţetta var hann ađ fást í ţessu ţćgilega innistarfi sínu: ađ skrifa bók og reyndar tvćr.

En ţađ er engin furđa, ađ vinstri menn hafa hlíft honum, ţví ađ hann galt Jóhönnu & Co. stuđninginn međ ţví međal annars ađ styđja viđ Icesave-svikasamningana og ólögmćtu ESB-umsóknina, fyrir utan ađ ryđja brautina fyrir krónprins Jóhönnu.


mbl.is Gnarr! kynnt í New York
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú er tćkifćriđ og tilefniđ gott til ađ afturkalla ESB-Össurarumsóknina ólögmćtu

 

Samţykkt var á rík­is­stjórn­ar­fundi á 3. tímanum í dag ađ kalla ţing sam­an á morg­un klukk­an 15 vegna kjara­deilu flug­virkja viđ Icelanda­ir. – Ber vel í veiđi! 

Frum­varp innanríkisráđherra um ađ grípa til ađgerđa í verkfallsmálinu var jafnframt samţykkt í rík­is­stjórn, ţótt enn sé vonazt til, ađ samn­ing­ar ná­ist á milli viđsemj­enda fyr­ir ţann tíma. (Mbl.is sagđi frá.)

En nú er einnig full ţörf á ađ gera okkar 70 ára lýđveldi ţá sćmd til ađ aftukalla formlega ţá umsókn um inngöngu í Evrópusambandiđ, sem neydd var upp á Alţingi og endanlega afgreidd međ ţeim hćtti, ađ braut beinlínis ákvćđi stjórnarskrárinnar um ţingsályktanir í mikilvćgum stjórnarmálefnum.

Viđ Íslendingar "eigum ađ réttu lagi fullkomin löggjafarréttindi skiliđ," ritađi Jón Sigurđsson í Nýjum félagsritum, XVIII. árgangi (1858), s. 109, og fór aldrei ofan af ţví áliti sínu.

En ósammála honum eru einhverjir illa stađsettir menn á Alţingi og illa í ćtt skotiđ, eđa hafa ekki allir ćrlegir Íslendingar fagnađ framgangi sjálfstćđs Íslands síđustu 95 árin og undraverđum framförum í réttarstöđu lýđveldisins, međal annars međ sigrum okkar í landhelgismálinu, jafnvel gegn einu síđasta stórveldi Norđurálfunnar?

En áđurnefndir ćttlerar vilja ţvert á móti ţessu fá yfir okkur tvö löggjafarţing bandalags gömlu stórveldanna í Evrópu: ESB-ţingiđ í Strassborg og Brussel og hiđ ennţá voldugra ráđherraráđ í Brussel. Ekki nóg međ ţađ, ţví ađ ţessar ESB-valdstofnanir (ađ mestu í höndum stórveldanna gömlu) yrđu ekki ađeins ćđsta, heldur og RÁĐANDI löggjafarvald yfir landinu. Öll lög, sem ţađan kćmu, yrđu samstundis ađ lögum hér og yrđu aldrei lögđ fyrir Alţingi, forsetann né ţjóđina. Jafnframt myndu ógildast öll íslenzk lög (forn sem nýleg og framtíđarlög) sem reynast myndu í ósamrćmi viđ ţessa endalausu ESB-lagasetningu! Ţađ stendur beinlínis í upphafskafla allra ađildarsáttmála nýrra ESB-ríkja!

Já, sannarlega er ţađ ömurlegt ađ hugsa jafnvel í ţessa átt, hvađ ţá ađ leggja ţessari landsölustefnu liđ sitt, eins og leiđarahöfundar Fréttablađsins, nokkrar stjórnmálahreyfingar og fjöldi velhaldinna "álitsgjafa" hefur gert um árabil.

Er ekki mál ađ linni, og eigum viđ ekki ađ strengja ţess heit á ţessu stórafmćli lýđveldisins ađ vinna ţví allt ţađ, er viđ megum?

Fyrsta skrefiđ í ţá átt getur sem bezt veriđ ţetta: ađ hver og einn ţrýsti á sína ţingmenn ađ afgreiđa af einurđ ţingsályktunartillöguna um afturköllun ESB-umsóknarinnar.


mbl.is Lagasetning algjört neyđarúrrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband