Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

Óvinsćl ríkisstjórn öđrum fremur á hveiti­brauđs­dögum ... Ţó keyrt áfram á illa ţokkađ áfengismál

Gríđarleg óánćgja verđur ţađ ađ teljast ađ njóta ađeins 24,5% fylgis og ţó međ svona "ferska" ráđherra! Nýr Ţjóđar­púls Gallup sýnir ađeins fjórđa hvern ánćgđ­an međ stjórn­ar­sam­starf Sjálf­stćđ­is­flokks, Viđ­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíđar.

Mynd međ fćrslu

Ánćgjunni er hins vegar mjög misskipt eftir flokkum. Tveir af hverjum ţremur ţeirra sem kusu Sjálf­stćđis­flokkinn í haust eru ánćgđir, tćp fjörutíu prósent kjósenda Viđreisnar en einungis 14 prósent ţeirra sem kusu Bjarta framtíđ.

Kjósendur annarra flokka eru flestir mjög óánćgđir, eitt til sex prósent ţeirra eru ánćgđir međ stjórnina. (Ruv.is)

Ţá er ţetta mjög eftirtektarvert:

Marktćkur munur er eftir kynjum, hversu kjósendur eru lukkulegir međ stjórnina, 30 prósent karla eru ánćgđ međ hana, en einungis 19 prósent kvenna.

En einnig ţetta, sem sýnir hvernig frjáls­hyggjan og tengsl ráđherra viđ einka­vćđingar-ćvintýri fyrr og síđar (ađ ógleymdum skulda­niđur­fell­ingum) gengur í fólk eftir stéttum og tekjum:

Tekjuhćsti hópurinn er ánćgđastur, rúmur ţriđjungur hans er ánćgđur međ stjórnina, en 13 - 21 prósent hinna tekjulćgstu eru ánćgđ. (Ruv.is)

Eigum viđ svo ađ skođa afstöđu fólks í ţví máli sem mest er einkenn­andi fyrir frjálshyggju- og einkavćđingar-brölltiđ á ţeim hćgri flokkum sem nú fara međ völd?

Skođanakannanir sýna nú YFIRGNĆFANDI MEIRIHLUTA ÍSLENDINGA ANDVÍGA ÁFENGIS-FRUMVARPINU (enda er vitađ, ađ ţađ mun auka hér áfengissölu um ca. 40%). Í könnun Zenter-rannsókna sem 1.023 tóku ţátt í, 9.-14. febr., reyndust 61,5% alfariđ mótfallnir nýju áfengis­frumvarpi, en ađeins 22,8% svarenda segjast vera hlynntir og 15,7% mjög hlynntir ţví ađ fá áfengi í búđir.

Í könnun DV, sem stađiđ hefur yfir, voru í fyrradag 69% andvígir frumvarpinu, en ađeins 30,1% hlynntir ţví, en nú hafa ţeir, sem kannski eiga hér hagsmuna ađ gćta, trúlega reynt ađ sćkja í sig veđriđ og efla sinn hag í ţeirri könnun, enda sárir mjög frá Zenter-könnuninni, og eru nú komnir upp í 44,1% fylgi međ frumvarpinu, en 55,8% eru á móti ţví.

Ráđamenn, takiđ mark á ţjóđinni og haldiđ aftur af ykkar ábyrgđar­lausa frjáls­hyggjuliđi!!


mbl.is Fjórđungur sáttur viđ stjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Páll Magnússon stígur fram svo ađ eftir er tekiđ ...

Sérdeilis ánćgjulegt er ađ ţessi fyrrverandi útvarpsstjóri ćtlar ekki ađ láta ráđherra komast upp međ neitt rugl og múđur vegna sjómannaverkfallsins. Bjarni Ben. og Ţorgerđur Katrín verđa ađ lúta í lćgra haldi međ ţvermóđsku sína strax á morgun, og vćntanlega komast skipin ţá úr höfn fyrir miđnćttiđ, rétt í tćka tíđ til ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur af lođnuvertíđinni.

Sjálfstćđisflokkurinn og hinn óvani, ódćli flokkur atvinnurekenda, Viđreisn, ţurfa ađ lćra ţá lexíu af ţessu ađ láta ţjóđarhag ráđa, ekki eigin ímyndađa trúfesti viđ einhver illa ráđin princíp sem svo engin eru í reynd, eins og Bjarni verđur ađ viđurkenna vegna fyrri ađgerđa sinna í málinu á liđnu ári (eins og Páll benti á), "princíp" sem ljóslega verđa ađ engu, nema ţá helzt ađ andstćđu sinni, ţegar Páll hefur rakiđ ţetta snilldarlega í Kastljósţćtti kvöldsins.

Ţorgerđur Katrín má ţakka fyrir ađ komast í gegnum ţetta mál án ţess ađ missa ráđherrastólinn, en ekki er útséđ um ţađ ennţá. Ekki góđ byrjun á endurkomu hennar í pólitík. 

Hitt er hrósefni fyrir Pál, hve snarpur og snjall hann reyndist í ţćttinum í kvöld og er ţó jafnvel ekki búinn ađ halda sína jómfrúrrćđu á Alţingi! En haldin verđur hún á morgun, og ţá munu margir leggja viđ eyrun.

Sjá nánar hér: http://www.ruv.is/frett/aetlar-i-hart-vid-radherra-vegna-sjomannadeilu


mbl.is „Samningur kominn okkar á milli“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessa grein Gunnars verđa allir ađ lesa! Ófćrt hvernig Ţorgerđur Katrín hagar sér

"Ţorgerđar­hnútur" verđur sögu­lega tal­inn "á pari viđ" Gord­íons­hnút­inn marg­frćga sem Alex­ander mikli leysti međ sverđs­höggi. Ás­mund­ur Friđ­riks­son hefur lausn­ina.*

En ţessa grein Gunna­rs Heiđ­ars­sonar frá í morgun verđa allir áhuga­menn um lausn sjómannaverkfallsins ađ lesa:

Međvituđ eđa ómeđvituđ fáviska ráđherra


mbl.is „Höfum daginn til ađ klára ţetta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Engin allsherjaruppgjöf enn hjá anglíkönum

Ánćgjulegt er, ađ ekki tókst ađ keyra í gegn sam­ţykkt á sýnódu brezku biskupa­kirkj­unnar um ađ lina af­stöđu hennar gagn­vart sam­kynja sam­búđ/hjóna­bandi. Kristn­ir menn eiga ađ standa trú­an vörđ um kenn­ingu Nýja testa­ment­is­ins um ţessi mál, ólíkt ţví sem Ţjóđ­kirkjan ís­lenzka hefur hafzt ađ og fá­einar kirkj­ur ađrar erlendis, ótrúar orđum Krists um hjóna­bandiđ (Mt. 19, Mk. 10, sbr. einnig kenningu postulanna).

PS. Og Mbl.is vísar einungis í frétt vinstra­blađsins Guardians! Af hverju ekki Daily Telegraph eđa The Times of London? Eru vinstri- og róttćkt "frjálslyndir" starfsmenn Guardians og BBC orđnir leiđarhnođ og mćlisnúra fréttamanna Morgunblađsins? Dćmi um ţađ, hve leiđsögn BBC brást ţeim illilega, sést af ţví, ađ síđast í gćr var Mbl.is ađ treysta a fullyrđingu á vef BBC ţess efnis, ađ engin fylgni (correlation) hefđi fundizt stađfest í rannsóknum milli brjóstakrabba og fyrri fóstureyđinga, en ţetta afsannast allt á ţessari vefslóđ, sem sýndi yfirgnćfandi fjölda rannsókna sem stađfestu slíka fylgni og í um 2. hverju tilviki tölfrćđilega umtalsverđa fylgni (í 37 af 77 rannsóknum). Og ég ţakka Ţorsteini Siglaugssyni hagfrćđingi, góđum sjálfstćđismanni, fyrir ábendinguna sem ţar var komiđ á framfćri.

Vćri nú heillaráđ fyrir Mbl.is ađ birta leiđréttingarfrétt ţessa efnis.


mbl.is Höfnuđu biskupaskýrslu um samkynhneigđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta er Hneyksli međ stóru H-i

4,7 milljarđa ćtlar Borgun ađ hirđa í arđ á ţessu ári. Valdamenn í ríkisstjórn og frćndur ţeirra högnuđust svo, ađ kaupin gerspilltu á Borgun hafa borgađ sig upp á tveimur árum! Ríkisstjórnin á ađ segja af sér, ţessa vegna og vegna viljaleysis til ađ leysa sjómannadeiluna og fara međ ţví á mis viđ hundrađa eđa milljarđa gjaldeyris- og skatttekjur ríkissjóđs!


mbl.is Leggja til 4,7 milljarđa arđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meghan er firnasćt og Harry alveg harđákveđinn

Hér vćri vitaskuld viđ hćfi ađ minna á eldri kveđskap um Meghan og Harry, en hann kunni enginn ađ meta, ţađ var svo sem eftir ykkur, lesendur! Og ţá verđur bara ađ byrja á nýjum brag eftir efninu:

Leikkonan Meghan Markle er líklega ţekktust fyrir hlutverk sitt í ...

Hún meiri háttar er mćr,

hún Meghan, međ augun skćr,

en eitthvađ virđist ţó lúpuleg,

er lćtur hann teyma sig myrkan um veg,    (sjá ađra mynd í fréttinni)

hann Harry -- í hnappeldu leidd? --

En ţá er ađ njóta sín nú međ ţeim

nánustu vinkonum, halda í geim

í Nýju-Jórvík, ein úti´ í heim´ ...

og vonandi aldrei af öđrum seidd

yngismanni. Ţá lendir hún sćl

sem hertogaynja međ ofurstćl

og slćr ţá viđ öllum úti á lífinu,

ástfanginn Harry ţađ bćtir upp vífinu:

og kórónu hlýtur ţá hún,

er Harry dregur ţar fánann ađ hún

á Buckingham Palace og enga sér Alice,

er ögrandi stökk ţar um tún.

 

Svo undarlega óstýrilátur kveđskapur verđur til nóttina eftir Valentínusardag.


mbl.is Ţarf ekki karl til ađ fagna Valentínusardeginum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikiđ höfđu menn viđ, hrönnuđust í mengandi flugvélar til Parísar, en hafa svo engan "árangur" til 2030!

Ţótt sannarlega sé nauđ­synlegt ađ minnka sem mest mengun í okkar landi eins og öđrum, m.a. frá Hellis­heiđar­virkjun og kísil­málm­verksmiđju United Silicon viđ Kefla­vík, hef ég enga trú á gróđur­húsa­loft­tegunda-theor­íunni sem Parísar­ráđstefnan vildi án full­gildra sannana gera ađ nánast skyldu­bođi fyrir allar ríkis­stjórnir.

Ég tek í loftslags­málum mark á vel rökstuddri hrakn­ingu trúar­kenn­ingar ţess­arar, ţ.e. á rökum tveggja stórvel gefinna verk­frćđinga, Friđriks Daníels­sonar og Lofts Altice Ţorsteins­sonar. Menn geta lesiđ rök Friđriks í bók hans Ísland er land ţitt, ţar sem ýmsar greinar fjalla um ţessi mál af mikilli glögg­skyggni. Loftur ritar um máliđ á Moggablogg Samstöđu ţjóđar, á Facebók sína og víđar.


mbl.is Munu ekki uppfylla Parísarsáttmálann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einn brautryđjandi í "ethnic cleansing" var Margaret Sanger, stofnandi Planned Parenthood

Adoption: the loving option, ćttleiđing er val kćrleikans - vel valin einkunnarorđ lífsverndarsinna sem komu saman í 45 borgum Bandaríkjanna og andćfđu fjárstuđningi viđ rasískt mótíverađ milljarđabatterí: Planned Parenthood. Stofnanda ţess, Margaret Sanger (1883-1966), var meinilla viđ fjölgun fólks frá Puerto Rico og ţeldökkra manna, enda sjálf undir áhrifum af mannkynbóta­stefnunni (eugenicism) og ţýzkri hugmyndafrćđi (Nietzsche og mannkynbóta­manna) og var í bréfa­sambandi viđ nazista. Fóstur­deyđingar og vananir fólks af "lituđum" kynstofnum, sem og dreifing getnađar­varna til ţeirra og annarra fátćkra öđrum fremur, voru međul sem hún taldi eđlilegt ađ beita í sinni baráttu, sem mótađist af trúnni á yfirburđi hvíta kynţáttarins. Frćg voru vígorđ hennar: "More children from the fit. less from the unfit -- that is the chief aim of birth control" og: Birth Control: to create a race of thoroughbreds".

Og nú löngu seinna er Planned Parenthhod International orđiđ voldugt fyrirtćki á alţjóđavettvangi og á sér jafnvel útibú á Íslandi. En lífsverndarsinnar í Bandaríkjunum ţekkja vel til stórfelldrar fósturdeyđingastarfsemi ţessa risafyrirtćkis, sem notiđ hefur stuđnings stjórnmálamanna og leitađ eftir og fengiđ, međ hjálp manna eins og Bills Clinton og Obama, ómćld framlög úr sjóđum alríkisins.

En nú er ţađ sannarlega von lífsverndarsinna ţar vestra, ađ alveg takist ađ skrúfa fyrir sjóđstreymi af fé skattborgara til skađrćđisstarfsemi Planned Parenthood gegn ófćddum börnum. Heitstrengingar hins nýja forseta í ţví efni gefa ţar vissulega tilefni til mikilla vona.

PS. Vek svo athygli á ţessari grein: 

Marine Le Pen: AFEITRAĐI frönsku Ţjóđfylkinguna, hafnar öfgum og kynţáttahatri.


mbl.is Mótmćltu fóstureyđingum í 45 ríkjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brussel-valdaklíkan fćr eitthvađ fyrir hjartađ ađ hugsa um Trump!

Image result for federica mogherini  Hlálegt er, ţó ekki laust viđ ađ vera ískyggilegt, ađ Federica Mog­her­ini, ut­an­rík­isráđfrú Evr­ópu­sam­bands­ins, varar bandarísk stjórn­völd viđ ţví ađ skipta sér af evr­ópsk­um stjórn­mál­um, eftir ađ hver leiđtogi Evrópuţjóđa á fćtur öđrum hefur bćtzt í hóp ađhrópsmanna hins nýja forseta, Donalds Trump.

Hún nefndi ekki dćmi um af­skipti Banda­ríkj­anna en sagđist stund­um heyra radd­ir í nýju rík­is­stjórn­inni segja ađ Evr­ópu­sam­bandiđ vćri „ekki endi­lega góđ hug­mynd...“ (Mbl.is)

Ţetta er nú bara einföld stađreynd, sem menn koma léttilega auga á yfir endilangt Atlantshafiđ!

„... Ađ bjóđa okk­ur ađ rífa ţađ niđur sem okk­ur hef­ur tek­ist ađ byggja upp og hef­ur fćrt okk­ur ekki bara friđ held­ur efna­hagsleg­an styrk,“ sagđi hún.

Friđaráhrif Evr­ópu­sam­bandsins eru engin, nema hún sé ađ gefa í skyn, ađ ţjóđirnar í ESB séu ćstar í ađ ráđast hver á ađra.

„Ţađ er ekki mitt eđa ann­ars Evr­ópu­búa ađ tjá sig um póli­tískt val eđa ákvarđ­anir inn­an­lands í Banda­ríkj­un­um. Ţađ sama á viđ um Evr­ópu; eng­in af­skipti,“ sagđi Mog­her­ini.

Er ţađ ekki seint í rassinn gripiđ ađ tala svona eftir allan niđrandi skćtinginn í garđ Trumps og hans flokks? Ćtlar Mogherini kannski ađ múlbinda evrópska leiđtoga vegna ótta viđ ađ Trump taki ekki móđgunum ţeirra međ ţví ađ yppta öxlum? Eđa er ţessi yfirlýsing hennar einfaldlega áminning raunsćisins, ađ Evr­ópu­sam­bandiđ standi ákaflega illa nú um stundir? Brexit er ađ verđa ađ veru­leika og Frexit jafnvel hugsanlegt á nćstunni, ef Marine Le Pen nćr miklum árangri í forsetakosningunum.

Don­ald Tusk, for­seti leiđtogaráđs Evr­ópu­sam­bands­ins, seg­ir ný stjórn­völd vest­an­hafs og yf­ir­lýs­ing­ar ţeirra eina helstu ógn­ina sem steđjar ađ sam­band­inu. [!]

Ţessir valdamenn kunna illa ađ meta hreinskilni Trumps:

Trump hef­ur veriđ iđinn viđ ađ gera lítiđ úr Evr­ópus­a­starf­inu og m.a. lofađ úr­sögn Bret­lands. Ţá dró hann upp ţá mynd áđur en hann tók embćtti ađ Ţjóđverj­ar sćtu ein­ir viđ völd í Evr­ópu[sambandinu] og ađ Evr­ópu­sam­bandiđ vćri viđ ţađ ađ falla sund­ur.

Ţjóđverjar ráđa ekki einir í ESB, en hafa ţar langmest völd og leiđandi.

Og ţetta fer sannarlega fyrir brjóstiđ á Brussel-mönnum:

Ted Malloch, sem Trump hef­ur í huga ađ til­nefna sem sendi­full­trúa viđ Evr­ópu­sam­bandiđ, seg­ir for­set­ann telja vćn­legra ađ eiga bein sam­skipti viđ ein­stök ríki frek­ar en Evr­ópu­sam­bandiđ. 

Ţetta er aftur á móti ekki 100% kórrétt hjá nýja sendifulltrúanum:

Ţá hef­ur Malloch sakađ Evr­ópu­búa um ađ vera á móti Banda­ríkj­un­um.

Stađreynd er ađ minnsta kosti, ađ ný skođanakönnun, reyndar gerđ rétt áđur en tilskipun Trumps var gefin út um lokun á ađgang borgara 7 ríkja ađ Banda­ríkj­un­um fram undir apríllok nk., leiddi í ljós, ađ áberandi meirihluti fólks í 10 af helztu Evrópuríkjum er hlynntur ţví ađ stöđva ţar móttöku fleiri múslima. Međ ţessu eru Evrópubúar í reynd ađ taka harđari afstöđu en Trump međ ferđabanni sínu, ţví ađ ţađ á ekki ađ gilda lengur en nćstu 75 dagana.

Mest finna ţó ESB-leiđtogar sennilega til buddu sinnar, af ţví ađ Donald Trump hefur sett fram ţá einörđu kröfu, ađ evrópsk NATO-ríki hćtti ađ lifa sníkjulífi á Bandaríkjunum í varnarmálum sínum. Eđlilegt framlag ţessara ríkja til sinna eigin varna er krafa hans. 

Ef fráleit tillaga hins nýja, hrösunargjarna formanns Samfylkingarinnar og sjö annarra vinstri manna um ađ fordćma bandarísk stjórnvöld nćr einhverjum framgangi á Alţingi, ţá megum viđ Íslendingar allt eins búast viđ kröfum frá Washington um milljarđa fjárframlag til varna landsins. Kjósendur geta ţá sent ţessum vinstri flokkum reikninginn.


mbl.is Varar Trump viđ afskiptum af Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt er nú til - Völvan styrkt um 300 ţúsund krónur!

Undrun vekur frétt af styrk­veit­ingu hins villta-vinstra borg­ar­ráđs. En í reynd ţarf ţetta ekki ađ ađ koma á óvart, fremur ađ ţetta sé bara ein af fyrir­sjáan­leg­um til­raun­um 101-liđs­ins til ađ eyđa fé borgar­búa á fárán­lega fem­ín­istískan hátt. En um ađ gera: Ekki styđja Fjölskyldu­hjálpina og ekki Samhjálp Hvítasunnu­manna, heldur vinna gegn ţeim, og ekki halda áfram ađ bregđa fćti fyrir dreifingu Nýja testa­mentisins! Ţađ verđur ađ sjást, ađ menn séu trúlausir vinstri menn og femínistar, ekki satt?

Völvan styrkt um 300 ţúsund krónur

mynd 2017/02/10/GEA10S34J.jpg

Borgarráđ samţykkti í gćr ýmsar styrkveitingar. Međal ţeirra sem fengu styrk, upp á 300 ţúsund krónur, var Völvan, sem er ekki spákona Vikunnar heldur vitundarvakning um málefni píkunnar.

Meira


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband