Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2016

Vegna fjöldafundar fylgismanna Erdogans í Köln

Ţađ er spurning hversu gott ţýzkt lýđrćđi hefur af ţví ađ milljónir islamskra kjósenda séu fylgis­menn hálf-einrćđis­sinnađra stjórn­valda í upp­runa­löndum ţeirra – eđa ađ átök and­stćđra hópa frá ţeim lönd­um fćrist til Ţýzka­lands međ til­heyr­andi til­finn­inga­hita og jafnvel mannskađa.

Stjórnlagadómstóllinn ţýzki hefur ugglaust ekki viljađ, ađ Erdogan gćti orđiđ pólitískt áhrifaafl í landinu međ áberandi risaskjás-fjölmiđlun fyrir áróđurs­rćđur hans – rétt eins og íslenzkur stjórnlagadómstóll (hefđi hann veriđ til) hefđi átt ađ taka fyrir, ađ Evrópu­sambandiđ rćki hér áróđursskrifstofu međ ráđstöfunarfé upp á hálfan milljarđ króna.+


Afnám verđtryggingar er sannarlega á dagskrá. Verđur ţađ hindrađ međ málţófi ... Sjálfstćđisflokks?

Tveir flokkar eru fylgjandi afnámi verđ­tryggingar, Fram­sókn­ar­flokkur og Ís­lenska ţjóđ­fylk­ing­in. Ekki ađeins talađi Sig­mundur Davíđ ein­dregiđ fyrir ţessu í viđ­tali á Út­varpi Sögu í vik­unni, heldur og Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, ţingmađur Fram­sókn­ar­flokksins.

Sagđist hún vilja sjá frum­varpiđ lagt fram og rćtt, jafn­vel ţótt ţađ yrđi ţá ţing­manna­frum­varp en ekki rík­is­stjórn­ar­frum­varp. Silja sagđi ţetta hafa veriđ rćtt inn­an Fram­sókn­ar­flokks­ins og ađ ađrir vćru á sömu skođun og hún." Einnig "seg­ist [hún] telja ađ međal ţing­manna stjórn­ar­and­stöđunn­ar vćru ţeir sem vćru á bandi međ Fram­sókn­ar­flokkn­um. (Mbl.is)

Í fyrrnefndu viđtali Sigmundar Davíđs lýsti hann sig einnig ákveđinn í ađ flytja ţingmannafrumvarp á sumarţinginu um afnám verđtryggingar, ef samstarfs­flokkurinn stćđi gegn slíku sem ríkis­stjórnar­frumvarpi. 

Ţetta er ennfremur eftirtektarvert í máli Silju Daggar:

Hún seg­ir ljóst ađ Sjálf­stćđis­flokk­ur­inn hafi stađiđ í vegi fyr­ir ţví ađ frum­varp um af­nám verđtrygg­ing­ar­inn­ar vćri 1agt fram á Alţingi.

Ţetta kom fram í Viku­lok­un­um á Rás 1 fyrir hádegi í dag.

Til umrćđu voru ţau mál sem ţarf ađ klára áđur en gengiđ verđur til kosn­inga í haust. Spurđi ţátta­stjórn­andi, Helgi Selj­an, ađ ţví hvort ţađ vćri ekki ljóst ađ ekki vćri samstađa í rík­is­stjórn­inni um mál á borđ viđ af­nám verđtrygg­ing­ar­inn­ar.

Silja játti ţví og sagđi ekk­ert laun­ung­ar­mál ađ Sjálf­stćđis­flokk­ur­inn hefđi komiđ í veg fyr­ir fram­gang máls­ins. (Mbl.is)

Ţá vita menn ţađ, skýrar línur međ ţetta mál. En í grunnstefnu Íslensku ţjóđ­fylk­ing­ar­innar segir m.a.: 

  • ÍŢ vill almenna skuldaleiđréttingu íbúđalána og afnema verđtryggingu.
  • Reglur um fjármálafyrirtćki verđi stórhertar. Tekiđ verđi af hörku á spillingu og fjármálamisferli.
  • ÍŢ vill opiđ og gagnsćtt ferli ef kemur ađ sölu ríkiseigna.
  • ÍŢ vill ađ Landsvirkjun, RARIK og Landsnet verđi ćtíđ ađ fullu í eigu ţjóđarinnar og ekki verđi lagđur rafstrengur úr landi.

Einnig í síđastnefndu málunum er Sjálfstćđis­flokkurinn á öndverđum meiđi viđ Ţjóđfylkinguna. Landsvirkjun er ekki örugg í höndum ţess flokks!


mbl.is Afnám verđtryggingarinnar lagt fram sem ţingmannafrumvarp?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er veriđ ađ beina öllum í Sexflokkinn? Er núverandi ţing kannski frábćrt eftir allt saman?

Jafnundarlegt er af Gallup eins og MMR ađ bjóđa bara upp á Sexflokkinn; MMR bćtti ţó viđ Sturlu Jónssyni. En ţessi tafla á vef Gallups vegna ţessarar könnunar virđist sýna frambođ og val ţeirra sjálfra:

Nýjustu gildi - allt landiđ

Svo kemur fram til viđbótar: 

"... og nćstum 1% ađra flokka/frambođ.

Tćplega 11% taka ekki afstöđu eđa neita ađ gefa hana upp og 7% svarenda segjast myndu skila auđu eđa ekki kjósa ef kosiđ yrđi til Alţingis í dag."


mbl.is 37% styđja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Páfinn reynir ađ endurskilgreina stríđ

Franz páfi getur skilgreint stríđ međ ţeim ţrönga hćtti ađ eigin vali, ađ ţađ feli einungis í sér "stríđ vegna hags­muna, pen­inga og auđlinda, en ekki trú­ar­bragđa," og ţar međ hafnađ ţví, ađ stríđ geti komiđ til "af völd­um trú­ar­bragđa." Hann segir "öll trú­ar­brögđ vilja ađ friđur ríki, ţađ eru hinir sem vilja stríđ,“

„Viđ meg­um ekki vera hrćdd viđ ađ segja sann­leik­ann. Ţađ er stríđ í heim­in­um vegna ţess ađ hann hef­ur tapađ friđnum,“ sagđi Franz viđ komu sína til Pól­lands, degi eft­ir ađ öfga­menn myrtu prest í Frakklandi. (Mbl.is)

Ţetta eru harla einfaldar skilgreiningar, en naumast í neinu samrćmi viđ upphaf islams, sem dreift var međ valdi sverđsins, m.a. um alla Norđur-Afríku og Miđ-Austurlönd og langt inn í bćđi Suđvestur- og Suđaustur-Evrópu.

Neitar páfinn ţví, ađ "Ríki islams" sé, ţrátt fyrir veraldlegan stríđsrekstur sinn, til orđiđ undir merki islamstrúar og ţjóni ekki sízt ţví markmiđi ađ efla áhrif hennar? Nú hafa ţessi samtök ţegar lýst á hendur sér fjölda hryđjuverka, stórra sem smćrri, ţar á međal hafa ţau lýst ábyrgđ sinni á hryllilegu drápi (afhöfđun) aldrađs, kaţólsks prests viđ messuhald hans í ţorpi nálćgt Rouen í gćrmorgun.

Páfinn vill kannski friđa sína pólsku kaţólikka, sem hann heimsćkir nú, en hćpiđ er, ađ ţeir fari ađ líta islam og islamista jákvćđari augum vegna endur­skilgrein­ingar Franz I. páfa á stríđshugtakinu, enda er páfinn ekki međ ţessu ađ bođa neina kaţólska trú sérstaklega og hefur ekki biblíu­legan grundvöll fyrir ţessum hugleiđingum sínum, ađ ţví er tekur til trúar sem ekki var til um daga Krists.


mbl.is Trúarbrögđ ekki ástćđan fyrir stríđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ómarktćk MMR-könnun gefur ekki eđlilega valkosti

Greinilega stóđ ekki til hjá MMR-mönnum ađ bjóđa ađ­spurđ­um upp á Ís­lensku ţjóđ­fylk­ing­una, ţótt ţegar sé stofnuđ, ólíkt t.d. meintu ţing­fram­bođi Sturlu Jóns­sonar sem MMR gćlir viđ.

"Viđreisn" hefur fengiđ mikla og ókeypis kynn­ingu í fjöl­miđlum, t.d. í löngu viđtali viđ Benedikt Jóhann­es­son á Rás 2 á ţessum nýliđna mánudegi. Flokk­urinn sá hefur lagt áherzlu á ađ kynna sig sem "frjáls­lyndan" og dró sig alveg í hlé međ Evrópu­sambands-undirgefni sína, međan sú "kynning" stóđ yfir, en frá og međ nefndu viđtali viđ BJ er hann kominn út úr skápnum međ ţessa stefnu ódul­búna, og hann bođar ekki ađeins evruna sem lausn fyrir Ísland, heldur fulla ESB-inn­limun Íslands og telur sig geta bent á Brexit-dćmi Bretlands sem sönnun fyrir sínu máli! Ţó er alveg ljóst, ađ djúprćtt og sívax­andi óánćgja Breta međ Evrópu­sam­bandiđ kom ţar skýrt í ljós og á sér einnig hliđ­stćđur í fleiri ESB-löndum, ekki ađeins Grikklandi og sumum hinna nýrri međlima­ríkja, heldur einnig í sjálfu Frakklandi, Hollandi og Danmörku. Ef allt hefđi átt ađ vera međ felldu í Evrópu­sambandinu, vaxandi hagsćld og hagur af ađ vera ţar, ţá vćri ţetta ekki raunin og ekki sú stöđnun sem ţar hefur ríkt á síđustu misserum.

Benedikt eyddi talsverđu púđri í ađ fegra möguleika okkar í land­búnađar­málum og talađi um, ađ hér ćtti einfaldlega ađ ríkja frjáls samkeppni. En ţví er reyndar alls ekki ađ heilsa í hans heitt­elskađa Evrópu­sambandi! Ţar er viđamikiđ og marg-misnotađ styrkja­fyrirkomulag á vegum sambandsins og haldiđ uppi til ađ "vernda evrópskan landbúnađ" frá innflutningi ódýrari og hagstćđari vara frá m.a. ţriđja heiminum. Ţví fá t.d. ítalskir bćndur styrki til ađ rćkta sykurreyr, og neytandinn borgar ţađ bara í hćrri sköttum, en fátćkir bćndur í öđrum heims­hlutum gjalda ţessa og verndar­tollanna sem ESB heldur uppi.

Međal billegustu kosningaloforđa Benedikts sló eitt önnur út: ađ hér ćttu ađ vera 1% óverđ­tryggđir vextir á íbúđalánum. Allir ábyrgir og hugsandi menn vita, ađ ţetta er út í bláinn og enginn grund­völlur fyrir rekstri banka og áhćttulána út frá slíkum forsendum. Hitt hef ég sjálfur gert: ađ fordćma okurvexti bankanna; 7% óverđ­tryggđir vextir eru meira en tvöfalt of háir, og setja ćtti um 1,5% hámarksţak á verđtryggđa vexti, međan ţeir hafa ekki veriđ afnumdir, en ţetta síđastnefnda, um afnám ţeirra, er einmitt stefna Íslensku ţjóđfylk­ingarinnar, ásamt ýmsu öđru sem kemur sér vel fyrir alţýđustéttir öđrum fremur, t.d. gjaldfrjáls heil­brigđis­ţjónusta, 300.000 króna skatt­leysis­mörk á mánađa­laun og afnám tekju­tengingar öryrkja, aldrađra og náms­manna.

En mikill hljóm­grunnur er líka fyrir Ţjóđfylk­ingunni međal ţess sívaxandi fjölda manna sem gera sér grein fyrir ţví, ađ nýsamţykkt útlendingalög eru ekki ađeins "fúsk" sem hefur "ekki fengiđ almenni­lega umrćđu međal ţjóđarinnar," eins og Jón Magnússon hrl. hefur bent á, heldur "missum viđ algjörlega stjórn á landamćrunum" međ ţeim lögum (sem taka gildi 1. jan. 2017); ţar sé "ekki veriđ ađ miđa viđ forsendur íslensku ţjóđ­arinnar, íslenska hagsmuni, [og] ekki lagđar neinar skyldur á ţá sem hingađ koma," eins og Jón segir, ásamt ţessu:

"Viđ erum ađ rýmka út flóttamannahugtakiđ ţannig ađ hver og einn sem kemur frá Tyrklandi, Sýrlandi, Írak, Líbanon, Líbýu og svo framvegis … getur komiđ hingađ og krafist alţjóđlegrar verndar á grundvelli ţess ađ vera flóttamađur."

Íslenska ţjóđ­fylk­ingin stendur gegn ţessu einn flokka, menn taki eftir ţví.

En aftur ađ Benedikt Jóhannessyni. Hann lét í nefndu viđtali sem Viđreisn vćri flokkur sem styddi almannahagsmuni fremur en sérhagsmuni. En áhugamenn ćttu ţá ađ ganga á hann og spyrja, hvort hans eigin eitilharđa Icesave-greiđslustefna hafi átt ađ ţjóna almannahagsmunum eđa hvort ţetta hafi bara veriđ svona áberandi dćmi um ađ hans meinta tölvísi nái harla skammt ţegar til kastanna kemur! Er hér er Benedikt (lengst t.v. í miđröđ) í "góđra" Icesave-vina-hópi, m.a. Icesave-krata nokkurra:

Áfram hópurinn 24.03.2011

Krafa "Áfram"-hópsins var, ađ viđ ćttum ađ borga Icesave, ella myndi "hákarl örlaganna gleypa okkur!


mbl.is Píratar međ 26,8% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skýfall í Reykjavík

Ţetta er nú almesta rigning sem ég hef lent í um margra ára skeiđ, rosaleg demba og göturćsin eins og straumharđir lćkir. Kom viđ á áningarstađ, en ţáđi svo regnhlíf međ ţökkum, ţví ađ ekkert lát var á ţessu syndaflóđi sem hefur haldiđ áfram tímunum saman nćr sleitulaust, og enn rignir hann á fullu.

Krakkar eru sumir farnir ađ leita út í sínum pollagöllum, og tvo stráka hitti ég sem tygjađir verkfćrum voru komnir í sjálf­bođa­vinnu viđ ađ losa stífluđ niđur­föll, en víđa mun flćđa yfir í dag og jafnvel inn í hús. Verđur fróđlegt ađ sjá úrkomutölurnar í lok dagsins.


Sér Erdogan uppreisnarmenn í hverjum krók og kima samfélagsins?

Ţađ kann naumast góđri lukku ađ stýra, ef valdamesti mađur ţjóđar međ stćrsta NATO-her álfunnar og međ bandaríska herstöđ búna kjarnorkuvopnum og hefur skert frelsi ţeirra til stjórnar ţar, er svo paranojađur í hrćđslu sinni viđ byltingarmenn, ađ hann leysir upp sínar eigin öryggissveitir! 

Er­dog­an lýsti yfir ţriggja mánađa neyđarástandi í land­inu á miđviku­dag. Um leiđ voru samţykkt ný neyđarlög sem veita tyrk­nesk­um stjórn­völd­um rík­ar heim­ild­ir til ţess ađ setja lög, án ađkomu ţings­ins, og skerđa frelsi og borg­ara­leg rétt­indi manna. (Mbl.is, leturbr.jvj)

Er ţetta fariđ ađ minna á ţćr auknu valdheimildir sem Hitler og hans nazistar knúđu fram međ ógnunum og yfirgangi í Ríkisţinginu 1933 til ađ kveđa bćđi ţingrćđi og lýđrćđi í kútinn.


mbl.is Öryggissveit Erdogans leyst upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn ein bleyđumennis-árásin á saklausa borgara

Hrikalegt er ţađ hvernig ungir múslimar hafa hver eftir annan undanfarna daga framiđ óhugnanleg hryđjuverk á blásaklausum, almennum borgurum í Ţýzkalandi og Frakklandi, međ exi, hnífi og skotvopnum. Ţarna er eitthvađ mikiđ ađ, og verđur alls ekki viđ ţetta unađ.

"10 eru látn­ir eft­ir árás­ina og 20 sćrđir, ţar af ţrír lífs­hćttu­lega," segir í frétt Mbl.is um nýjasta ódćđisverkiđ: 18 ára íransks pilts í München í gćr. Hann mun hafa veriđ einn ađ verki. Hafđi hann tvöfalt vegabréf, ţýzkt og íranskt, og hafđi veriđ í Ţýzkalandi a.m.k. tvö ár.


mbl.is Byssumađurinn var 18 ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ágćtlega haldiđ á spöđunum gagnvart Tyrk­landi af hálfu utanríkisráđuneytis Íslands

Í frétta­til­kynn­ingu frá ráđu­neyti Lilju Daggar

seg­ir ađ ís­lensk stjórn­völd hafi fylgst grannt međ ţróun mála og ráđherra telji hana mjög al­var­lega. Ákvörđunin um ađ lýsa yfir neyđarástandi í land­inu sé ţar sér­stakt áhyggju­efni sem og um­fangs­mikl­ar fjölda­hand­tök­ur og upp­sagn­ir í skól­um, lög­reglu, stjórn­sýslu og víđar.

Og Lilja stendur hér föst fyrir međ ÖSE:

"Ţađ er mik­il­vćgt ađ tyrk­nesk stjórn­völd virđi mann­rétt­indi í hví­vetna. Eitt er ađ draga ţá til ábyrgđar sem skipu­lögđu og stóđu ađ vald­aránstilraun­inni, annađ er ađ stunda víđfeđmar hreins­an­ir af póli­tísk­um toga," seg­ir ut­an­rík­is­ráđherra. 

Svo er spurning, hvort Erdogan taki nokkrum sönsum; hann virđist sjá óvini liggja hvarvettna í fleti fyrir.


mbl.is Ísland hvetur til stillingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćttuástand í Tyrklandi

Ástandiđ er stóralvarlegt, 99 hershöfđingjar handteknir, bandarískir yfirmenn NATO-herstöđvar sakađir um ţátttöku í upp­reisnar­tilraun hersins og meinuđ stjórn á ţeirri kjarn­orku­vćddu herstöđ (stćrstu bandarísku í Natolandi). Enn­fremur tugţúsundir kennara reknar, ţ.m.t. 1500 prófessorar, háskóla­kenn­urum erlendis fyrirskipađ ađ snúa strax heim, fjölmiđlastéttin beitt ofríki og annađ eftir ţessu.

Íslendingar ćttu ađ mótmćla gegndarlausum brotum á mannréttindum án tafar.


mbl.is 99 hershöfđingjar ákćrđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband