Bloggfćrslur mánađarins, október 2019

Hefur Agnes biskup rétt fyrir sér um "siđrof" sem ástćđu vantrausts á Ţjóđkirkjuna og yfirmann hennar?

Agnes má alveg horfa í spegil og hugleiđa eigin hlut í ţví siđrofi sem hún sér allt í kringum sig, en finnur kannski til­finn­an­legast fyrir ţegar ţađ "siđrof" (ađ hennar mati) birtist í ţeirri mynd, ađ ein­ungis 19% ađspurđra í skođ­ana­könnun bera traust til Agnesar Sigurđar­dóttur, biskups Íslands!

Alveg er ljóst, ađ vantraustiđ á Agnesi kemur ekki ađeins frá van­trúuđum, heldur líka hennar eigin ţjóđ­kirkju­fólki, og ţađ hefur sannarlega haft ástćđu til, umfram allt vegna óheim­illa yfir­lýs­inga hennar um lífsrétt ófćddra barna og fóstur­eyđingar, yfir­lýs­inga sem hafa gengiđ ţvert gegnsamţykktri stefnu Ţjóđ­kirkj­unnar, á vettvangi bćđi Kirkju­ţings og Prestastefnu, sjá hér:

Biskup í stríđi viđ kristna trú og samţykktir Ţjóđkirkjunnar

(= https://krist.blog.is/blog/krist/entry/1455763/)

En ţađ hefur ennfremur unniđ gegn trausti á Agnesi, hvernig hún eins og fleiri á launum frá ríkinu hefur gengiđ allhart fram í tekju­kröfum sínum, ţ.e. bćđi um meinta yfir­vinnu eđa bakvaktir og um ótrúlega hagstćđ leigukjör hennar í sínum biskupsbústađ, sbr. hér:

Agnes biskup virđist ekki geta komizt neđar í óvinsćldum

Og ţó hefur hún einmitt nú komizt ennţá neđar í trausti! Vegna vöntunar á frćđslu barna um Biblíusögur? Ć, Agnes, var ţađ ekki heldur langsótt?!

Hér er líka dćmi um ţađ hvernig hún hefur glatađ trausti kenn­ing­ar­trúrra kristinna manna, varđandi sjálf hjónavígslu­mál kirkj­unnar, en ţar gekk Agnes á bak orđa sinna stađ ţess ađ standa međ lúthersku siđferđi, sbr. ţessa grein: 

Rangt var ađ taka samvizkufrelsiđ af prestum sem vildu ekki gefa saman samkynja pör - og gafst ekki ţingmönnum vel

VIĐAUKI. Sigurđur Ragnarsson í Keflavík skrifar líka á Facebók um Mbl.is-fréttina af Agnesi og Ţóri Stephensen o.fl. mál og segir:

Neđarlega í ţessari frétt segist Agnes M. Sigurđardóttir geta beđizt afsökunar á ţeirri afstöđu fyrr­verandi biskups ađ vera andvígur hjónabandi samkyn­hneigđra. Fyrst hún er byrjuđ ađ biđjast afsökunar, vill hún ţá ekki líka biđjast afsökunar á Gamla testamentinu og Nýja testamentinu, sem hvorugt er á hennar "pólitískt rétthugsandi" línu í ţessu máli? Og ćtli henni sé ekki sömuleiđis óhćtt ađ biđjast afsökunar á öllum biskupum og flestöllum prestum á Íslandi á öđru árţúsundinu? Og síđast en ekki sízt biđjast afsökunar á Marteini Lúther sjálfum!

Og ennfremur bćtir hann viđ (og ég sammála öllu ţessu):

Svo ađ ekki fari á milli mála, ađ lútherskum kirkjum ber engin skylda til ađ styđja hjónaband samkynhneigđra, lćt ég fylgja bréf frá The Lutheran Church—Missouri Synod. Í ţví eru međal annars tilvitnanir í Biblíuna. https://www.google.com/url?sa=t&rct=j&q=&esrc=s...

Ţá bćtir Ţórarinn Friđriksson réttilega viđ:

Biskup sem fer gegn orđum Nýja testamentisins er ekki í góđum málum.


mbl.is Til greina kemur ađ skila bréfinu til Ţóris
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flokkur fólksins dregur langleiđina á Pírata! (munar o,8%) -- og af meintu svínrćđi

Í nýrri skođanakönnun MMR (sem ég tek meira mark á en Gallup) eru athyglisverđar niđurstöđur, sumar, en ekki allar ánćgjulegar. Inga Sćland er í viđtali nú, kl.4-5 í Útvarpi Sögu. Ţar minntist hún sterklega á fóstur­deyđ­ingamáliđ og andstöđu sína viđ ţađ, ţegar meiri­hluti ţingmanna samţykkti ţá skyndi­árás á hina ófćddu, jafnvel ýmsir međ lófaklappi! Slíkir ţingmenn eiga ekki skiliđ ađ halda ţingsćtum sínum. En viđtal Arnţrúđar útvarps­stjóra viđ Ingu verđur líklega endurtekiđ kl. 10-11 í kvöld.

Fylgi Sjálfstćđisflokksins mćldist nú 21,1% og mćldist 19,8% í síđustu könnun. (En ekki verđskuldar hann fylgis­aukningu, eftir orkupakka­hneyksliđ!)
Fylgi Samfylkingarinnar mćldist nú 15,3% og mćldist 14,1% í síđustu könnun.(Versta mál ađ hún ţokist upp á viđ, út á ekki neitt!)
Fylgi Miđflokksins mćldist nú 13,5% og mćldist 14,8% í síđustu könnnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mćldist nú 10,0% og mćldist 10,1% í síđustu könnun.
Fylgi Viđreisnar mćldist nú 10,0% og mćldist 11,0% í síđustu könnun. (Bezta mál ađ ţau sígi niđur, vinnandi í ţágu erlends stórveldis!!)
Fylgi Vinstri grćnna mćldist nú 9,7% og mćldist 10,3% í síđustu könnun. (Bezta mál ađ ţeir sígi niđur!)
Fylgi Pírata mćldist nú 8,9% og mćldist 8,8% í síđustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mćldist nú 8,0% og mćldist 5,6% í síđustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mćldist nú 2,6% og mćldist 3,1% í síđustu könnun. (Bezta mál ađ ţeir sígi niđur!)
Fylgi annarra flokka mćldist 0,9% samanlagt. (Ţar til mun teljast minn staurblanki, tekjulausi flokkur Íslenska ţjóđfylkingin. Til samanburđar fćr t.d. Sjálfstćđisflokkurinn mörg hundruđ milljóna króna úr vösum skattgreiđenda á kjörtímabilinu, og hafđi ţó enginn kjósandi um ţađ beđiđ! Spurning hvort ţetta sé hiđ margumrćdda "svínrćđi" -- ţeirra, ţađ er ađ segja, sem svína á alţýđu.)


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn međ mest fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Varizt ţennan áróđursmann ESB!

Ţorvaldur Gylfason er vandrćđamađur sem vill láta innlima Ísland í Evrópu­sambandiđ ţar sem viđ yrđum valdaminnsti ţátttakandinn í stórveldi fyrrverandi nýlenduvelda.

Athafnir hans í ólögmćtu "stjórnlagaráđi" miđuđust öđru fremur viđ ađ svipta Ísland fullveldi sínu, í ţágu stórveldis sem enn er ekki komin full reynsla á! 

Vikuleg skrif hans í Fréttablađiđ (eign annars ESB-sinna) miđast mest viđ ađ agitera fyrir gervistjórnarskrá hins ólöglega skipađa "stjórnlagaráđs" og mest í ESB ţágu.


Einn ávinnningurinn af Brexit er, ađ Skotland fćr aftur ađ njóta fiskimiđa sinna, losnar viđ veiđar ESB-landa

 

 
Boris Johnson: "For the people of Scotland, they now have the chance.... to take back control of their fisheries."

Sjáist ekki myndbandiđ úr brezkum ţingumrćđum dagsins, smelliđ ţá HÉR á BBC-fréttina, ţar er ţađ, međ ţessum parti úr rćđu Borisar Johnson forsćtisráđherra, sem hefur sýnt og sannađ á undangengnum vikum, ađ hann er hörkutól og málsnjall í sókn og vörn í ţinginu, svo ađ af ber.

Hér (vćntanlega stuttu fyrir lokaatkvćđagreiđslu um Brexit, ef ekkert annađ kemur upp á) fjallar BBC um stöđuna:  https://www.bbc.com/news/uk-politics-50104789

(Brexit: Commons set for knife-edge votes on deal)

Brexit


Setja ţarf James Ratcliff stólinn fyrir dyrnar

Ţađ er sjálfsagt mál ađ láta ekki einn mesta auđmann heims komast upp međ ađ kaupa upp laxveiđi- og vatns-réttindi í mörgum helztu ám á Íslandi. Frumvarp til skerđingar á rétti til slíks ber ţví ađ virđa og samţykkja, en lítiđ mark er takandi á málpípu ţess manns í fréttum.

James Ratcliff á nú 67,7% í hinni víđfeđmu Grímsstađajörđ, auk fjölda jarđa í Vopnafirđi og víđar. Ţetta er klókur kaupsýslumađur, fjárfestir í olíu­félögum m.a. og er ekki ađ kasta peningum sínum á glć međ ţví ađ fjárfesta í jörđum á Íslandi. Menn ćttu líka ađ leiđa hugann af ţví, af hverju hann seldi ţó frá sér Ţverá í Vopnafirđi, sem samnefnd á rennur um, ein af ţverám hinnar verđmiklu Hofsár.

Kaupandinn var náfrćndi Bjarna fjármála­ráđherra. Međ ţessari sölu kann Ratcliff ađ hafa tryggt sér viđskipta- og persónu­sambönd viđ áhrifa­mikla ađila hér á landi, en augljós er tilgangur ţess Ţriđja orkupakka, sem Bjarni Ben. og Guđlaugur Ţór (annar hagsmuna­tengdur) börđust svo hatramlega fyrir á Alţingi, ađ engu tauti varđ viđ ţá komiđ.

Verđi lagđur hingađ sćstrengur --- sem Alţingi getur EKKI hindrađ og heldur ekki (vegna ofurvalds regluverks ESB) hin mjóróma Katrín Jakobsdóttir --- ţá mun rafmagnsverđ hćkka um 150-200% og gera ýmsar virkjanir ţeim mun arđvćn­legri, ţar međ talin vindorkuver (heilu rađirnar af risastórum, sjónmeng­andi og fugla­drepandi vindmyllum), og ţá gćti fjárfesting Ratcliffs í Grímsstađa­jörđinni orđiđ fljót til ađ ávaxta sig, en allt ţetta á kostnađ íslenzkra fyrirtćkja og heimila í landinu, sem og íslenzkrar náttúru.

And I told you so many times, traitors!


mbl.is Sérstakt sé frumvarp sett einum til höfuđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Harđrćđisstefna Hćstaréttar Spánar, stjórnvalda og lögreglu gegn Katalónum

Falskt hljómar Pedro Sánchez, forsćtisráđherra Spánar, er segist vilja "endurvekja samhljóm međ Katalóníu," sama dag og 9 leiđtogar Kata­lóna voru dćmdir samtals í 100 ára fangelsi, sem nćg­ir ţó ekki stjórnvöldum, ţví ađ Puigdemont var á ný lögsóttur ţennan mánudag af spćnskum dómara -- yfirvöld eru alls ekki á ţeim buxunum ađ láta sér ţá kúgun nćgja, sem birtist í skrípa­réttarhöldum Hćstaréttar Spánar og úrskurđi hans í gćr, sem og í barsmíđum spćnsku lögreglunnar gegn mótmćlendum. Harka lögreglunnar blasti viđ sjónum Evrópumanna ţetta mánu­dagskvöld (sjá 10-fréttir Sjónvarpsins) og auglýsir vel ofbeldiđ gegn Katalónum. Minnst 53 mótmćlendur slösuđust á hörđum átökum viđ lögreglu.

Carles Puigdemont.  Puigdemont er fyrrverandi forseti Katalóníu-hérađs, en nú landflótta í Belgíu. Fyrri handtökuskipun á hendur honum var dćmd ólögmćt, en nú vilja yfirvöld láta kné fylgja kviđi međ ţví ađ dćma hann í mestu refsingu.

Ţessir atburđir setja Spán í skammarkrók allra frjálsra Evrópulanda. Ekkert gagn hafa Katalónar ţó af getulausu Evrópusambandinu, međan allt ţetta á sér stađ!


mbl.is Handtökuskipun gefin út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hneyksli í lýđrćđissögu -- Spánn er nú skömm Evr­ópu, leyfir hvorki skóla­börnum ađ heyra eigin tungu né ţjóđar­leiđtog­um Katalóníu ađ tala máli réttlćtis!

100 ára fangelsisdómar Hćstaréttar Spánar yfir 9 leiđ­tog­um Kata­lóníu­manna, fyrrv. ráđ­herr­um og for­seta ţings­ins í hérađs­stjórn Katalón­íu, eftir ţjóđar­at­kvćđa­greiđslu ţar um sjálf­stćđi 2017, byggja á geđ­ţótta fremur en lög­um, skv. SŢ, og fanga­vist ţeirra brýtur gegn mann­rétt­inda­sátt­mála Sam­einuđu ţjóđanna.

Svívirđilegt er og, ađ stjórnvöld á Spáni banna Katalóníu­mönnum ađ nota ţjóđtungu sína viđ skólamenntun ţar.

Spćnska ríkisstjórnin er afturhaldsstjórn sem fćrir réttarstöđu ţessara ţjóđa aftar en eyţjóđir Norđur-Atlants­hafs voru farnar ađ njóta undir Dönum á 19. öld! Sinn Jón Sigurđsson (sem forseta ţingsins), Carme Forca­dell, sjá Katalóníumenn nú dćmdan í ellefu og hálfs árs fangelsi, rétt eins og mađurinn hefđi framiđ morđ! Ţingmennirnir Jordi Sanchez og Jordi Cuix­art voru dćmd­ir í 9 ára fang­elsi. Oriel Junqueras, formađur ERC (sósíal­demó­kratísks flokks katalónskra lýđrćđis­sinna), hlaut ţyngsta dóminn, 13 ár, dćmd­ur fyr­ir ađ hafa "mis­notađ op­in­bert fé og áróđur"!! Ćtlar Samfylkingin íslenzka ađ mótmćla ţessum dómi?

Ađeins ţrír af 12 ákćrđu ţurfa ekki ađ afplána refs­ingu ţar sem ţeim var gert ađ greiđa sekt. Níu af sak­born­ing­un­um tólf voru ákćrđir fyr­ir ađ hafa tekiđ ţátt í bylt­ing­ar­tilraun [röng ásökun, ekkert ofbeldi var framiđ, aths. JVJ], og ţrír eru sakađir um óhlýđni og ađ hafa mis­notađ al­manna­fé. Andr­eu Van den Eynde, lögmađur tveggja sak­born­ing­anna sakađi spćnsk stjórn­völd um ađ hafa brotiđ á rétt­ind­um skjól­stćđinga sinna og sagđi ţá sitja und­ir sök vegna stjórn­mála­skođana sinna. (Mbl.is)

Og ţetta er stađreynd málsins:

Óháđ nefnd sér­frćđinga á veg­um mann­rétt­indaráđs Sam­einuđu ţjóđanna kallađi eft­ir ţví í maí ađ ţrem­ur ţeirra yrđi sleppt ţegar í stađ úr haldi spćnskra stjórn­valda. Komst nefnd­in ađ ţeirri niđur­stöđu í skýrslu sinni ađ fang­els­un mann­anna ţriggja, Jordi Cuix­art, Jordi Sanchez og Ori­ol Junqu­eras, vćri byggđ á geđţótta frek­ar en lög­um. Ţá bryti fanga­vist mann­anna gegn mann­rétt­inda­sátt­mála Sam­einuđu ţjóđanna. (Mbl.is)

Ţjóđir og ríkisstjórnir Evrópu eiga ađ beita ríkisstjórn Spánar refsi­ađgerđum vegna ţessa himinhrópandi ranglćtis, 100 ára sam­an­lagđra dóma yfir baráttumönnum lýđrćđis -- allan ţennan tíma fá ţeir ađ dúsa í fangelsum!

En ekkert gagn hefur veriđ ađ ađild Spánar ađ Evrópu­sambandinu til ađ verja réttindi ţessara manna né jafnvel rétt skólabarna og ungs fólks til ađ fá kennslu á móđurmáli sínu, eins og ţjóđir og ţjóđarbrot Evrópu eiga ţó almennt rétt á og hafa lengi haft!

Spánn er orđinn til skammar fyrir alla álfuna! Viđ ćttum ađ sýna Spánverjum ţađ í verki, ađ okkur misbýđur ţetta framferđi jafnvel ćđsta dómstóls landsins, og takmarka ţví ferđalög ţangađ, beina ţeim helzt til Barcelóna og Katalóníu, međan ţessi vanvirđa og svívirđing viđ allt eđlilegt réttlćti viđgengst. En málinu öllu ţarf ađ vísa til Mann­rétt­inda­dómstóls Evrópu í Strassborg.


mbl.is Oriel Junqueras fékk 13 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýjasti vinstri flokkurinn, Sjálfstćđis­flokkurinn, lćtur villta vinstriđ leiđa sig

Umbođslaus umhverfisráđ­herra vill ofurskatta á sorp. Öll ríkis­stjórnin vill stórauka skatta vegna kol­tvísýr­ingstrúar, Borgarlínu o.fl. vinstri-gćlu- og gaga-verk­efna. Sigurđur Ingi er ţar jafn-auđsveipur í bandi og Valhallar-ráđherrarnir Bjarni & Co. sem líta ţó stórt á sig.

Sízt af öllu vantađi hér fleiri vinstri flokka! En Sjálf­stćđis­flokkurinn er genginn í herbúđir vinstri flokka og fylgi hans ađ festast í um 19%, eins og vćnta mátti. Bćđi hann og Framsóknar­flokkurinn sviku eigin flokksmenn og ţjóđina greypilega í orkupakka­málinu, báđir ţeir flokkar og ríkisstjórnin í heild á hrađleiđ niđur, traust á henni ađeins 42%. Í raun hiđ ágćtasta mál, úr ţví ađ pólitíska stefnan er ekki beysnari en ţetta!

PS. Lesiđ frábćra grein Bjarna Jónssonar rafmagnsverkfrćđings um dusilmennin!


mbl.is Tímabćrt ađ skylda flokkunina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikill meirihluti alţingismanna telur pyntingar mega viđgangast ţótt stjórnarskrárbrot séu, af ţví ađ "einungis" ţroskuđ ófćdd börn verđa ađ ţola ţetta!

Ţvílíkt lítilmenni ţessir 40 ađ ráđast ţannig á varnarlausa, ófćdda! Nánar hér:

Leggja til stjórnarskrárbrot međ fósturvígsfrumvarpi

Öfgafullir vinstri menn, femínistar og ađrir međsekir komast ekki upp međ ţetta hneyksli til lengdar. Ţađ verđur ekki unađ viđ slíkt Alţingi. Rjúfa ţarf ţing og bođa til nýrra kosninga.


Ánćgjuleg hreyfing til Miđflokksins, ekki orkupakka-flokkanna!

Hvers vegna ţegir Mbl.is um ađ Miđflokkurinn er orđinn nćststćrstur flokkanna  í nýrri MMR-könnun? Jafnvel Ruv.is segir frá ţessuMiđ­flokk­urinn fer úr 12% í síđustu könnun í 14,8% nú. Gleđilegt og, ađ fylgi VG dróst saman um 2,5% og fylgi Fram­sóknar­flokksins um tćpt eitt og hálft prósentustig frá síđustu könnun MMR. Ţá mćlist Samfylkingin međ 14,1% nú, en 14,8% í síđasta mánuđi. "Sjálfstćđisflokkurinn mćlist međ 19,8 prósenta fylgi en mćldist međ 18,3 prósenta fylgi um miđjan síđasta mánuđ" (Ruv.is), en yfir 23% í annarri könnun nýlega. Forysta flokksins getur ekki lengur treyst á ađ ná fimmta hverju atkvćđi á landinu.

Og takiđ eftir ţessu:

Píratar mćlast međ 8,8 prósenta fylgi, nćrri fjórum prósentustigum minna en í síđasta mánuđi ţegar fylgiđ mćldist 12,4 prósent. (Ruv.is)

Heldur hafa smćrri flokkarnir bćtt viđ sig (eru nú samtals međ 11,1%):

Flokkur fólksins bćtir viđ sig fylgi frá síđustu skođanakönnun og mćlist nú međ 5,6 prósent. Ţađ dugir til ţingsćta óháđ ţví hvort flokkurinn fengi einhvers stađar kjördćmakjörinn ţingmann. Samkvćmt síđustu könnun átti flokkurinn á hćttu ađ detta af ţingi.

Sósíalistaflokkur Íslands mćlist međ 3,1 prósent. Önnur frambođ fengju samanlagt um 2,4 prósent atkvćđa. (Ruv.is)

Stuđningur viđ ríkisstjórnina mćlist nú (9. október) ađeins 42%.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband