Bloggfrslur mnaarins, september 2014

Rttklingar r presta eru uppreisn gegn stefnu jkirkjunnar mlefnum hinna fddu

"Kirkjuing telur v brna nausyn bera til, a lg kvei um frihelgi mannlegs lfs, tryggi rtt ess jafnt fyrir sem eftir fingu."

Og ekki ng me a, heldur einnig etta:

"Legvatnsrannsknir og kannanir standi fsturs m ekki framkvma ru augnamii en v a vera a lii, lkna, s ess rf og a mgulegt. Hitt m aldrei vaka fyrir a svipta barni lfi, virist eitthva a."

J, etta er r skjlum Kirkjuings ri 1987, nnar tilteki greinarger me essari lyktun sem ar var samykkt einum rmi hausti 1987:

  • "Rtturinn til lfs er frumatrii allra mannrttinda. krfu verur a gera til rkisvaldsins, a a verndi mannlegt lf og efli meal almennings vitundina um mannhelgi. Lggjf, sem raun gerir hi fdda lf rttlaust, brtur gegn v grundvallarsjnarmii kristindmsins, a srhver einstaklingur eigi rtt til lfs, allt fr upphafi og anga til dauinn ber a dyrum me elilegum ea viranlegum htti." [Nnar seinna, JVJ.]

Prestastefna slands, sem lauk Langholtskirkju 24. jn 1988, tk undir essa lyktun kirkjuings 1987 varandi lg um fstureyingar.

Er ekki ljst, a rttklingar r presta (sj Frttabla dagsins dag og gr) eru uppreisn gegn stefnu jkirkjunnar mlefnum hinna fddu?


Andleg bartta gegn fsturdeyingum

Bnadagur var Kristsdegi Hrpu dag og m.a. bei fyrir fddum brnum og breyttu vihorfi til s.k. fstureyinga:

"Bijum fyrir fddum brnum og komandi kynslum. Bijum um breytt vihorf til fstureyinga, hugarfarsbreytingu og endurnjaa byrgartilfinningu."

a var athyglisvert hvernig Rv kva a sleppa fyrri setningunni essari bn, en henni kristallast ungamija essa mls essa bnamls og augljst, a ekki er hr tala um breytt vihorf og hugarfarsbreytingu nema til ess a draga, helzt strlega, r deyingu fddra barna.

Hr er bn semPtur heitinn Sigurgeirsson (biskup slands 19811989) hvatti presta og sfnui landsins a taka tt og geri a opinberu bnarefni almennum bnadegi 1985, me essum orum:

  • Handbkinni eru bnir srstkum astum, nr. 29 og 30 (bls. 6061), sem henta vel bnarefni dagsins, ar m bta vi bn essa lei:
  • Drottinn, vak yfir srhverju barni, fddu sem fddu, og gef llum foreldrum styrk til a standa saman gagnkvmum krleika og hlni vi vilja inn. Kenn j vorri a vira mannslfi og veita bgstddum hjlp srhverri nau, fyrir Jes Krist, Drottin vorn."
ess vri skandi, a nverandi biskup jkirkjunnar li essu mli fullan stuning, eins og hn reynd a vera skuldbundin til, mia vi markaa stefnu Kirkjuings og Prestastefnu seint 20. ld.

Kirkjuing samykkti eftirfarandi lyktun 1987:

  • "Rtturinn til lfs er frumatrii allra mannrttinda. krfu verur a gera til rkisvaldsins, a a verndi mannlegt lf og efli meal almennings vitundina um mannhelgi. Lggjf, sem raun gerir hi fdda lf rttlaust, brtur gegn v grundvallarsjnarmii kristindmsins, a srhver einstaklingur eigi rtt til lfs, allt fr upphafi og anga til dauinn ber a dyrum me elilegum ea viranlegum htti."

Prestastefna slands, sem lauk Langholtskirkju 24. jn 1988, tk undir lyktun kirkjuings 1987 varandi lg um fstureyingar. samykktinni segir a Prestastefnan telji srstaklega brnt a lg um fstureyingar veri endurskou me tilliti til ess a framkvmd lagagreinar um fstureyingar af flagslegum stum hefur reynst nnur en til var tlast er lgin voru sett." (Mbl. 25.6. 1988, bls. 2.)

.


mbl.is Sameinast bn Hrpu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sniugt a lta borgina borga PR-mennskuna

Dagur B. Eggertssonog 9 flagar hans lta borgina borga allan efniskostna, 285.000 kr., vi bakstur sinn vegna opins hss ea vfflukaffis utan dyra til a sna lit v a eir su svolti mannlegir og allegir. Sniugir menn og tluu sr EKKI a tapa atkvum me essu!

En hve ekta etta var, er ekki bara spurning um a, hvernig vfflurnar brguust.


mbl.is Dagur ver vfflukaffi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

krur hafnar gegn blhundum kommnista Rmenu

Um einrisherrann Nicolai Ceausescu, sem jin hatai, sagi Gurn Helgadttir rithf. 1971: "Flagi Sjsesk er gnarlegur sjarmr, svo a konur f stjrnublik auga. En a allri ltt slepptri er hann einstaklega gfulegur af jarleitoga a vera" (!!!). Og hn btti vi: "Unga flki er ngt og akkltt fyrir jflagsbreytinguna." (jviljinn, 21. marz 1971.) Gurn sat skulsrstefnu kommnistaflokks Rmenu Bkarest febrar 1971 sem fulltri Alubandalagsins. vitalinu vi jviljann skrkvai hn v ennfremur, a trfrelsi vri Rmenu, en sra Richard Wurmbrand, sem ofsttur var Rmenu, vissi betur og sagi fr eim mlum heimskn sinni hr ri 1966 og bk sinni Neanjararkirkjunni, sem sra Magns Runlfsson ddi (Akureyri 1972).

Tali er, a milli 60.000 og 300.000 manns kunni a hafa veri drepnir i Rmenu fr 1945 vegna breytinga landbnai me stofnun samyrkjuba og plitskrar kgunar. (Benjamin A. Valentino: Final solutions: mass killing and genocide in the twentieth century, Cornell University Press, 2005, bls. 75.)

gr hfust fyrstu rttarhld Rmenu til a refsa leitogum kommnismans ar. Fyrstur var tekinn fyrir fangabastjrinn AlexandruVisinescu, 88 ra.

  • Fangelsi sem Visinescu stjrnai hlt (sic) 600 sund fngum runum 1947-1989. eir voru flestir sekir um a hafa mtmlt kommnisma. (Mbl.is)

Engar sagnir fara af v, a Gurn Helgadttir hafi heimstt essar fangabir, enda lklegt a hn hefi lti falla sn hrifningaror flokksblainu slenzka.

  • Fangabirnar sem um rir htu Ramnicu Sarat en voru kallaar fangelsi agnarinnar. (Mbl.is, sj nnar eirri frtt.)

Ofangreind ummli Gurnar eru endurbirt bk dr. Hannesar H. Gissuarsonar: slenskir kommnistar,Rv. 2011, bls. 460. ar er einnig a finna lofsyri Inga R. Helgasonar, Svavars Gestssonar og smundar Sigurjnssonar, blaamanns jviljanum, ri 1970 um meintar framfarir Rmenu (bls. 459; taka m fram, a n fst essi frbra bk Hannesar algeru gjafveri, 1499 kr., rmingarslumarkai bkatgefenda Borgartni 29).

Vel m vera, a Gurn Helgadttir hafi teki or sn aftur, tt g hafi ekki ori ess var. Margir slenzkir kommnistar ltu blekkjast af fagurgala sinna eigin leitoga, hrifamikilla rithfunda og blaamanna og nms- og bosferum austur fyrir jrntjald, en afneituu upplsingum og vsbendingum um grimmilegt harstjrnareli ssalismans.

Er ekki fyrir lngu kominn tmi til, a msir essara geri upp vi fort sna?


mbl.is krur fyrir glpi gegn mannkyni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

hugnaur af hendi islamista

Herve Gourdel var rnt  sunnudag. Hann hefur n veri tekinn af lfi.stkka

Herve Gourdel var rnt sunnudag. Hann hefur n veri tekinn af lfi.AFP

hugnanlegt er drp alsrsks hryjuverkahps frnskum 55 ra fjallaleisgumanni fr Nice, Herve Gourdel, sl. sunnudag. myndbandi sst hann hlshggvinn.

Hrsnisfull var krafa hpsins, a Frakkar httu loftrsum Rki Islams innan slarhrings, og hafnai Hollande forseti henni. Rki heims vera a beita sr gegn v fyrirbri sem brtur ll grundvallarmannrttindi; s var og boskapur framkvmdastjra S dag.

Islamistar, sem rast saklausa feramenn ea blaamenn, gera snum eigin landsmnnum afar mikla skrveifu sama tma. Haldi essi ofbeldisbylgja fram, er einsnt, a draga mun verulega r feramannastraumi til landa, ar sem islamistar vaa uppi, og a mun szt bta ar kjr manna. Ennfremur mun a auka varyg Vesturlandamanna gagnvart v, a islamistar geta auveldlega laumazt inn Evrpu meal hlisleitenda fr Mi-Austurlndum og Norur-Afrku.

PS. frtt og leiara Mbl. dag, 25/9 ('Vegabrfavandi Evrpu'), er fjalla um, a af nlgt 30.000 vgamnnum Rkis Islams eru um rj sund taldir vera me evrpskt vegabrf (ar af um 280 fr fjrum Norurlandanna). Frakkar tla sr a "heimila innanrkisrherranum a afturkalla vegabrf eirra sem tali er a su sekir um" a ganga til lis vi Rki Islams. segir leiaranum (feitletr. JVJ):

  • "S stareynd a rki Evrpu urfi a fst vi slk vandaml svo miklum mli hltur a vekja Evrpuba til umhugsunar. Og egar rtt er um jafnalvarlega ager og a afturkalla vegabrf hljta yfirvld Evrpurkja a velta v fyrir sr hvort ekki s sta til a fara varlegar thlutun slkra pappra."

mbl.is Hlshjuggu franskan feramann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lismenn "Rkis Islams" gefa ekki sjlfum sr og tr sinni memli; heyrileg jning hefur egar hlotizt af verkum eirra

rvttin Rki Islams skirrast ekki vi a "trboi" snu a neya stlkur til a lesa Kraninn (ef r kunna a lesa) og nauga eim, ef ekki er lti undan; en sumar gifta eir nauungargiftingu einhverjum sinna manna. fa Jadsda og kristinna hafa eir hins vegar drepi me kldu bli fjldamorum, ekki szt , sem neita a afneita tr sinni.

a er ekki a undra, a vel gengur aljavettvangi a virkja stuning rkja va um heim vi a kvea niur etta fga- og ofbeldis-"rki Isams".


mbl.is g s andlit eirra, g f martrair
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ljtar afarir Mjlkursamslunnar virast blasa vi

Ljtt var a heyra frsgn lafs M. Magnssonar, fv. framkvmdastjra Mjlku, Kastljsi kvld: hvernig Mjlkursamsalan hafi unni gegn fyrirtki hans til a koma v kn. 50 milljna kr. hkkun mjlkurveri vissu tmabili hafi ri ar rslitum. Kaupflag Skagfiringa, sem eigi 10% Mjlkursamslunni, hafi svo keypt Mjlku og fengi endurgreiddan ea niurfelldan ennan auka-"skatt" Mjlku!

Er slenzkt athafnalf enn roti og spillt?


mbl.is Segir tjni nema 200 milljnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brengla siferi -- Indverjar urfa a taka sr tak

Enn berast frttir af bgbornu siferisstandi Indlandi, einkum meal ungra karlmanna. Ekkert verur alhft t fr essu, en hpnauganir, sruskvettur andlit og morrsir ungar stlkur eru hrikalegir glpir, og stundum hafa fordmar og ffri legi a baki -- unglingsstlkan, sem n var brennd lifandi (a hugsa sr!), var a mati sinna fjgurra rsaraila (karlmanna) sisamleg a nota farsma!
mbl.is Unglingsstlka brennd lifandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mikilvgir vefir vegna persnusgu, ttfri o.fl.

Vefurinn Gardur.is vegum Kirkjugara Reykjavkurprfastsdmis er mjg gagnlegur eim sem leita dnardgurs ea fingardags manna o.fl. uppl. t fr v. Hr verur aeins sagt fr v og aukavef ar um tpl. 22.000 manns va landinu, .e.a.s. nfn og uppl. um flk sem geti er hinum rlegu dnarskrm Almanaki jvinaflagsins, og nr essi heildarskr, stafrfr manna yfir tmabili heild, til ranna 1873-1964. S skr er hr: gardur.is/almanak.php. a er mikill fengur a v a hafa fengi essar dnarskrr tlvusettar stafrfsr leitin ar er einfld, og leitarforriti virkar vel.

Aalvefurinn Gardur.is er hins vegar mun meiri, ni upphaflega til kirkjugaranna Reykjavk, fr v um 1840 til okkar daga, en n einnig til kirkjugara va ea vast um landi. ar er ekki aeins a finna nfn manna, fingar- og dnardag, starf og stasetningu hins ltna kirkjugari, heldur einnig viskrr sumra einstaklinganna allt of frra enn sem komi er. Kirkjugarar Reykjavkurprfastsdmis hafa hvatt ttingja ltins flks til a senda inn vigrip, og kostar a einhverja lgmarksupph a ganga fr eirri skrningu vefnum. Me tmanum gti etta ori eitt helzta gagnasafn persnusgu slandi.


Fyrstu tlur benda til a Skotland veri ekki sjlfsttt br

Fyrstu niurstur r talningu atkva kosningunum um a, hvort Skotland eigi a vera sjlfsttt rki, komu fr Clackmannanshire, Orkneyjum og Hjaltlandi. Af 35.386 fyrstnefndri sslu sgu 53,8% nei, en 46,2% j. Orkneyjum fekk neii 10.004 atkvi, en aeins 4.883 sgu j. Hjaltlandi var sjlfsti Skotlands hafna me 9.951 atkvum gegn 5.669.

tt etta su meal smstu kjrdmanna, virast tlurnar benda til, a tillaga sjlfstissinna falli um sjlfa sig essum kosningum. Til ess bendir lka knnun YouGov, birt skmmu eftir lokun kjrstaa: "Nei" sgu 54% og "j" 46%. ar var rtaki 1.828 manns, sem spurir voru, eftir a eir hfu kosi, samt pstatkvum 800 manns.*

* http://www.bbc.com/news/uk-scotland-scotland-politics-29263022


mbl.is Fyrstu tlur Skotlandi liggja fyrir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband