Bloggfćrslur mánađarins, júní 2017

Auglýsingarnar hans Gilberts eru metfé

Aftan á íţróttablađi Moggans í dag birtist ein af ţessum fyndnu og frábćru auglýsingum frá Gilbert úrsmiđi. Hann ćtti fyrir löngu ađ vera búinn ađ fá auglýsingaverđlaun ársins fyrir ađ skemmta okkur svona vel.

 

Ţótt sjarminn leki af Lady Ingu

lođnum velli á,

aldrei missir einbeitingu

úrsmiđur sá.

 
 

Borgarlína - ţvílík dómadags óráđsframkvćmd! - jörđuđ af landsins beztu vitmönnum

Glćsileg er grein Jónasar Elíassonar prófessors í Morgunblađinu í dag um ţessa Borgarlínu-lengjuhrađvagna hugmynd vinstri flokkanna í Reykjavík. Hann malar ţetta niđur međ rökum, eins og Bjarni Jónsson rafmagns­verkfrćđ­ingur hefur líka gert hér á Moggablogginu í fáeinum, en ţaulunnum greinum sem ég hvet alla til ađ lesa, enda er hann bráđskarpur hugsuđur međ mikla yfirsýn eftir ađ hafa áratugum saman unniđ viđ verkfrćđileg málefni.


mbl.is Ekkert fé eyrnamerkt borgarlínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samvizkufrelsi eđur ei?

Í Mbl.is-frétt má frćđast nokkuđ um afstöđu kristi­legra demó­krata ţýzkra til hjóna­bands sam­kynja para, en ţađ er fyrst nú sem mađur sér ţess getiđ hér í frétt, ađ Merkel kanzl­ari hafi marg­sinn­is ít­rekađ and­stöđu sína viđ ţađ -- loks nú, ţegar hún "virđist hafa mild­ast í af­stöđu sinni" gagnvart ţví, ađ ţeim verđi leyft ađ ganga í hjónaband (en nú er ţar ađeins stađfest sambúđ leyfđ ađ lögum), ţá loksins kemur ţetta skýrt fram.

Hún vill ţó, "ađ ţing­mönn­um Krist­i­lega demó­krata­flokks­ins sé frjálst ađ haga at­kvćđum sín­um um máliđ eft­ir eig­in sam­visku" (Mbl.is), en vafamál er, ađ flokks­leiđtogar á Íslandi hafi viljađ unna ţingmönnum sínum slíkt samvizkufrelsi. 

Jafnvel Agnes Sigurđardóttir, sem fekk embćtti biskups í Ţjóđkirkjunni eftir ađ hafa m.a. gefiđ ţađ út opinberlega, ađ hún styddi samvizkufrelsi presta gagnvart ţví ađ framkvćma eđa framkvćma ekki hjónavígslu samkynja para, hún sveik ţetta síđan sjálf međ ţví ađ segja ţá presta, sem hafna ţessu, verđa ađ segja af sér. Verđur ţess ţó hvergi vart í vígsluheiti ţeirra, hvađ ţá í Nýja testamentinu, ađ ţetta sé međal starfsskyldna presta. Merkilegt hvernig biskup kemst upp međ slíka ráđsmennsku.

En ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ, hvernig fer um máliđ í ţýzka sambandsţinginu.


mbl.is Merkel mildast í afstöđu sinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandarísk refsiharka fagnar á ný

Steven Dishman.

Refsigleđi bandarískra dómara og laga er annáluđ, oft ađhlátursefni. Hér náđist loksins Steven Dish­man, 32 árum eftir strok hans úr haldi, en hann var dćmdur inn­brots­ţjófur. 7 ára dómur virđist harđur, er ţetta angi af efnis­hyggju manna ţar: ađ taka efnis­lega hluti fram yfir mann­lega? Eđa er ţetta til ađ vernda eigna­stéttina öđrum fremur? Dis­hm­an átti reyndar völ á reynslu­lausn eftir ađ sitja ţrjú ár í fangelsi, en hann kaus ađ bíđa ekki og hefur nú rúma hálfa ćvina notiđ frelsis, en ţó alltaf međ ţetta hang­andi yfir sér, ađ réttvísin tćki í lurginn á honum. Ekki var hann dćmdur fyrir líkamlegt ofbeldi, ţannig ađ ég tel hann einn ţeirra ca. tveggja milljóna fanga í Banda­ríkjunum, sem sumir hverjir hefđu mátt fá styttri dóma!


mbl.is Fangađur eftir 32 ár á flótta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brezkir vandrćđaunglingar eru sízt neitt skárri en íslenzkir

Ţađ er furđulegt hvađ manneđliđ getur opinberađ sig ađ vera ómerkilegt, einkum í formi "hópsálar" sem myndast međal lítt ţroskađra og siđlítilla, ţ.m.t. í unglingagengjum, en einnig međal fullorđinna. 

Image result for Susan Boyle Susan Boyle, ţessi fallega og hreina sál međ sína miklu sönghćfileika, verđur nú nánast reglulega fyrir svćsnu áreiti af hálfu unglinga í sínu umhverfi. Hún er kölluđ ljótum nöfnum, kastađ í hana steinum og eldur nánast lagđur ađ henni. Ţađ er greinilegt, ađ vanrćksla viđ uppeldi barna og ţóttafull framkoma vandrćđaunglinga, sem síđan toga međ sér ađrar međvirkar hópsálir, á hér sökina miklu fremur en nokkuđ í henni sjálfri.

Ţađ ţarf ađ ala upp börn í góđu siđferđi. Evrópuţjóđir gera sér ekki leikinn auđveldari međ ţví ađ kasta frá sér kristinni trú og ţar međ mótíveringu til góđra verka, sem unnin eru ađ hvatningu Krists, í anda hans og í hlýđni viđ hans óefanlega yfirvald, sem mun dćma allar okkar syndir, huldar sem ađrar (Matth. 25.31-46).


mbl.is Boyle áreitt og ógnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ hefđi Platón sagt?

Í Lögunum, ţroskađasta riti hans, tekur hann í 8. bók mjög eindregna afstöđu í málefnum samkynhneigđra. Prófessor í klassískum frćđum, R.E. Allen, ritađi stutt ágrip um máliđ í The New York Times 27. febr. 1993.

Svo geta menn tekiđ afstöđu međ eđa móti viđhorfum Platóns í ţessum málum, en ţađ er ţó fullkomlega vert og jafnvel tímabćrt ađ ýmsir geri sér grein fyrir ţví, hvađ einn allra fremsti heimspekingur allrar heimspekisögunnar skrifađi um ţessi mál.


mbl.is Banna Pride-göngu í Istanbúl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Semu Erlu er áfram treystandi til ađ ţrćđa ekki ţröngt öngstigi sannleikans

Sema Erla Serdar er illa til ţess fallin ađ tjá sig balancerađ um haturs­umrćđu og mćta sem fulltrúi Íslands á norska ráđ­stefnu um máliđ, jafn-for­dóma­hlađin og hún hefur sýnt sig ađ vera gagn­vart frjálsri, upplýstri umrćđu um málefni músl­ima o.fl. En einhvern veginn er hún, sem "verk­efna­stýra Ćsku­lýđs­vett­vangs­ins" (hvađ er nú ţađ?), orđin talsmađur í ţessum málum fyrir Íslendinga hönd, en hvert er umbođ hennar og hćfni til ţess?

Hin norska Hege Storhaug -- róttćk vinstri kona og baráttumađur fyrir kven­réttindum -- hefur gert meira fyrir múslimskar konur en Sema Erla, variđ rétt ţeirra í Noregi jafnt sem Pakistan af hugrekki, já, og sjálfan lífsrétt ţeirra, en líka orđiđ ađ lúta í lćgra haldi fyrir ţví ofstćki, sem linnti ekki látum fyrr en pakistönsk vinkona hennar var myrt međ köldu blóđi.

Robert Spencer hatar ekki múslima, heldur vill vinna í ţágu frelsisvćđingar ţeirra, rétt eins og Christine Williams, sem kom međ honum til Íslands til ađ tala á mjög vel heppnađri ráđstefnu á vegum félagsskaparins Tjáningarfrelsisins, sem stóđ einmitt ađ annarri ráđstefnu međ nefndri Hege Storhaug árinu áđur og gaf út 2. bók hennar, sem hér hefur komiđ út: Ţjóđaplágan islam.

Menn geta léttilega ímyndađ sér, ađ islam sé hreint ekki svo slćmt yfir línuna litiđ, en ađ jafnvel i upprunalandi ţessa átrúnađar, Saudi-Arabíu, eru málin međ ţeim skelfilega hćtti, sem sjónvarpsáhorfendur urđu vitni ađ nú í vikunni, ţađ ćtti ađ fá ýmsa til ađ staldra viđ og skođa málin víđar. 

Og ţá getum viđ t.d. hugsađ til Pew-rannsóknar, sem fram fór áriđ 2013 í fimm fólksflestu múslimalöndum heims (Indónesíu, Pakistan, Egyptalandi, Nígeríu og Bangla Desh) og ţar sem spurt var, hvort menn vildu sjaríalög fyrir land sitt og hvort islamskt ríki yrđi stofnađ. Já sögđu 77%!

Vissulega er ţađ til á Íslandi sem annars stađar, ađ sumir skrifi međ öfga­kenndum ćsingahćtti um ţessi mál, en ţađ á ekki einungis viđ um suma and­stćđ­inga islams, heldur einnig ýmsa ţeirra, sem ráđast m.a. ađ Storhaug, Spencer og öđrum sem vilja frćđa um málin og upplýsa um óţćgilegar stađ­reyndir. Ţannig hef t.d. ég sjálfur ítrekađ fengiđ á mig upplogin meiđyrđi, ađ ég sé rasisti og útlendingahatari (ţvert gegn minni kristnu trú) og annađ eftir ţví, frá ţessum ćstu, gjarnan vinstri sinnuđu afsakendum islams hér á landi. En ég ţekki lyga- og lágkúruađferđir ţeirra og er međ ţykkari skráp en svo, ađ ég láti ţetta ţagga niđur í mér.

En Sema Erla, sem er ein ţeirra, sem sótt hafa harđast fram međ ásökunum á ađra um "hatursorđrćđu" og án allra sannana í svo mörgum tilfellum (t.d. mínu), uppteiknar sjálfa sig sem fórnarlamb slíkrar umrćđu, en gćtir ţess ekki, ađ jafnvel međal eigin flokksmanna í Samfylkingunni hefur hún međ öfgafullu tali í ţessa veru glatađ sínum trúverđugleik og á jafnvel, ađ margra mati, sína hliđar­sök á hruni ţess flokks í síđustu kosningum. Fólki gezt almennt ekki ađ ţví, ađ Samfylkingin sé misnotuđ til ađ níđa mann og annan fyrir ţađ eitt ađ vilja fara varlega í innflytjendamálum.

En Sema Erla á svo létt međ ađ alhćfa: „Ţađ virđist vera ađ ţađ sé oft­ar eldra fólk sem hag­ar sér svona en viđ eig­um auđvitađ ađ vera fyr­ir­mynd­ir. Viđ eig­um ađ stuđla ađ ţví ađ unga fólkiđ til­einki sér ekki hat­ursorđrćđu og á sama tíma berj­ast fyr­ir ţví ađ ţađ verđi held­ur ekki fyr­ir henni,“ seg­ir hún.

Ţarna gleymir hún ţví, ađ međal helztu ćsingamanna gegn raunsćrri umrćđu um múslimamál eru einmitt margir ungir róttćklingar, sem hafa litla stjórn á tölvufingrum sínum og fylla vefslóđir á Visir.is, DV.is og Eyjan.is af hatursfullum yfirlýsingum um fólk eins og Spencer, Christine Williams og jafnvel Hege Stor­haug, hvenćr sem nöfn ţeirra eđa annarra, sem vara viđ útbreiđslu islams, ber á góma.

Ísland á betra skiliđ en ađ Sema Erla Sertdar fái ađ gína hér yfir allri umrćđu um múslimamál og setji mönnum reglur um hvađ sé leyfilegt ađ segja. Ţađ er ţess vegna undarlegt ađ Mbl.is skuli hampa henni hér međ löngu viđtali, ţar sem hún heldur áfram sínum einhćfu, ómálefnalegu ţráhyggju-yfirlýsingum á Eyjunni.


mbl.is „Stórhćttulegt samfélagsmein“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einn uppáhalds-álitsgjafi RÚV er ekki marktćkur. ESB fer áfram offari gegn Rússum

Ófyrirleitni Eiríks Bergmanns Einarssonar er ekki lítil ađ kalla ríkisstjórnir Rúss­lands, Ungverja­lands og Póllands "hálf-fasískar". Öfgar mannsins sjálfs birtast hér nćsta ljóslega, eđa heldur hann ađ Pól­verjar á Íslandi taki undir međ ţessum yfirlýs­ingum hans?! Sendiherrar og rćđis­menn nefndra ríkja hafa fulla ástćđu til ađ mótmćla ţessum málflutningi launađs ţjóns á ríkisfjölmiđli. Allar hafa ţjóđ­irnar ţar eystra sársaukafulla reynslu á bakinu af fasísku kúgunarvaldi Ţjóđverja. Og ekkert hafa leiđtogar ţjóđanna ađ sćkja til fasisma Mussolinis.

Eiríkur notar hér orđiđ "fasískur" á mjög grunnfćrinn hátt, ekki eins og gert er í eigin­legri stjórn­málafrćđi. En vesalings mađurinn er bara ađ spila pólitík á eigin ábyrgđ, ekki frćđanna. Ţađ merkilega er, ađ alltaf er ekkifréttastofa Rúv til í ađ spila undir međ honum!

Sem fyrri daginn heldur Evrópusambandiđ (Útópía nefnds Eiríks) áfram ađ beina spjótum sínum ađ Rúss­landi vegna friđsamlegrar samein­ingar Krímskaga viđ sitt gamla land ađ undan­genginni allsherjar­atkvćđa­greiđslu ţar, rétt eins og í Saar­landi, áđur en ţađ sameinađist Ţýzkalandi 1935, ţrátt fyrir stjórn Hitlers.

Í dag, fimmtudag, framlengdi Evrópusambandiđ viđ­skipta­ţvingarnir sínar gegn Rússlandi um sex mánuđi. Íslendingar eiga alls ekki ađ láta bjóđa sér ađ taka ţátt í ţessum viđskipta­ţvingunum, sjálfum sér og atvinnu­vegum hér til mestu bölvunar.

Vopnaglamm stórveldanna viđ austurjađar NATO-ríkjanna er háskaleikur sem menn ćttu ađ reyna ađ draga sem mest úr á báđa bóga. NATO ber ţar engu síđri ábyrgđ en Rússar.


mbl.is Beita Rússa áfram ţvingunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţöggun Ekki-Fréttablađs vegna bírćfins háttalags varaţingmanns gegn öryggi samborgaranna er afhjúpandi um hlutdrćga ritstjórnarstefnu

Varaţingmađur Pírata hvetur fólk til ađ misnota neyđarnúmeriđ 112 var frétt á Eyjunni í gćr, sem vakti almenna hneykslan.

Ađ taka međ rađhringingum áhćttu á ţví ađ fólk, sem ţarf ađ tilkynna slys eđa hćttulegt ástand, nái ekki inn, getur sett menn í bráđa lífshćttu. Flestir for­dćmdu ţví á vefsíđum ţetta fádćma-freklega háttalag varaţingmannsins ađ misnota Neyđarlínuna í pólitísku skyni, til ađ varpa rýrđ á lögregluna. Međal annarra var Inga Sćland orđlaus yfir ţessari hugmynd varaţingmanns Pírata um áhlaup á Neyđarlínuna

Og á vef Útvarps Sögu lýstu 98,2% sig andvíga ţessari ađferđ varaţingmannsins unga, ađeins 1,8% hlynntir ţessum ungćđishćtti hans.

Grein um ţetta mál í gćr endađi ég á ţessum orđum: "Píratar verđa ađ lýsa hneykslan sinni á framferđi unga mannsins, vilji ţeir ekki deila međ honum allri ábyrgđ á ţessu hćttulega athćfi hans."

En kom einhver afsökunarbeiđni úr ţeim ranni, eđa gengu ţeir lengra og fordćmdu kannski ţetta athćfi eigin varaţingmanns? 

Ekki til ađ tala um! Ţeir eru víst yfir slíkt hafnir, ţótt ţeir dćmi harđast mann og annan í öđrum flokkum. Ein úr ţeirra ţingflokki gekk meira ađ segja fram til ađ afsaka ţennan Andra Ţór, hann hafi bara veriđ ađ gera grín! Samt misnotađi hann Face­book, bćđi í hópn­um „Pírata­spjall­inu“ og á sinni per­sónu­legu síđu, til ađ hvet­ja fólk til ađ teppa síma­lín­ur Neyđarlín­unn­ar í mót­mćl­um gegn vopna­burđi lög­regl­unn­ar! Eftir á ţókknast varnarkonu hans og honum sjálfum ađ láta sem hann sé stikkfrí af verknađinum, af ţví ađ ţetta hafi bara veriđ grín eđa fíflagangur. En Píratar stíga ekki í áliti manna viđ ţessa uppákomu ţeirra.

Hvađ fekk almenningur svo ađ lesa um ţetta umtalađa mál gćrdagsins í ţví blađi sem var boriđ hér í hvers manns hús í morgun?

EKKERT! Ekki einn einasta stafkrók um máliđ! Svo gersamlega vildi "Fréttablađiđ" ţagga niđur ţessi undarlegu tíđindi, enda hefur ţađ ekki hampađ Pírötum árum saman til ţess eins ađ sýna svo einn góđan veđurdag, ađ trúverđugleiki ţessa flokks er ekki meira virđi en hinn margauglýsti, velrómađi klćđaburđur keisarans í ćvintýri H.C. Andersens.


Ađeins 30,9% styđja rík­is­stjórn­ina - tapar enn stuđningi og flokkar hennar (ný MMR-könnun)

Björt framtíđ hrapar niđur í 2,9%, nćr ekki manni á ţing, er lćgri en Flokk­ur fólks­ins sem hefur 3,6%.

Fram­sókn­ vex enn, í 13,4%, en VG miss­a fylgi, eru međ 20,6%.
 
Sjálf­stćđis­flokk­ur lćkkar úr 25,6% í 24,9, "en Sam­fylk­ing­in bćt­ir nokkru viđ sig međ 11,3 pró­senta fylgi sam­an­boriđ viđ 9,3 pró­sent í síđustu könn­un [MMR]."

Pírat­ar síga enn, eru međ 13,7%, voru međ 14,1, "og Viđreisn mćl­ist í 5,5 pró­sent­um. Mćl­ist stuđning­ur viđ rík­is­stjórn­ina ţví 30,9 pró­sent sem er ör­lítiđ minna en í síđustu könn­un ţegar stuđning­ur mćld­ist 31,4 pró­sent." Ekki er nú hrifningunni fyrir ađ fara!

Könn­un­in fór fram dag­ana 6.-14. júní.

Ţessi ríkisstjórn hefur aldrei haft meirihlutafylgi, jafnvel ekki í kosningunum 29. október. Ţá fekk Sjálf­stćđis­flokk­urinn jafnvel ţremur ţingsćtum meira en heild­arfjöldi atkvćđa hefđi átt ađ gefa honum, "ţökk" sé ranglátu kosningakerfi sem sami flokkur ber ábyrgđina á!

ESB-flokkar hafa í raun sáralítiđ fylgi. Nú síđustu daga eftir ţessa MMR-könnun hefur komizt upp um ósannindi núv. fjármálaráđherra á Alţingi,* og getur flokkur hans, "Viđreisn", ţví hćglega fariđ niđur fyrir ţađ 5,5% fylgi sem hann nýtur nú.

Léleg frammistađa bćjarfulltrúa Sjálf­stćđis­flokk­sins í sveitar­félögum á höfuđ­borgar­svćđinu í sambandi viđ s.k. "Borgarlínu", fráleita stefnu reista á sandi, sem vitmenn vara sterklega viđ, veldur nú ţegar óánćgju almennra sjálfstćđ­is­manna, sbr. úrsögn Halldórs Jónssonar verkfrćđings úr flokknum vegna ţessa.

Flokkur minn, Íslenska ţjóđfylkingin, hefur lýst sig andvígan Borgarlínunni af mörgum ástćđum og telur hana aldrei munu borga sig.

* Sbr. grein Kolbeins Óttarssonar Proppé á leiđarasíđu Fréttablađsins í dag: Er í lagi ađ ráđherrar ljúgi?


mbl.is Björt framtíđ mćlist ekki međ mann inni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband