Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016

Menn geta ekki skákađ í ţví skjólinu ađ "hafa bara skođanir" á málum

Skođanir ýmsar fela í sér siđ­ferđ­is­ábyrgđ. Menn teljast frjálsir ađ ţeim innra međ sér, en bođi menn ofbeldis­hvetjandi skođanir eđa virkan stuđn­ing viđ glćpa­samtök, verđa ţeir ađ sćta refs­ingu. Ţađ gerir nú múslimi á ţrítugs­aldri, Mo­hammed Mos­hin Ameen, sem brezkur dómstóll dćmdi í fimm ára fang­elsi fyr­ir ađ dá­sama hryđju­verka­sam­tök­in Ríki islams í ţúsund­um fćrslna á sam­fé­lags­miđlin­um Twitter, eins og Mbl.is skýrir frá.

Hann "viđur­kenndi ađ hafa notađ 42 mis­mun­andi Twitter-ađganga til ţess ađ setja inn fćrsl­urn­ar á tíma­bil­inu á milli mars og októ­ber á síđasta ári. Af ţeim ţóttu 250 vera öfga­full­ar. Ameen hafđi áđur reynt ađ kom­ast til Sýr­lands til ţess ađ ganga í liđ međ hryđju­verka­sam­tök­un­um en sú til­raun hafđi ekki tek­ist." (Mbl.is)

Réttlátur dómur ađ mínu áliti, vegna alvarleika brotanna og hćtt­unnar af ţeim. Öfga­stefnur eru krabba­mein á líkama ţjóđanna. Ţess vegna, međal annars, er fullkomlega eđlilegt, ađ norska ríkiđ komi í veg fyrir, ađ fjöldamorđinginn Breivik fái ađ útbreiđa sjúklegar og spillandi "skođanir" sínar utan fangelsismúranna.


mbl.is Dćmdur fyrir ađ dásama Ríki íslams
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hér hefur láđst ađ lesa fyrir birtingu og prófarkalesa

"Árás­ir banda­rískra her­sveita á sjúkra­hús sam­tak­anna Lćkna án Landa­mćra (sic) ... urđi (sic) vegna röđ (sic) mistaka ... sprengju­sveit­in hefđi lagt a (sic) stađ..."

Bara međ ţví ađ lesa texta sinn í alvöru yfir, áđur en hann er sendur út, getur blađamađur sjálfur lagađ býsna mikiđ og ţarf ţví minna á prófarkalestri ađ halda, en hér hefđi hann ţó gert mikiđ gagn.

En í ţessari frétt er raunar fjallađ um mjög alvarlegt mál, árás á sjúkrahús Lćkna án landamćra í Kunduz í Afganistan. Ţađ sama átti sér stađ í Aleppo í Sýrlandi í gćr og jafnvel aftur í dag, og var Rússum fyrst kennt um, en síđan sýrlenzka stjórnarhernum.


mbl.is Ráđist á spítalann fyrir röđ mistaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Snilldarrćđa Donalds Trump um utanríkismál

Nánast ekkert hef ég gefiđ mig ađ ţví ađ kynna mér ţennan Trump, hef ţó eins og ađrir séđ ćsing­ar­frétt­ir af honum, ţar sem hann er borinn fyrir öfga­kenndum upp­hróp­un­um. En ađ hlusta á sam­fellda rćđu hans í gćr á löngu mynd­bandi er alveg 're­mark­able' ađ mínu áliti: hér er yfir­veg­ađur mađur, sem ćs­ist hvergi upp, en flytur mál sitt međ rökum og rekur feril ýmissa mála, fer yfir margt í sögu 21. aldar, einkum bandarískri, rekur hvergi í vörđurnar og virđist ekki fara međ neinar öfgar, en fćrir góđ rök fyrir ţví, ađ Obama-stjórnin hafi gert mörg glappaskot og ađ henni sé ekki treystandi fyrir ţjóđarhagsmunum, í mörgum ţungvćgum atriđum ađ minnsta kosti.

Ég dáist ađ ţví, hve snilldarleg tök Trump hefur á efni rćđunnar, hann er međ feiknagóđa ţekkingu og hćfni til ađ koma ţessu öllu mjög skipulega frá sér.

Ţegar um 13–14 mín. eru liđnar af rćđunni, er hann ađ rćđa um illt hlutskipti kristinna manna í Miđ-Austurlöndum og hvernig Obama-stjórnin hefur svikiđ ţá –– rétt eins og "fjölmenningarhyggjumenn" hér á Íslandi hafa gert, međ ţví ađ skella skollaeyrum viđ fregnum af hryllingsmeđferđ á kristnum međal öfgamúslima. 

Ţvílíkur léttir ađ vita hvar viđ höfum ţennan áhrifamikla mann og ađ viđhorf hans eru mótuđ og tjáđ af hyggindum og hófsamri skynsemi, já og sanngirni –– ólíkt ţví sem Fréttastofa Rúv o.fl. fjölmiđlar vilja mata okkur á.

Ekki skortir á, ađ hann tali af eitilharđri hörku í sumum málum gagnvart hćttulegum samtökum á alţjóđavettvangi og ósvífinni framkomu sumra ríkja eins og Írans, Norđur-Kóreu og Kína, m.a. á Suđur-Kínahafi; en fjarri fer ţví, ađ hann tali hér af óstýrilátri reiđi eđa hatri, ţvert á móti viđurkennir hann skýrt, ađ ţótt hagsmunir Bandaríkjanna séu efst í huga hans, ţá ţurfi ađ ná samkomulagi viđ m.a. Rússland og Kina međ međ hćtti, ađ ţau ríki sjái ţar einnig hag sínum vel borgiđ og njóti sinnar virđingar í eđlilegra ástandi. 

Athyglisvert er einnig ađ heyra hann tala um böl vopnanna og um friđinn sem sitt markmiđ, en samt vill hann efla varnir Bandaríkjanna og gefur skýr dćmi um, hve ţeim hefur hnignađ í öllum deildum hersins. Ennfremur er mjög eftir ţví takandi, hvernig hann fjallar um bandalagsríki Bandaríkjanna og hvernig ţau verđa ađ taka eđlilega ábyrgđ eigin ţjóđaöryggi međ meira framlagi til varnar­mála, en ađeins fjögur NATO-ríki auk Bandaríkjanna uppfylla kröfuna um ađ 2% ţjóđartekna fari til ţeirra mála.


mbl.is „Bandaríkin fyrst og fremst“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afgerandi fylgistölur tala sínu máli í forsetakapphlaupi; međ VIĐAUKA

Niđurstöđur skođana­könnunar MMR 22.-26. apríl um forseta­efni eru mjög at­hyglisverđar. 10 neđstu eru allir undir 1,8% fylgi, tveir ţeir efstu ţar báđ­ir hćtt­ir síđan (Bćr­ing og Hrannar), ţriđja hćsta í ţeim 10 manna hópi er Elísabet Jök­ulsdóttir! (međ 1,4%). Nćstur henni er einn duglegasti frambjóđandinn, Sturla Jónsson vörubílstjóri, en ţó ađeins međ 1,3%. Vitaskuld á hvorugt ţeirra von í kapphlaupi ţessu. Ţá kemur Magnús nokkur Ingi Magnússon (1,1%), sem ég kann engin deili á, og ţví nćst króníski frambjóđandinn Ástţór Magnússon, sem kemst ekki langt á 0,8% fylgi, ţótt könnunin hafi veriđ gerđ ađ mestu áđur en hann stuđlađi ađ ţví ađ dreifa upplýsingum um fjármál Moussaieff-fjölskyld­unnar, sem hann telur eflaust sér til framdráttar.

Ţar fyrir neđan er hin ágćta, kristna Guđrún Margrét Pálsdóttir (0,7%), sem ég vildi styđja, ţá Hildur Ţórđardóttir (0,4%) og tveir sem skrapa botninn: Ari Jós­epson (0,1%) og Benedikt Kristján Mewes (0,0%, e.t.v. hćttur sem fleiri).

Í ţessari könnun voru ţeir einir nefndir sem svar­mögu­leikar, sem form­lega höfđu til­kynnt um frambođ. Ţannig eru ţar hvorki Guđni Th. Jóhannes­son sagn­frćđi­lektor né hin afar hćfileika­mikla og glćsi­lega Berglind Ásgeirs­dóttir ráđuneytisstjóri.

Og ţá ađ TOPPUNUM, sem uppi standa: Ólafur forseti međ 52,6% yfir­burđa­fylgi, Andri Snćr Magnason međ heil 29,4% og ESB-konan Halla Tóm­as­dótt­ir međ 8,8% fylgi. Forskot Ólafs Ragnars er ćriđ, en fylgis­menn Bćrings Ólafs­sonar og Hrannars Péturs­sonar, sem höfđu 1,7% hvor, munu trúlega rađast á einhvern ţeirra ţriggja efstu í ţessari könnun (ekkert endilega á Ólaf Ragnar), sem og á Guđna Th. og Berglindi, ef ţau fara fram. Ţarna gćti ţví ýmislegt breytzt enn, t.d. Guđni skotizt upp yfir Andra Snć og einhverjir andvígir Ólafi Ragnari dregiđ sig í hlé til ađ auka mögu­leika annars af líkum kalíber. Andri Snćr, Halla og Guđni eru t.d. öll líkleg til ađ halla sér ađ stórveldinu á megin­landinu; vonandi hefur ţađ ekki áhrif á kosningasjóđi ţeirra!

Andri Snćr var í viđtali hjá Pétri Gunnlaugssyni á Útvarpi Sögu á 5. tímanum í dag, en virkađi ekki skörulegur.

VIĐAUKI, af vef Rúv 28. apríl:

Fyrirtćkiđ Zenter kannađi afstöđu kjósenda til forsetaframbjóđenda dagana 20.-28. apríl. Spurt var, hvađa frambjóđanda svarendur myndu líklegast kjósa, en 812 svör bárust. 

Sitjandi forseti međ langmest fylgi

Ólafur Ragnar Grímsson nýtur mest fylgis en 41% nefndu hann. 18,3% nefndu Andra Snć Magnason og 6,2% nefndu Höllu Tómasdóttur. Hrannar Pétursson og Bćring Ólafsson, sem báđir eru hćttir viđ frambođ, komu nćstir međ 1,5% og 1,1%. 1% svarenda nefndi Ástţór Magnússon, 0,6% Sturlu Jónsson og jafn margir Magnús Inga Magnússon. 0,4% nefndu Guđrúnu Margréti Pálsdóttur og jafn margir Hildi Ţórđardóttur en 0,1% nefndi Ara Jósepsson. Enginn nefndi Elísabetu Jökulsdóttur og Benedikt Mewes.

15,3% hafa ekki gert upp hug sinn og 9,9% sögđust myndu skila auđu. Tćp 2% hafa ekki áhuga á ađ kjósa og annađ eins vildi ekki svara. Samtals taka ţví nćrri 30% ekki afstöđu til frambjóđendanna.

Nćrri 6 af hverjum 10, sem taka afstöđu, styđja Ólaf Ragnar

Ef einungis er litiđ til ţeirra sem taka afstöđu til frambjóđenda telja 57,6% líklegast ađ ţau kjósi Ólaf Ragnar, 25,8% Andra Snć og 8,7% Höllu Tómasdóttur. 2,1% nefndu Hrannar Pétursson, 1,5% Bćring Ólafsson, 1,4% Ástţór Magnússon, 0,9% Sturlu Jónsson, 0,8% Magnús Inga Magnússon, 0,6% Guđrúnu Margréti Pálsdóttur, 0,5% Hildi Ţórđardóttur og 0,2% Ara Jósepsson. (Leturbr. JVJ).

---Samkvćmt ţessu hefur fylgi Ólafs forseta aukizt miđađ viđ könnun MMR.

 


mbl.is Ólafur međ 52,6% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vísađ brott og nánast á götunni

Fjölskyldan hafđi veriđ á Íslandi frá ţví í ágúst 2015.

Ég ritađi svolítiđ um mál ţessarar kristnu, úzbekistísku fjölskyldu hér sl. nótt: Öllu snúiđ á hvolf í innflytjendamálum, en nú eru ţau komin í mikil vandrćđi í Parísar­borg eftir brottrekstur héđan og orđin nánast peningalaus, eins og lesa má um í fréttartengli hér neđar. Ţeir, sem ráđ hafa á ađ styđja ţau, ćttu ađ hafa samband viđ utanríkisráđuneytiđ, íslenzka sendiráđiđ í París eđa Útlendingastofnun.


mbl.is „Hryllingur, ótti og vonbrigđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Öllu snúiđ á hvolf í innflytjendamálum

Lítill vilji er fyrir hendi hjá ísl. stjórnvöldum til ađ fá hingađ ţá flótta­menn og hćlis­leit­endur sem eiga í senn auđ­veld­ast međ ađ ađlag­ast okkur (og viđ ţeim) og hafa ţjáđst vegna krist­innar trúar sinnar í músl­imskum löndum.

Pólitíska rétt­trúnađarliđiđ tekur strangt á ţví, ađ slíkir skuli fá undan­ţágur í hćlismálum, jafnvel ţegar veriđ er ađ stokka upp lög í ţessum málaflokki, en ţar vilja međvirkir sjálfstćđis­menn miklu fremur búa til risastór göt í lögin til ađ auđvelda "sameiningu fjölskyldna", ţótt meirihluti ţeirra hafi aldrei stigiđ fćti hér á land og enda ţótt ţetta gefi fjölkvćnismönnum í hópi múslima (arabískra eđa afrískra) "rétt" á ađ fá hingađ fjölda barna sinna sem ţeir hafa jafnvel sinnt harla lítiđ fram ađ ţví.

Ţađ er stundum viđkvćđi samfóista, ţegar menn ámálga neyđ kristinna manna umfram ađra í Sýrlandi, ađ "trúarbrögđ skipti engu máli" og ađ "viđ eigum ekki ađ taka kristna fram yfir ađra." 

En trúarbrögđ skipta vitaskuld máli, ţegar menn eru drepnir vegna trúar sinnar, en ekkjum ţeirra og dćtrum nauđgađ. Af hverju vill Samfylkingin og yfirhöfuđ fjölmenningarhyggjumenn ţegja ţađ í hel í stađ ţess ađ bjóđa slíku fólki landvist hér? KÚRDAR, sem voru ađ bjarga 2.000 kristnum frá  ISIS um daginn, reynast kristnum og jasidískum Sýrlendingum betur en ţessir islams-međvirku pólitíkusar okkar í Fjórflokknum og Sexflokknum, sem sjá um val flóttamanna hingađ. Og ekki batnar ástandiđ međ ţessum vitlausu Óttars Proppé-útlendingalögum. Ţađ var eftir Unni Brá og Sjálfstćđisflokknum ađ samţykkja ţau!! Verđi ţetta allt samţykkt, verđur okkar löggjöf orđin sú "frjálslyndasta" á Norđurlöndum, af ţví ađ hin norrćnu ríkin eru nú öll, ađ fenginni slćmri reynslu, ađ herđa sína löggjöf. Kemur ţađ ekki til af góđu; m.a. er sćnska lögreglan ađ missa ć meira tökin á múslimskum borgarhverfum víđa um landiđ og vogar sér varla inn í sum ţeirra vegna sprengju- og byssuárása á ómúslimska! Um ţetta mćtti sýna hér augnaopnandi viđtöl viđ sćnska og danska lögreglumenn. En Unni Brá hlýtur ađ líđa vel ađ vera svona "frjálslynd"! 

Einhver sagđi um helgina, ađ vafalaust muni hver einasti viđstaddur ţingmađur samţykkja vitlausa Proppé-frumvarpiđ um innflytjendamál, en kannski fáeinir stinga af međan kosiđ verđur um ţađ! Međvirknin međ múslimum hér í ríkis- og borgarkerfi hefur nú ţegar náđ absúrdískum hćđum. Og vitaskuld er engin von í nýju flokkunum á Alţingi, "Bjartri framtíđ" Proppé-stráksins og Pírötunum stefnulitlu, en í svona málum hafa ţeir ţó stefnu, sem er ţvert gegn áunninni reynsluţekkingu frćnda okkar á Norđurlöndunum!

Fjölskyldan kom til Íslands í ágúst.

Vladimír og Irina Seibel, kristnir Úzbekistar (baptistar), sem urđu fyrir ofsóknum múslima í landi sínu, verđa nú ađ ţola brottrekstur úr okkar áđur fyrr kristna landi međ börn sín ţrjú, eftir átta mánađa biđ, en góđa ađlögun. Ţau eiga bágt međ ađ skilja ţetta íslenzka verklag.

Eitt er víst, ađ upptaka 48 tíma reglunnar ţolir ekki neina biđ.


mbl.is „Líf! Hvađ er líf?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kona, horfđu ţér nćr!

Kosningar eru bođađar í október, en Svandís Svavars­dótt­ir gagn­rýnir harka­lega, ađ ekki sé búiđ ađ ákveđa daginn! „Mér finnst ţetta dóna­legt gagn­vart ţjóđ­inni,“ segir sú hin sama sem sam­ţykkti Ice­save-svika­samn­inga föđur síns á síđ­asta kjör­tíma­bili, horf­andi fram á, ađ sam­ţykki viđ ţeirri ólög­vörđu kröfu gamalla nýlendu­velda gćti kostađ ţjóđina hundruđ millj­arđa króna í erlendum gjaldeyri, en ţó var hin sama Svandís svo frökk ađ bjóđa sig aftur fram til ţings! Raunar helming­uđust vinstri flokk­arnir nánast í kosn­ingunum 2013, ađ verđleikum! smile


mbl.is Dónaskapur gagnvart ţjóđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fáfengileg rök Styrmis gegn herra Ólafi og hlutverki forsetans

Óhjákvćmilega er hlutverk ćđsta embćttismanns ríkisins PÓLI­TÍSKT, ţví ađ ţađ felur í sér völd á sviđi stjórn­mála, s.s. viđ stjórn­ar­mynd­un og und­ir­skrift laga eđa mál­skot ţeirra til ţjóđ­ar­inn­ar.

Styrmir Gunn­ars­son gerir ekki rétt í ţví ađ sćkja ađ forseta Íslands á ţeirri átyllu sinni, ađ hann sam­eini ekki ţjóđina, heldur sundri henni. Styrmir hefđi t.d. getađ sagt ţađ sama um synjun forsetans á Buchheit-svikasamnings-lögunum, af ţví ađ sú synjun hans fekk "ekki nema" 59,9% stuđning ţeirra, sem mćttu á kjörstađ. Svipađ gćti fylgiđ orđiđ viđ forsetann í komandi kosningum, og ćtlar Styrmir ţá ađ halda ţví fram, ađ hann hafi "sundrađ ţjóđinni"?

En hvađ ţá um Vigdísi Finnbogadóttur sem fekk langt undir 40% atkvćđa, jafnvel ekki nema 33,8%, í sínu fyrsta forsetakjöri, 1980! Og klauf hún ekki ţjóđina, ţegar hún skrifađi undir lögin um EES-samninginn? Var ţađ í alvöru skárra en ađ hafna ólögvörđum kröfum Breta og Hollendinga í Icesave-málinu og spara međ ţví íslenzku ţjóđinni ţvílík hundruđ milljarđa, ađ ţađ hefur greitt upp allan kostnađ viđ forsetaembćttiđ í nokkur árţúsund?!

Styrmir vill helzt losna viđ forsetaembćttiđ. En ţađ er engin lausn ađ gera flokkspólitískan forseta Alţingis ađ forseta Íslands og heldur ekki til langframa hina ţrjá "handhafa forsetavalds", enda er enginn ţeirra ţjóđkjörinn eins og hann.

"Stjórnlagaráđiđ" ólögmćta ćtlađi ađ fella niđur 26. grein lýđveldis-stjórnar­skrár­innar, en Pétur Gunnlaugsson lögfrćđingur kom í veg fyrir ađ sú tillaga yrđi samţykkt ţar. En "ráđiđ" bjó hins vegar til embćtti e.k. varaforseta skv. sinni 82. grein: "Stađgengill. Geti forseti Íslands ekki gegnt störfum um sinn vegna heilsufars eđa af öđrum ástćđum fer forseti Alţingis međ forsetavald á međan." -- Samkvćmt ţessari grein geta ráđandi flokkar á ţinginu látiđ einn úr sínum röđum grípa tćkifćriđ til ađ undirrita óvinsćl lög, međan sjálfur forsetinn er á ferđalagi erlendis! Ađ ţví er engin bót!

Ţađ er rangt hjá Styrmi, ađ forsetaembćttiđ sé "eins kon­ar “mini“-út­gáfa af danska kon­ungs­veld­inu.“ „For­set­an­um var ekki ćtlađ neitt hlut­verk sem máli skipti í stjórn­skip­an lýđveld­is­ins í upp­hafi en átti ađ vera eins kon­ar sam­ein­ing­ar­tákn," ritar Styrmir, en ţetta er rangt. Kristján X konungur hafđi t.d. ţingrofs­vald. En völd danska ţjóđhöfđingjans hafa breytzt síđan ţá, skroppiđ saman, eins og mig minnir ađ Björn Bjarnason, fv. ráđherra, hafi ritađ vel um fyrir nokkru (eđa var ţađ Bjarni Jónsson verkfrćđingur? -- einhver upplýsi mig hér, ţar sem ég er tímabundinn). Margrét II hefur ekkert neitunar- eđa synjunarvald, en hluti (1/3?) ţingsins getur krafizt og fengiđ ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţingmál.

Alveg er ljóst af stjórnarskrá okkar frá upphafi 1944, ađ forsetinn hefur bćđi ţingrofs- og stjórnarmyndunarvald og málskotsvaldiđ ađ auki. Styrmir verđur bara ađ bíta í ţađ súra epli, ađ sú stađreynd á viđ um hans gamla skólabróđur Ólaf Ragnar.

Ţessu er ég ţó sammála hjá Styrmi: ađ breyta megi stjórnarskránni til ađ heimila, "ađ for­seta­kjör fari fram í tveim­ur um­ferđum, nái eng­inn fram­bjóđandi meiri­hluta at­kvćđa í fyrstu um­ferđ."

En ţessu er ég gersamlega ósammála Styrmi um:

  • "Ţá seg­ir hann jafn­framt ástćđu til ţess ađ af­nema al­veg synj­un­ar­vald for­seta vegna laga frá Alţingi en flytja ţađ í ţess stađ yfir til ţjóđar­inn­ar sjálfr­ar."

Okkur veitir ekkert af tvöföldum öryggisventli gagnvart gerrćđis-tilhneig­ing­um á Alţingi, kannski naums meirihluta ţar. Ţađ hefur nýlegur ferill margra núverandi alţingismanna (ţ.m.t. í Sjálfstćđisflokki) nógsamlega sýnt og sannađ!


mbl.is Sameinar ekki, heldur sundrar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylkingin og eigendur 365 miđla stađnir ađ hrćsni og yfirdrepsskap um aflandsfélög, en forsetinn međ sitt á ţurru

Forseti vor fagnar ţví ađ Panama-skjölin voru gerđ op­in­ber og fá um­fjöll­un fjöl­miđla. Birt­ing ţeirra "sé „mik­il­vćg al­mannaţjón­usta“, líkt og marg­ar ađrar upp­ljóstran­ir hin síđari ár, á tím­um ţar sem gagn­sći eigi ađ ríkja. Ţetta sé mik­il­vćg áminn­ing um ađ ýms­ar ađferđir sem orđiđ hafi til í fjár­mála­heim­in­um á und­an­förn­um árum séu ekki liđnar í nú­tíma­sam­fé­lög­um." Mbl.is segir ţannig frá viđtali CNN-sjón­varps­stöđvar­inn­ar viđ forsetann í morg­un.

Ólaf­ur seg­ir ennfremur "ađ ekk­ert eigi eft­ir ađ koma í ljós um af­l­ands­fé­lög í eigu hans eđa eig­in­konu hans, Dor­rit Moussai­eff," en um ţetta hafđi ţátta­stjórn­and­inn Christia­ne Aman­pour spurt forsetann.

Öđruvísi hefur ástandiđ veriđ hjá ţeim sem fariđ hafa međ málefni stjórnmála­flokkanna, ekki ađeins Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks, heldur einnig Samfylk­ing­ar­innar og e.t.v. fleiri flokka, sem og útgefenda Fréttablađsins og Stöđvar 2 og fleiri miđla!

Samfylkingin er sjálf í óeđlilega hagstćđri leigu hjá aflandsfélögum, sem ekki er fullljóst um eignarhald á. Ennfremur er Sigfúsarsjóđur, arfleifđ Alţýđu­banda­lagsins frá sínum rauđustu árum, međal leigusalanna, en sá sjóđur mun hafa veriđ ţiggjandi og međalgangari styrkja frá Sovétríkjunum viđ félög og fyrirtćki, blöđ og meinta menningarstarfsemi kommúnista á Íslandi. Ţađ "fer ţví vel" á ţví, ađ utan viđ höfuđstöđvar Samfylkingarinnar viđ Hallveigarstíg er flaggađ eldrauđum fána flokksins.

Sjálfur gjaldkeri Samfylkingarinnar, frćndi minn Vilhjálmur Ţorsteinsson, varđ ađ segja af sér sem slíkur, eftir ađ upp komst um digra eign hans í aflandsfélagi.

Svo fjallađi ég á aukabloggsíđu minni í gćr um nýjustu hneykslisfréttir: Frétta­blađs-eigandinn er okkar helzta aflandsdrottning! Var ţađ ekki hámark hrćsn­innar af Fréttablađinu og Stöđ 2 ađ taka ţátt í ađför­inni ađ forsćtis­ráđ­herra vegna aflands­reikninga konu hans? Eru ţó ţessir fjölmiđlar báđir eign alvöru aflands­drottningar, Ingibjargar, konu Jóns Ásgeirs, sem stýrt hefur Frétta­blađinu! Ekki var lítiđ róiđ undir mótmćl­endum međ sífelldum fréttaburđi 365-miđla af alvöru máls međ Sigmund Davíđ, en á sama tíma ţögđu sömu fjöl­miđl­ar um, ađ ţessi hjón áttu afar digra aflandsreikninga!

Ţađ var ekki veriđ ađ dreifa neitt fítons­kraftinum í uppćstum mótmćl­enda­hópnum međ ţví ađ upplýsa um, ađ Samfylkingin var í skjóli aflands­félaga, međ sinn eigin aflands-gjaldkera og í lítt duldu pólitísku bandalagi viđ Fréttablađiđ og Stöđ 2.

Ţađ var svo rétt athugađ hjá Pétri Gunnlaugssyni, ţáttarstjórnanda á Útvarpi Sögu, í umrćđunni í morgun, ađ forsíđufrétt Fréttablađsins í dag er dćmigerđ "smjörklípa til ađ draga athyglina frá ađalatriđi máls." Ţar er ţví slegiđ upp, ađ félag í eigu Ingibjargar hafi borgađ upp hluta skuldar Gaums viđ Glitnis­bankann (og er ţó enn í yfir 800 milljóna skuld ţar og ţar ađ auki í 723 milljóna skuld viđ slita­stjórn Glitnis aukreitis). Hinu er ekki slegiđ upp, ađ Ingibjörg Pálmadóttir er aflands­drotting Íslands!

Er ţetta ekki dćmigert fyrir ţá stađreynd, ađ menn slá ekki frá sér hendinni, sem gefur ţeim ađ eta! : ţessi "frétta"háttur "Frétta"blađsins og leiđari blađsins í dag, sem fjallar um ţetta stórmál í stjórn- og fjármálum landsins nú á allra síđustu dögum: Hjólahćtta !!! Var ţađ ţá ritstjórn blađsins ofraun ađ taka á hneykslismáli eiganda blađsins og maka hans, stjórnanda 365 til skamms tíma (og líklega enn úr fjarlćgđ), Jóns Ásgeirs?

Tökum líka eftir, ađ hann hafđi prókúru í ţessu Panamafélagi konu sinnar. Eđa á nú ađ halda ţví fram, ađ ólíkt máli Sigmundar Davíđs sé Jón Ásgeir alveg stikk­frí, af ţví ađ 365 miđlar séu bara eign konu hans (!) og hann sjálfur bláfátćkur, sbr. fleyg viđtalsorđ hans viđ Stöđ 2 haustiđ 2009: „Ţađ er eng­inn fjár­sjóđur á Tor­tóla eđa ein­hvers stađar í suđur­höf­um. Ég á fyr­ir Diet Coke, ţađ er nóg“!

Einnig mćtti kanna, hvađ varđ um 10 milljóna ESB-styrkinn til Árna Ţórs Sigurđssonar og ofurdigran gróđa hans af sölu hlutabréfa í BYR; fjárfesti hann ţetta hér heima eđa erlendis? Ţađ sama á viđ um meintan ofurgróđa útgerđa af ţví ađ selja fisk úr landi til eigin falinna dótturfélaga, sem síđan selji fiskinn á enn hćrra verđi, sem viđ skattborgarar njótum aldrei. Er eitthvađ til í ţví, og hvar er ţá sá oftekni ofurgróđi? Ţetta o.fl. gćti blessunarlega komiđ fram í Panama-skjölunum.

Hér er ţó ađ lokum eitthvađ jákvćtt, úr CNN-viđtalinu viđ forsetann:

"Ísland sé mögu­lega eina Evr­ópu­ríkiđ sem hafi leyst úr fjár­málakrepp­unni međ lýđrćđiđ ađ vopni, seg­ir Ólaf­ur Ragn­ar og vís­ar ţar í ţjóđar­at­kvćđagreiđslur sem haldn­ar voru um Ices­a­ve-samn­ing­ana." (Mbl.is)

Viđtaliđ viđ Ólaf Ragn­ar má finna hér


mbl.is Ekkert aflandsfélag í eigu forsetans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđni Th. Jóhannesson, lektor í sagnfrćđi, ţarf ađ svara ţessu

Hvort vill hann, ađ Ísland verđi áfram fullvalda, sjálfstćtt lýđveldi eđa tann­hjól í evr­ópsku stór­veldi? - stór­veldi sem ćtl­ast til ţess međ skuld­bind­andi hćtti ađ hafa ćđsta laga­vald og dóms­vald yfir ţjóđum sínum (og mundi t.d., svo ađ "smá­atriđi" séu nefnd, banna hér hval­veiđar, hákarla- og selveiđar).

Einnig stjórnvalds yfir fiskveiđunum krefst Evrópu­sambandiđ, jafnvel allt niđur í möskva­stćrđ trolls og neta, sem og yfir friđunarsvćđum og tímabundnum lokunum, auk ţess sem verst er: útgerđar- og sjómenn frá ESB fengju hér atvinnu- og nytjarétt af fiskveiđilögsögunni, a.m.k. utan 12 mílna.

Guđni Th. skrifađi skemmtilega um landhelgissöguna og ţorskastríđin, og ţar var afi hans einn vaskasti LHG-skipherrann; en vill Guđni sjálfur, ađ viđ missum ţetta allt úr höndunum í gráđugt giniđ á Evrópusambandinu? SVAR ÓSKAST!

Ţessu varpađi ég fram í Eyju-umrćđu um Facebókar-fćrslu Guđna Th. í morgun. Á öđrum stađ í umrćđunni spurđi ég einnig:

  • Af hverju hefur Guđni Th. aldrei hafnađ ESB-innlimunar­stefn­unni opinberlega? (Hann getur ţó enn gert ţađ og ćtti ţá ađ gera ţađ skörulega.)
  • Og af hverju kaus Guđni ekki Ólaf Ragnar 2012, eftir ađ hann hafđi gerzt öflugasti varnarmađur Íslands gegn ólög­vörđum kröfum Breta og Hollendinga og Icesave-svikasamn­ingum vinstri flokkanna? (Guđni kaus Ólaf síđast 1996 ađ eigin sögn.)

Ég ţekki Guđna persónulega ađ góđu einu, en "vinn ţađ ei fyrir vinskap manns ađ víkja af götu sannleikans," og ţví segi ég enn og aftur: SVÖR ÓSKAST!


mbl.is Guđni Th.: Fyrsta sem ég sá var Ólafur Ragnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband