Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015

Ólaf Ragnar Grímsson sem forseta áfram!

Ég styđ Ólaf Ragnar Grímsson áfram í kosningu sem forseta Íslands, ţann ţarfasta og bezta sem ţjóđin hefur haft, eins og sýndi sig í Icesave-málinu. Honum verđur ekki skotaskuld úr ţví ađ standa sig af reisn og prýđi sem oddamađur ţjóđarinnar og á alţjóđavettvangi, ferskur og frjór eins og hann er andlega, eins og Adenauer kanzlari var fram á nírćđisaldur, og vel á sig kominn, enda ađeins 71 árs og stundar holla hreyfingu.

Ég styđ ţví glađur átakiđ hjá Guđmundi Franklín Jónssyni á hinni nýju Facebókarsíđu: Ólaf Ragnar Grímsson forseta til 2020.

Frá ţví ađ frétt Mbl.is af ţessu átaki (tengill neđar) birtist kl. 11.26 í morgun og ţar til ţremur tímum og 5 mín. seinna hafa 426 ađilar mćlt međ ţeirri frétt.


mbl.is Skorar á Ólaf Ragnar ađ bjóđa sig fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Andlát: Egill Ólafsson blađamađur

Eg­ill Ólafs­son, sem lengi hefur starfađ sem blađamađur og fréttastjóri á Morg­un­blađinu og mbl.is, er fallinn frá, ađeins 52 ára ađ aldri. Hann var í tveggja ára leyfi viđ ritun sögu Borgarness og var langt kominn međ ţađ verk.

Egill var sagnfrćđingur og mjög hćfur blađamađur. Viđ störf mín viđ prófarkalestur á Morgunblađinu ţekkti ég vel ritfćrni hans í fréttum og greinum og get ţakkađ honum hjálpsemi og alúđleg samskipti.

Ţađ er hörmulegt ađ missa slíkan hćfileikamann á bezta aldri. Foreldrar hans lifa, og votta ég ţeim og eftirlifandi konu og börnum innilega samúđ mína.

Hér er nánari frétt á Mbl.is, međ mynd: Andlát: Egill Ólafsson blađamađur.


Ţađ er ríkiđ, sem hefur rćnt kirkjuna, ekki öfugt

Vantrúar- og Siđmenntarmenn vćla yfir meintum ríkisstuđningi viđ Ţjóđkirkjuna. En ríkiđ skaffar enga peninga til trúmála. Ţađ hefur hins vegar langa hefđ fyrir ţví ađ ráđast á kirkjur landsins. Kóngurinn lagđi undir sig eignir biskupsstólanna og allar klaustrajarđir viđ siđaskiptin.

Um 1550 áttu biskupsstólarnir 14.119 hundruđ í jarđeignum, sjöttung alls jarđnćđis, og héldu uppi mikilli fátćkrahjálp, auk ţess sem hagstćđara var ađ leigja biskupsstólsjarđir en af einkaađilum.

Klaustrin á Íslandi voru alls ellefu og áttu vel á fimmta hundrađ jarđa (sjá hér: Klaustrin á Íslandi og jarđeignir ţeirra). Ţar fór fram dýrmćtt menningarstarf, ekki sízt fyrir íslenzkar bókmenntir, og ennfremur ađhlynning sjúkra, í raun einu sjúkrahús landsins (sbr. HÉR). Seinna, um 1800, fór konungur ađ selja í verulegum mćli úr jarđasjóđum klaustra og biskupsstóla. Ţví hélt lýđveldiđ líka áfram, slitrótt ţó og í minna mćli, en einnig voru jarđir misnotađar í ţágu gćđinga pólitíkusa og stjórnarráđsmanna. (Ég er ađ tala um tímann áđur en kirkjujarđirnar urđu eign ríkisins, gegn ţví ađ ríkiđ borgi laun Ţjóđkirkjupresta.)

Sveitarfélögin hafa hins vegar lagaskyldu til ađ leggja Ţjóđkirkjunni til lóđir undir kirkjubyggingar, ókeypis (en ekki öđrum).

Ţađ breytir ţví ekki, ađ einnig sveitarfélögin hafa níđzt á kirkjum, a.m.k. ţeirri kaţólsku, međ eignarnámi á hinu verđmćta Jófríđarstađalandi (kaţólsku kirkjunnar) í Hafnarfirđi, sem og međ ţví ađ banna kaţólsku kirkjunni í Reykjavík full not af sinni Landakotsjörđ eđa ţví sem eftir var af henni.

Ţá má ekki gleyma ţví, ađ freklega var kaţólsku spítölunum, sem svo mikiđ höfđu gert fyrir Íslendinga, mismunađ af ríkisstjórnum hér, međ ţví ađ halda daggjöldum ţangađ vegna sjúklinga margfalt lćgri en til annarra spítala. Og ţegar hinar fórnfúsu St Jósefssystur neyddust til ađ selja frá sér Landakots­spítala, ţá var verđiđ, sem ţćr fengu, smánarlegar sjö hundruđ og eitthvađ milljónir króna gamlar. Ţćr hefđu haft fulla ţörf fyrir eđlilegra verđ vegna sinna líknarstarfa annars stađar.

Og forsmán er, ađ ríkiđ hefur vanrćkt báđa St Jósefsspítalana og vill jafnvel selja ţennan í Hafnarfirđi, ţvert gegn margyfirlýstum vilja Hafnfirđinga.

Hćttiđ ţessum sífellda vćlugangi, trúleysingjar, ţiđ hafiđ lélegan málstađ ađ verja og hafiđ sízt gert neitt fyrir ţjóđina á borđ viđ ţađ, sem kristnar kirkjur hafa gert.

Sjá einnig hér: Gegn árásum á Ţjóđkirkjuna


Bruđliđ á Rúv ţurfti sannarlega ađ minnka

Ţađ er ágćt ráđstöfun, ađ Reykjav.borg leigi allan "turn" Útvarps­húss­ins viđ Efsta­leiti og hluta af 2. og 3. hćđ ţess, rúml. 2000 fer­metra, á 60 millj. kr. á ári. Flottrćfils-háttur Rúvara minnkar vonandi í kjölfariđ, og svo ţurfa ţeir ađ fara ađ skera niđur í öđru bruđli sínu og minnka sitt mannahald. Ţađ ţarf til dćmis ekki tvo eđa ţrjá blađrara til ađ sjá um einn ţátt (sbr. Rás 2 á morgana, einkum ţegar á líđur morguninn – ţvílík innantóm frođa!), auk tćknimanna.

Ennfremur ţarf ađ banna ţar fyrir fram alla dýrkeypta starfslokasamninga.


mbl.is RÚV leigir Reykjavíkurborg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

25 hálfsystkini og kannski tvöfalt, ţrefalt fleiri?

Réttur barna til ađ ţekkja foreldra sína er óvirtur. Um "lokađan [sćđis]gjafa međ víkkađan prófíl" (uppl. um fjölskyldu hans, áhugamál og persónuleikapróf, myndir af honum o.fl.) fćr sćđisţegi ađ vita, en aldrei fćr glasafrjóvgunarbarniđ ađ vita um nafn hans "og getur ţar af leiđandi ekki haft uppi á honum ţegar [ţađ] nćr átján ára aldri" (Mbl.is).

Ađ slík börn geti hins vegar fengiđ ađ vita, jafnvel fyrir tilviljun, ađ ţau eigi a.m.k. 20–30 systkini hér á landi og í skandinavísku löndunum, en hugsanlega langtum fleiri, virđist kerfinu hins vegar sjálfsagt!

Um ţetta ritar ágćtur bloggari, Júlíus Már Baldursson, hér:

  • Ţetta er ekki rétt og býđur hćttum heim
  • Ţađ er ekki rétt ađ fara svona ađ hlutunum barnanna vegna og ţegar einstaklingur er kannski farinn ađ eiga tugi hálfsystkina víđa um heim ţá býđur ţetta hćttunni heim og getur orsakađ óbćtanlegt slys síđar meir vegna skyldleika og fl.
  • Ađ gera ţetta svo órekjanlegt eđa svokallađan lokađan sćđigjafa er sjálfselska af móđurinni.

Já, ţetta býđur upp á, ađ sifjaspell geti átt sér stađ, og löggjöf ţessi virđist dćmigerđ um ţá ríkjandi tízkustefnu međal "mjúkra" stuđpúđastjórnvalda ađ gefa eftir fyrir hvađa kröfugerđ minnihluta og smáhópa sem er, sama hversu sérhyggjuleg hún virđist og jafnvel ţótt ţar séu brotin grundvallarmannréttindi eins og ţau, sem Sameinuđu ţjóđirnar höfđu samţykkt í sínum Barnasáttmála og sett höfđu veriđ inn í Barnalögin íslenzku um aldamótin 2000.

"Mjúk stuđpúđastjórnvöld" eru einfaldlega lingeđja, kallast á hressilegri íslenzku liđleskjur og ćttu ekki ađ gefa sig ađ ţví ađ stjórna.

 


mbl.is Ţekkir 24 hálfsystkini sonarins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

2 (1) til ađstođar forsćtisráđherra, ekki 7 !

Ţađ er ánćgjulegt ađ frétta, ađ Sig­mund­ur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra er ađeins međ tvo ađstođar­menn, ekki sjö, eins og fullyrt hafđi veriđ, og ađeins annar ţessara tveggja er sem slíkur á laun­um.

Hróp Össurar Skarphéđinssonar út í vindinn duga honum ekki fremur en fyrri daginn.


mbl.is „Ţú ert međ sjö, ţú ert međ sjö!“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Shakespeare-myndirnar

sem Sjónvarpiđ hefur veriđ ađ sýna verđa seint fullţakkađar. Undravert raunar hvernig bókmenntalegur textinn nćgir til skilnings, en leikur allra viđkomandi er frábćr, sviđsmyndir allar og tilfinningin sterk fyrir miklum örlögum, háskalegri baráttu, valdagrćđgi, svikum, hyggindum og hégómadýrđ. Ţungi konunglegrar skyldu blasir viđ í ţessari síđustu mynd, en aftur: Ţakkir fyrir ţetta, sem dugir mönnum betur en ótal lögreglu- og glćpamyndir ţessa sama Sjónvarps.


Ísland - Egyptaland: 28:25

Guđjón Valur var hetja dagsins í leiknum gegn Egyptum í dag, skorađi nćr helming marka okkar, en Björgvin var glćsilegur međ frábćrri markvörzlu og bjargađi ţessum sigri líka. Ásgeir Örn átti hörkugóđ mörk, og allir sýndu ţeir í landsliđinu, jafnvel án Arons Pálmasonar, alveg frábćran leik, eftir ađ ţeir náđu sér yfir upphafserfiđleikana, og ţökk sé Alexander og öđrum sem komu ţar ađ verki og urđu ađ standa sig međ bezta móti í ţesari hörkubaráttu gegn Egyptum – og gáfu áhorfendum svo drjúga ánćgju.

Og Guđjón Valur var bara phenomenal, eins og hálfţrítugur í sínu öflugasta formi, ţvílíkur hrađi og snerpa!

Til hamingju međ ađ vera komnir í 16 liđa úrslitin, strákar!


mbl.is Byrjum á nýrri kennitölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Almenningur svikinn um hundrađa milljarđa króna niđurfćrslu skulda

Stórfrétt dagsins er um STÓRFELLD SVIK og BLEKKINGAR, ađ ţví er virđist, af hálfu SKILANEFNDA bankanna og STEINGRÍMS J. Sigfússonar, ţáv. fjár­mála­ráđ­herra, sem skv. upp­lýsingum Víglundar Ţorsteinssonar lögfrćđings hefur međ ađgjörđum sínum hugsanlega snuđađ íslenzkan almenning um 300–400 milljarđa króna!

Fátt kemur mér reyndar á óvart um ófyrirleitni ţessa fyrrv. ráđherra, eftir ađ hafa kynnzt henni í ESB- og Icesave-málunum, en hér er um NÝJAR AFHJÚPANIR ađ rćđa (smelliđ á fréttina (tengilinn neđst eđa hér á eftir) og lesiđ fylgiskjölin og ýtarlegri greinar um máliđ í Morgunblađinu sjálfu í dag). ---> mbl.is/frettir/innlent/2015/01/23/storfelld_svik_og_blekkingar/

Í stuttu fréttinni um máliđ á Mbl.is segir m.a.:

  • Víg­lund­ur Ţor­steins­son, lög­frćđing­ur, tel­ur ađ stór­felld og marg­vís­leg laga­brot hafi veriđ fram­in eft­ir ađ ákvörđunum Fjár­mála­eft­ir­lits­ins um stofnúrsk­urđi nýju bank­anna í októ­ber 2008 var breytt. Ţannig hafi er­lend­ir „hrćgamm­a­sjóđir“ hagn­ast um 300-400 millj­arđa króna á kostnađ ţjóđar­inn­ar, ekki síst fyr­ir at­beina Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, ţáver­andi fjár­málaráđherra.
  • Víg­lund­ur sendi seint í gćr­kvöld Ein­ari K. Guđfinns­syni, for­seta Alţing­is, og öll­um ţing­mönn­um bréf, [hans] eig­in grein­ar­gerđ og stofnúrsk­urđi Fjár­mála­eft­ir­lits­ins fyr­ir nýju bank­ana, frá ţví í októ­ber 2008, sem stofnađir voru međ heim­ild í neyđarlög­un­um í októ­ber 2008. Stofnúrsk­urđir FME hafa ekki áđur veriđ birt­ir op­in­ber­lega.

Í grein­ar­gerđ Víglundar til forseta Alţingis og allra 63 ţingmannanna segist hann leiđa "lík­ur ađ ţví ađ fram­in hafi veriđ stór­felld brot á al­menn­um hegn­ing­ar­lög­um, stjórn­sýslu­lög­um, lög­um um fjár­mála­fyr­ir­tćki, lög­um um fjár­mála­eft­ir­lit og ef til vill fleiri lög­um. Sýn­ist mér hugs­an­legt ađ ólög­mćt­ur hagnađur skila­nefnda/slita­stjórna af meint­um fjár­svik­um og auđgun­ar­brot­um kunni ađ nema á bil­inu 300 - 400 millj­örđum króna í bönk­un­um ţrem­ur.“ (Feitletrun hér, jvj)

Á ellefu afar mikilvćg, opinberandi fylgiskjöl er hćgt ađ smella á Mbl.is-fréttinni, hér eru ađeins tvö ţeirra:

PDF-skráBréf Víglundar til forseta Alţingis
PDF-skráMinnisblađ um stofnúrskurđi FME

Sigmundur Davíđ var í útvarpsviđtali um ţetta alvarlega mál á 9. tímanum í dag, en ţađ kemur fram í ýtarlegri frétt Morgunblađsins í dag af málinu, ađ ţađ var einmitt Framsóknarflokkurinn sem helzt hefur hreinan skjöld og barđist í ţessu máli, gegn skammarlegri íhlutun Steingríms Jođ, nýju bönkunum í vil og hrćgammasjóđunum, ţvert gegn ţeirri stefnu, sem Fjármálaeftirlitiđ hafđi markađ. Almenningur var leyndur ţeirri stefnumörkun og ţeim ákvörđunum FME varđandi niđurfćrslu skuldanna, sem síđan var EKKI fariđ eftir, og berast ţar enn böndin ađ Steingrími J. Sigfússyni, sem í ţví efni sem öđru beitti sér í ţágu erlendra fjármálaafla og gegn óbreyttum borgurum ţessa lands.


mbl.is Stórfelld svik og blekkingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert ljóđ verđugt 1. verđlauna!

Er svo illa komiđ stöđu og gćđagráđu ljóđsins á Íslandi, ađ ekkert af 180 inn­sendum ljóđum í samkeppni um ljóđstaf Jóns úr Vör hljóti fyrstu verđlaun? Er andleysiđ ađ gagntaka ljóđskáld landsins? Eru annarlegar, firrtar hugmyndir eđa sundurlaus brot af ţeim ásamt lífsleiđum fígúruhćtti búin ađ taka yfir í stađ ljóđrćnu og fegurđar? Eru fegurđ og háleit hugsjón kannski bannorđ, en "cool" sýndar- og yfirborđsmennska orđin bođorđ dagsins, eđa sjá ţeir, sem vitiđ hafa og samanburđinn viđ alvöru bókmenntir, í gegnum allt saman, LOKSINS?!

Hér er ţó skáld, sem leyfđi sér ađ yrkja af tilfinningu, eins og viđ finnum, er viđ hlustum á ljóđ hans í flutningi Hauks Morthens, Hamrahlíđarkórsins og annarra:

mbl.is/frettir/innlent/2015/01/21/kynthokkafulla_skaldid_david/ [Stefánsson]

Mestu skáld 20. aldar međal Íslendinga eru ţó í huga mínum Snorri Hjartarson, Stefán frá Hvítadal og Einar Benediktsson.


mbl.is Enginn hlaut ljóđstafinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband